Sjá spjallþráð - Náttúruljósmyndun :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Náttúruljósmyndun

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
sigmundurh


Skráður þann: 06 Nóv 2008
Innlegg: 20

Canon 450 D
InnleggInnlegg: 07 Ágú 2013 - 9:24:34    Efni innleggs: Náttúruljósmyndun Svara með tilvísun

Góðan daginn,

Ég er búinn að velta því lengi fyrir mér hvernig maður tekur svona flottar náttúrumyndir. Ég er með Canon 700D og EF-S 17-85mm linsu og er búinn að skoða youtube fram og til baka og einhver ráð frá frægum ljósmyndurum. Ég er búinn að gera mér grein fyrir því að lýsing skiptir miklu máli og það er algjörlega eitthvað sem ég þarf að vinna með. En svo ég nefni einhver dæmi, þá finnst mér þessi mynd ótrúlega flott:

http://coscorrosa.com/wp-content/uploads/iceland_vesturhorn_black_sand_dunes.jpg

Mig langar að kunna að taka flottar ljósmyndir án þess að vera með brenndan himinn eða of dökka fleti. Er þetta spurning um að kaupa rándýr filter frá LEE, eða er þetta vankunnátta mín á eftirvinnslu (lítil sem engin reynsla).

Vitið þið hvort það séu til einhverjir "ljósmyndahópar" sem fara jafnvel og taka myndir af sama viðfangsefninu en vinna myndirnar síðan í sitthvoru lagi og ræða síðan útkomur og gefa hvor öðrum tips?

Á því miður ekki pening til þess að skrá mig á ljósmyndanámskeið, en langar virkilega að verða betri ljósmyndari.

Mbk, Simmi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 07 Ágú 2013 - 10:04:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fokusfelag.is
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 07 Ágú 2013 - 14:06:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Í grunninn snýst þetta að að öllu leiti um að hafa auga fyrir mótívum, skilja samspil ljós og skugga og kunna á myndavélina sýna (hvernig L-in þrjú vinna saman : Ljósop-Lokarahraði-Ljósnæmi (iso) Smile
Það eru margir flottir pistlar hér á spjallinu um þessi atriði sem þú ættir að prufa að glugga í.
Langflestar myndir sem þú ert að skoða á netinu eru búnar að fara í gegnum myndvinnsluforrit þar sem mismikið hefur verið átt við þær. Þú getur náð í ansi fínt forrit þér að kostnaðarlausu sem heitir Gimp. Það býður uppá allt sem þú þarft á að halda til að koma þér af stað.
Æfingin skapar meistarann, gangi þér vel Smile
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Þrösturn


Skráður þann: 18 Sep 2012
Innlegg: 369

Nikon D600
InnleggInnlegg: 07 Ágú 2013 - 16:00:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

eg er með d300 nikon og 17-70mm linsu Smilea little road trip this weekend

a little road trip this weekend
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group