Sjá spjallþráð - Vikukeppni - stelpur á móti strákum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vikukeppni - stelpur á móti strákum
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Júl 2013 - 23:48:08    Efni innleggs: Vikukeppni - stelpur á móti strákum Svara með tilvísun

Smá tilraun:
Viku keppni þar sem verður skoðað hvort stelpur eða strákar eru betri.
Tekið verður meðaltal af efstu þrem stelpum og strákum.

http://www.ljosmyndakeppni.is/submitchallenge.php?challengeid=749
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 01 Júl 2013 - 23:52:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta getur orðið skemmtileg keppni.
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Júl 2013 - 0:20:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já, ég er að vona það.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 02 Júl 2013 - 0:46:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég ætla að taka þátt...
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Nikkólína


Skráður þann: 30 Jún 2006
Innlegg: 35

CANON EOS 500D Rebel T1i
InnleggInnlegg: 02 Júl 2013 - 9:12:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

úhhhh.....spennandi !!

Það verður gaman að sjá hvort það séu einhver megin munur á myndunum eins og viðfangsefni, vinnslu osfrv.

....er farin að leggja höfuðið í bleyti Wink

kv
Kristín
_________________
http://www.flickr.com/photos/89678371@N06/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 02 Júl 2013 - 9:19:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

góð hugmynd, en hvað með þá sem eru hérna undir hvorugkynsnafni og hafa ekki kynnt sig ?

á að fletta upp kennitölunum til að tékka á kyni eða ?
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Þrösturn


Skráður þann: 18 Sep 2012
Innlegg: 369

Nikon D600
InnleggInnlegg: 02 Júl 2013 - 9:40:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég tek þátt:)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
SteinaMatt


Skráður þann: 05 Feb 2009
Innlegg: 589

Nikon D600
InnleggInnlegg: 02 Júl 2013 - 11:05:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég tek þátt Wink
_________________
Steina.
www.flickr.com/photos/steinamatt
www.facebook.com/steinamattphotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 02 Júl 2013 - 12:53:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Dómararnir verða alveg óhlutdrægir, er það ekki?

Notendur vefsins eru a.m.k. 90% strákar (*). Þeir kunna ekki að meta fallegar myndir af sætum hundum, t.d.

    Sje... Væri ekki mögulegt að skipa dómnefnd í þetta? Annars vinnur Ottó okkar! Smile

    Og annað... þar sem þú skráðir keppnina 1. júlí um kvöldið... væri ekki tilvalið að keppnin byrji 2. júlí?


(*) Betra orðað: "a.m.k. 90% notenda vefsins eru strákar"

Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 02 Júl 2013 - 15:28:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Dómararnir verða alveg óhlutdrægir, er það ekki?

Notendur vefsins eru a.m.k. 90% strákar (*). Þeir kunna ekki að meta fallegar myndir af sætum hundum, t.d.


Partur af keppni, sem gengur út á huglægt mat, er að færa dómurunum það sem þeir vilja sjá. Svo að ef þú vilt vinna keppni þar sem meirihluti dómara er í ákveðnu mengi, þá þarftu bara að finna út hvað það mengi vill fá.

Þú virðist vera með einhverjar hugmyndir um það hvað mengið vill ekki sjá eða kann ekki að meta, en það er því miður bara helmingurinn af lausninni.

Ég veit um allavegana eitt eða tvennt sem flestir karlmenn fá seint leið á að skoða eða ræða.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Júl 2013 - 15:31:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Dómararnir verða alveg óhlutdrægir, er það ekki?

Notendur vefsins eru a.m.k. 90% strákar (*). Þeir kunna ekki að meta fallegar myndir af sætum hundum, t.d.

    Sje... Væri ekki mögulegt að skipa dómnefnd í þetta? Annars vinnur Ottó okkar! Smile

    Og annað... þar sem þú skráðir keppnina 1. júlí um kvöldið... væri ekki tilvalið að keppnin byrji 2. júlí?


(*) Betra orðað: "a.m.k. 90% notenda vefsins eru strákar"

Rolling Eyes


Held að það skipti ekki öllu máli hvort þetta sé 1. eða 2. júlí.
Veit ekki alveg hvernig við ættum að skipa dómnefnd - er einhver með tillögur?
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 02 Júl 2013 - 16:14:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:

Held að það skipti ekki öllu máli hvort þetta sé 1. eða 2. júlí.
Veit ekki alveg hvernig við ættum að skipa dómnefnd - er einhver með tillögur?


