Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| Kjartan Guðmundur
| 
Skráður þann: 29 Jan 2013 Innlegg: 601 Staðsetning: Garður Canon 5D MK IV
|
|
Innlegg: 09 Júl 2013 - 16:24:01 Efni innleggs: Spurning til fugla ljósmyndara. |
|
|
Í morgun komu nokkrir þrestir og settust á hús nágrannans. Ég fór út og prufaði nokkur skot.
Hér er ein.
Skógarþröstur - Turdus iliacus - Redwing by Kjartan Guðmundur, on Flickr
Og svo önnur, þeir hafa kannski verið sestir í um það bil hálfa mínútu áður en ég byrjaði að taka myndirnar. Það sem ég er að pæla þegar þeir standa á einum fót geta þeir þá falið annan alveg eða náði ég mynd af einfætlingi þarna ?
Skógarþröstur - Turdus iliacus - Redwing by Kjartan Guðmundur, on Flickr
Með fyrirfram þökk, _________________ Canon EOS 5D Mark IV - Tokina AT-X 16-28 f/2.8 Pro FX - EF 16-35 F/2.8L II USM - EF 100-400mm f/4.5-5.6L IS II USM - EF 50mm F/1.8 II - Viltrox JY-710 C3 Wireless Timer Remote Control - RC-6 Remote Controller and Manfrotto MK055XPRO3-BHQ2 tripod. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Guðmundur Falk
| 
Skráður þann: 30 Des 2007 Innlegg: 2005 Staðsetning: Keflavík Canon 7d Mark II
|
|
Innlegg: 28 Des 2015 - 21:12:52 Efni innleggs: |
|
|
þeir hvíla stundum fæturna sitt á hvað Kjartan sérstaklega ef hluturinn sem þeir standa á er mjög heitur af sólini geta þá dregið fótinn alveg inn í haminn og virðast einfættir
veit þetta er gamall þráður en þar sem enginn hafði fyrir því að svara og ég var bara að sjá hann þá ákvað ég bara að svara  _________________ Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna
Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|