Sjá spjallþráð - Hvar finn ég Lunda á milli 15. og 25 ágúst? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvar finn ég Lunda á milli 15. og 25 ágúst?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kcg
Umræðuráð


Skráður þann: 16 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Njarðvík
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 31 Júl 2013 - 22:34:14    Efni innleggs: Hvar finn ég Lunda á milli 15. og 25 ágúst? Svara með tilvísun

Ég á von á nokkrum útlendingum í heimsókn og eitt af því sem þau nefna að þau vilji sjá er Lundinn okkar. Hvar á landi væri helst fyrir þau að komast í návígi við hann á ofangreindu tímabili?
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 31 Júl 2013 - 22:45:21    Efni innleggs: Re: Hvar finn ég Lunda á milli 15. og 25 ágúst? Svara með tilvísun

kcg skrifaði:
Ég á von á nokkrum útlendingum í heimsókn og eitt af því sem þau nefna að þau vilji sjá er Lundinn okkar. Hvar á landi væri helst fyrir þau að komast í návígi við hann á ofangreindu tímabili?


Ég þekki einn sem vinnur í Laugardalslaug, ég held að hann verði í vinnu á umræddu tímabili.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 31 Júl 2013 - 22:53:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vestmannaeyjum, Dyrhólaey og Reynisfjalli. Smá ferðalag en margt annað að skoða í leiðinni.
Bkv. Nilli
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 31 Júl 2013 - 22:54:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einnig í Látrabjargi fyrir vestan
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Skuliorn


Skráður þann: 14 Ágú 2010
Innlegg: 187
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 31 Júl 2013 - 23:11:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef heyrt ágætis hluti um lundabátsferðirnar frá Reykjavíkurhöfn sem ganga alveg til 20.ágúst. Þá er farið í Lundey eða Engey eftir veðri og fuglafjölda hverju sinni í eyjunni. Þetta eru 1,0-1,5 klst. ferðir og þeir komast alveg nálægt eyjunni að skoða fuglinn þannig að farþegar verða mjög sáttir, annars má alveg semja um fría aðra tilraun.
Hér finnurðu nánari upplýsingar um brottfarir undir Puffin Express Tours:
http://hvalalif.is/schedule/
Getur lesið komment frá farþegum hérna:
http://www.tripadvisor.com/Attraction_Review-g189970-d1023430-Reviews-Special_Tours_Puffin_Express-Reykjavik_Capital_Region.html
Þú veist þá allavega af þessu og hugsar bara málið með þetta Smile
_________________
Canon 85mm f/1.2 II L USM * Canon 135 f/2.0 L USM * Canon 35 f/1.4 L USM * Speedlight 580EX II
http://www.flickr.com/photos/skuliorn/
"Photography is bringing order out of chaos." Ansel Adams.


Síðast breytt af Skuliorn þann 31 Júl 2013 - 23:15:50, breytt 5 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 31 Júl 2013 - 23:11:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það eru a.m.k. 700.000 lundar í Vestmannaeyjum venjulega. Þeir geta varla verið allir farnir fyrir 25. ágúst. Það er kofi í Stórhöfða sem er sérhannaður til lundaskoðunnar. Hann sést ekki frá veginum - það þarf að vita hvar kofinn er.

Alla vegana, EKKI láta vini þína taka túristabátinn í Reykjavík til lundaskoðunnar. Ég gerði það, og það er tíma- og peningasóun. Þeir sjást já... en miklu lengra í burtu en æskilegt er.

Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
raggasnagga


Skráður þann: 26 Ágú 2012
Innlegg: 144

Canon
InnleggInnlegg: 01 Ágú 2013 - 9:57:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Grímsey á Steingrímsfirði. Þeir hljóta að verða þar ennþá þá...
Ferðaþjónustan Malarhorn á Drangsnesi ferjar fólk þangað http://malarhorn.is/index.php/is/


Síðast breytt af raggasnagga þann 02 Ágú 2013 - 5:38:04, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 01 Ágú 2013 - 13:01:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvalaskoðunarbáturinn Moby Dick siglir ekki nema ca 5 til 10 metra frá Hólmsberginu á hægri ferð og nægur lundi

einnig á sundi í Garðsjónum og nóg af honum

Fullt af hval líka 3 tíma ferð á góðu skipi verðið er 8.000 fyrir fullorðna
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group