Sjá spjallþráð - Fjarnám :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fjarnám
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Nám
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Dóra Birgis


Skráður þann: 12 Sep 2011
Innlegg: 5

Canon 400D
InnleggInnlegg: 30 Júl 2013 - 20:38:35    Efni innleggs: Fjarnám Svara með tilvísun

Hellú, mig langar svo í fjarnám í ljósmyndun. Hefur einhver hér lokið slíku og þá hvar og varstu sátt/ur við námið og skólann?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
FróðiBrinks


Skráður þann: 03 Mar 2010
Innlegg: 180

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 31 Júl 2013 - 0:27:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

MTR á Ólafsfirði býður upp á listljósmyndun í fjarnámi, allavega var boðið upp á fjarkennslu, var þar 2 annir og lærði helling, frábærir kennarar og skemmtilegt námsefni !! Mæli með MTR Smile
_________________
https://www.facebook.com/frodibrinks
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 31 Júl 2013 - 8:59:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mæli hiklaust með fjarnáminu í MTR

http://www.mtr.is/is/namid/namsbrautir/listabraut/listljosmyndunarsvid

Tók einmitt 3 áfanga á síðasta vetri og bæði lærði helling á að takast á við verkefni sjálfur svo og að ræða verkefni annarra á móti, taka við og gefa gagnrýni. Þetta er vissulega listljósmyndun sem er kennd svo að það er farið mikið í hugmyndavinnu og þess háttar. Minna farið í að taka "rétt" lýstar myndir og þannig, vildi bara nefna þetta því ég tók eftir fólki sem vildi bara helst læra þau atriði og hafði e.t.v. minni áhuga á listræna þættinum.

Gangi þér vel Smile
_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 31 Júl 2013 - 9:16:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Virðist vera ágætt nám enn ég skil ekki hvað er verið að blanda Dönsku inn i allt mikklu nær að hafa þýsku eða pólsku svo mætti vera meira um listljósmyndun og minna um þessi stærfræði ensku og dönsku komin með upp i kok af þessum fögum sorry

Námsbraut sem lýkur með stúdentsprófi og skilar nemendum með hæfni á 3. þrepi. Listabraut, listljósmyndunarsvið er 200 einingar og meðalnámstími er 6-7 annir

kannski verið meira að hugsa um studentpróf frekar enn að fá stimpill sem Listljósmyndari
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 31 Júl 2013 - 12:05:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nú tala ég bara fyrir sjálfan mig að ég gat tekið alla ljósmyndunaráfangana sér, enda löngu búinn með stúdentsprófið.

En án þess að vita þá held ég að hver sem er geti skráð sig í þessa fjarnámsáfanga sér og þurfi ekkert að spá í ensku, dönsku eða stærðfræði 103. Þeir eru bara fyrir staðnemendur.
_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 31 Júl 2013 - 12:29:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

karibjorn skrifaði:
Nú tala ég bara fyrir sjálfan mig að ég gat tekið alla ljósmyndunaráfangana sér, enda löngu búinn með stúdentsprófið.

En án þess að vita þá held ég að hver sem er geti skráð sig í þessa fjarnámsáfanga sér og þurfi ekkert að spá í ensku, dönsku eða stærðfræði 103. Þeir eru bara fyrir staðnemendur.


OK örugglega þess virði að athuga það.

Máttu tittla þig sem listljósmynadari í dag og getur sýnt fram á það með skirteini frá skólanum
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 31 Júl 2013 - 12:42:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Röggi H skrifaði:
Virðist vera ágætt nám enn ég skil ekki hvað er verið að blanda Dönsku inn i allt mikklu nær að hafa þýsku eða pólsku svo mætti vera meira um listljósmyndun og minna um þessi stærfræði ensku og dönsku komin með upp i kok af þessum fögum sorry

Námsbraut sem lýkur með stúdentsprófi og skilar nemendum með hæfni á 3. þrepi. Listabraut, listljósmyndunarsvið er 200 einingar og meðalnámstími er 6-7 annir

kannski verið meira að hugsa um studentpróf frekar enn að fá stimpill sem Listljósmyndari


Ef danska er ekki kennd þá verða dönskukennarar atvinnulausir.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Konny


Skráður þann: 01 Okt 2006
Innlegg: 2652
Staðsetning: Vestmannaeyjar
PentaxK5
InnleggInnlegg: 31 Júl 2013 - 12:45:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held að þetta nám hjá MTR sé meira undirbúningur fyrir Háskólanám í listljósmyndun, og ég efast um að það sé gefið út einhvert skjal um að maður sé útskrifaður listljósmyndari.

