Sjá spjallþráð - LEE vs Cokin Filterar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
LEE vs Cokin Filterar

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hamer


Skráður þann: 01 Maí 2008
Innlegg: 152

Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 30 Jún 2013 - 14:15:15    Efni innleggs: LEE vs Cokin Filterar Svara með tilvísun

Nú er komin upp sú staða að mig er farið að langa til að uppfæra Lee filterana, og þá sá ég að Fotoval er með Cokin filtera sem eru líka svona plötur! Laughing

ER einhver munur á þessum filterum annað enn verðið?
Ég þekki lee enn hvernig eru gæðin á Cokin filterum?
_________________
Kveðja
Þráinn Maríus
http://flickr.com/photos/mariusing/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 30 Jún 2013 - 14:35:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég þekki hvorki Lee né Cokin, en ég er mjög ánægð með Hitech (Formatt Hitech). "Uppfæra Lee", segiru? Þetta ætlar að hljóma mjög skrinkilega fyrir suma, hahaha...

Mjög flott vídeó um Hitech
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Dellukarl.


Skráður þann: 23 Mar 2007
Innlegg: 405
Staðsetning: Reykjavík.
Olympus E-30 og Pentax K10D
InnleggInnlegg: 01 Júl 2013 - 20:02:58    Efni innleggs: Re: LEE vs Cokin Filterar Svara með tilvísun

hamer skrifaði:
Nú er komin upp sú staða að mig er farið að langa til að uppfæra Lee filterana, og þá sá ég að Fotoval er með Cokin filtera sem eru líka svona plötur! Laughing

ER einhver munur á þessum filterum annað enn verðið?
Ég þekki lee enn hvernig eru gæðin á Cokin filterum?


Ég er að nota Cokin Z filtera og er nokkuð sáttur við þá. Ég tel samt að Lee séu mun betri en líklega þrisvar sinnum dýrarari.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 01 Júl 2013 - 22:19:32    Efni innleggs: Re: LEE vs Cokin Filterar Svara með tilvísun

hamer skrifaði:
Nú er komin upp sú staða að mig er farið að langa til að uppfæra Lee filterana, og þá sá ég að Fotoval er með Cokin filtera sem eru líka svona plötur! Laughing

ER einhver munur á þessum filterum annað enn verðið?
Ég þekki lee enn hvernig eru gæðin á Cokin filterum?


Í raun ertu ekki að uppfæra með því að fara í Cokin...


Ef þú vilt fara úr LEE í eitthvað annað þá er það Singh-ray filterar...en þeir eru mun dýrari en LEE...t.d. 10 stoppa filterinn þeirra (eins og big stopper frá LEE) kostar rúmlega 400$ í BHphoto.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group