Það er rúmlega 100 manna dómnefnd að störfum hér í viku hverri. Ég held að það sé bara best að halda sig við það.

En ef það endilega þarf að finna einhverja hlutlausa þá mæli ég með að krakkarnir á Kisudeild í nálægasta leikskóla verði fengin til að dæma þetta. Það eru fáir jafn hlutlausir og blessuð börnin.

Ps. pant taka mynd af gaur að prumpa, það ætti að vinna sama hvort það séu karlarnir eða krakkarnir sem kjósa.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 02 Júl 2013 - 19:34:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Held að það skipti ekki öllu máli hvort þetta sé 1. eða 2. júlí.
Veit ekki alveg hvernig við ættum að skipa dómnefnd - er einhver með tillögur?


Fagfólk. Ef það væri hægt að ná í nokkra starfandi kennara eða ljósmyndara til að renna yfir keppnismyndirnar, þætti mér persónulega heiður að leggja ljósmyndaefnið mitt fyrir þeim (með því að taka þátt í keppni).

Fyrir þetta keppni væri það sennilega sniðugt að fá hálft og hálft - 2 konur og 2 menn. Slíkir kennarar / ljósmyndarar gætu í leiðinni fengið eitthvað í staðinn fyrir "vinnuna" - það mætti skilgreina skólann sem þeir starfa við, eða ljósmyndastarfsemi. Það væri frábært, í framtíðinni, að skipta dómnefndinni - því að annars myndast ákveðinn stíl.

Jóhann bendir réttilega á (og með smá 'sarcasm') að í keppnum, eins og er, þarf að þóknast ákveðnum hóp, ef maður vill hafa tækifæri til sigurs. Það sem þóknast kjósendahópnum hérna eru græjur - þegar myndin ber vott um að dýrar og flóknar græjur hafa verið notaðar til myndataka, helst með Lee filtera.

Ef ég væri að taka mynd fyrir auglýsingastofu, myndi ég "fara eftir pöntun" og gera það sem "selur" í hverju tilfelli fyrir sig. Málið er að mér finnst gaman að taka þær myndir sem mér finnst gaman að taka - og það getur verið fjölbreytt.

Það eru ekki fáir aðilar hérna sem eru hreinlega afbragðs ljósmyndarar, en "á sinn hátt". Úrvals gott efni ... sem selur ekki, því að það er kannski of "spes" eða það hefur gildi sem er ekki metið á fyrstu 2 sekúndum. Fólk sem gæti gefið út bækur og haldið sýninga - og yrðu vinsælir.

Hverjir eru bestu ljósmyndarar?

Þeir sem kjósa SÍN á milli?

Til að fá svar við þessari spurningu þyrfti að fá utanaðkomandi, óháða aðila, sem eru hæfir til að meta ljósmyndir út frá því sem þær eru, sem slíkar.

Ég held að hérna séu nokkrir mjög gildir punktar. En þetta er einungis mitt álit.

Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 02 Júl 2013 - 19:42:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu hrædd við lee filtera? Wink

Maður þarf ekki filtera til að gera mynd áhugaverða
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Arndisb


Skráður þann: 23 Okt 2012
Innlegg: 151

Nikon D3100
InnleggInnlegg: 02 Júl 2013 - 19:46:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

[/quote]
Jóhann bendir réttilega á (og með smá 'sarcasm') að í keppnum, eins og er, þarf að þóknast ákveðnum hóp, ef maður vill hafa tækifæri til sigurs. Það sem þóknast kjósendahópnum hérna eru græjur - þegar myndin ber vott um að dýrar og flóknar græjur hafa verið notaðar til myndataka, helst með Lee filtera.

Wink[/quote]

Einmitt það sem ég ætlaði að segja, það virðist ekkert virka nema innihalda vatn, sólsetur og nóg af filterum, því miður. Ég vildi persónulega sjá myndir eins og þær sem mks, micaya, KarlG og fleiri slíkir í "öðruvísi" stíl taka. En það þóknast líklega ekki Lee-liðinu Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group