Ég tók studíó áfangann hjá þeim í listljósmyndun, fannst þetta bæði lærdómsríkt og skemmtilegt.
_________________
http://www.flickr.com/photos/lubbakonsa/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 31 Júl 2013 - 12:45:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
Röggi H skrifaði:
Virðist vera ágætt nám enn ég skil ekki hvað er verið að blanda Dönsku inn i allt mikklu nær að hafa þýsku eða pólsku svo mætti vera meira um listljósmyndun og minna um þessi stærfræði ensku og dönsku komin með upp i kok af þessum fögum sorry

Námsbraut sem lýkur með stúdentsprófi og skilar nemendum með hæfni á 3. þrepi. Listabraut, listljósmyndunarsvið er 200 einingar og meðalnámstími er 6-7 annir

kannski verið meira að hugsa um studentpróf frekar enn að fá stimpill sem Listljósmyndari


Ef danska er ekki kennd þá verða dönskukennarar atvinnulausir.


Laughing Laughing

http://www.visir.is/danir-skilja-ekki-donsku/article/2013707319989
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 31 Júl 2013 - 12:54:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Röggi H skrifaði:
einhar skrifaði:
Röggi H skrifaði:
Virðist vera ágætt nám enn ég skil ekki hvað er verið að blanda Dönsku inn i allt mikklu nær að hafa þýsku eða pólsku svo mætti vera meira um listljósmyndun og minna um þessi stærfræði ensku og dönsku komin með upp i kok af þessum fögum sorry

Námsbraut sem lýkur með stúdentsprófi og skilar nemendum með hæfni á 3. þrepi. Listabraut, listljósmyndunarsvið er 200 einingar og meðalnámstími er 6-7 annir

kannski verið meira að hugsa um studentpróf frekar enn að fá stimpill sem Listljósmyndari


Ef danska er ekki kennd þá verða dönskukennarar atvinnulausir.


Laughing Laughing

http://www.visir.is/danir-skilja-ekki-donsku/article/2013707319989


Já, ég held að norski prófessorinn sem vitnað er í viti ekkert í sinn haus, er nokkuð net komið í Noregi Question Laughing
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 31 Júl 2013 - 12:58:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo ég sé nú ekki að rústa þræðinum alveg, þá er hér hlekkur á einhver námskeið og skóla.

https://www.google.com/search?q=photography+courses+online&ie=UTF-8&oe=UTF-8&hl=en&client=safari
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 31 Júl 2013 - 16:14:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Röggi H skrifaði:
karibjorn skrifaði:
Nú tala ég bara fyrir sjálfan mig að ég gat tekið alla ljósmyndunaráfangana sér, enda löngu búinn með stúdentsprófið.

En án þess að vita þá held ég að hver sem er geti skráð sig í þessa fjarnámsáfanga sér og þurfi ekkert að spá í ensku, dönsku eða stærðfræði 103. Þeir eru bara fyrir staðnemendur.


OK örugglega þess virði að athuga það.

Máttu tittla þig sem listljósmynadari í dag og getur sýnt fram á það með skirteini frá skólanum


Nei og já, veit ekki, hugsa að hver sem er megi titla sig listljósmyndara burtséð frá því hvort hann/hún hafi lokið þessu eða öðru sambærilegu námi. Eins og Konny segir þá er þetta góður undirbúningur fyrir frekara nám í listgreinum á háskólastigi, sem ég er sjálfur að spá í.
_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 31 Júl 2013 - 16:16:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

en til að koma þráðnum aftur á réttan kjöl þá er þetta virkilega krefjandi og fjölbreytt nám. Smile
_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nikkólína


Skráður þann: 30 Jún 2006
Innlegg: 35

CANON EOS 500D Rebel T1i
InnleggInnlegg: 31 Júl 2013 - 16:45:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er búin að skrá mig á þetta online námskeið í haust. Veit um eina sem tók það í fyrra og mælti með því.

http://christinagreve.com/portrait-lifestyle-photography-workshop/

Svo eru fullt af námskeiðum hér
http://www.clickinmoms.com/cmu/

Svo eru öll námskeið náttúrulega eins mismunandi og þau eru mörg og það fer svoldið eftir því hvar áhugasvið þitt í ljósmyndun liggur hvaða námskeið þú tekur !


kveðja
Kristín
_________________
http://www.flickr.com/photos/89678371@N06/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Dóra Birgis


Skráður þann: 12 Sep 2011
Innlegg: 5

Canon 400D
InnleggInnlegg: 05 Ágú 2013 - 12:14:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk æðislega fyrir frábær svör, á pottþétt eftir að skoða þetta allt Smile

Er farin að vorkenna dönskukennurum smá samt hehe
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Nám Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group