Sjá spjallþráð - monopod vs tripod :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
monopod vs tripod

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 01 Júl 2013 - 1:26:44    Efni innleggs: monopod vs tripod Svara með tilvísun

Var að horfa á úrslitaleik Álfukeppninnar á RÚV áðan, og sá þá alla ljósmyndarana raða sér upp með telephoto linsurnar sínar, og notoðu flestir/?allir monopod. Sýnist flestir hér vera að burðast með þrífót með sér með þessar stóru linsur, ég líka Wink . En er monopod ekki mun sniðugri lausn? Léttari, hægt að hafa hann (í stystu lengd) jafnvel hangandi neðan á vélinni um hálsinn? Eller hur?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Jonstef


Skráður þann: 04 Feb 2011
Innlegg: 176


InnleggInnlegg: 01 Júl 2013 - 1:57:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessir íþróttaljósmyndarar nota monopod aðallega til að taka þungann af græjunum sem þeir eru með,ekki fyrir neina venjulega menn að halda á þessum græjum heilan fótboltaleik.Þú þarft hins vegar þrífót til að taka myndir á longum tíma.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Falcon1


Skráður þann: 10 Júl 2007
Innlegg: 1188

Nikon D800
InnleggInnlegg: 01 Júl 2013 - 10:35:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þeir þurfa að vera hreyfanlegir, þess vegna nota þeir allir einfótung. Að auki er oft þröngt á þingi og lítið pláss fyrir þrífætur.
_________________
Kveðja,
Falcon1

http://www.flickr.com/photos/stefanhk/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Att


Skráður þann: 11 Ágú 2006
Innlegg: 545

Canon
InnleggInnlegg: 01 Júl 2013 - 13:36:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég nota alltaf Einfótung á lekjum og er ansi gott að láta hann bera þungan.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group