Sjá spjallþráð - Fjall og Mynd júní mánaðar... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fjall og Mynd júní mánaðar...

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 01 Júl 2013 - 8:47:25    Efni innleggs: Fjall og Mynd júní mánaðar... Svara með tilvísun

Tek einn Braga á þetta...

Kunnið þið ekkert gott að meta?
Hrikalegar einkunnir sem maður fær...

hahahahaha Laughing Laughing Laughing
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 01 Júl 2013 - 9:12:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég ætlaði að gefa þér skítaeinkunn en þar sem ég vissi ekki hvaða mynd var þín þá fengu allir ása... Shocked
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 01 Júl 2013 - 11:10:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nocturne skrifaði:
Ég ætlaði að gefa þér skítaeinkunn en þar sem ég vissi ekki hvaða mynd var þín þá fengu allir ása... Shocked


Heyrðu það er flott því ásinn er hæstur er það ekki?
Hahaha
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 01 Júl 2013 - 11:36:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Nocturne skrifaði:
Ég ætlaði að gefa þér skítaeinkunn en þar sem ég vissi ekki hvaða mynd var þín þá fengu allir ása... Shocked


Heyrðu það er flott því ásinn er hæstur er það ekki?
Hahaha


Við ættum eiginlega að snúa þessu við og hafa ásinn hæstan... Aðeins að rugla í þessu liði sem gefur alltaf botneinkunn... Very Happy

Annars væri ég nú til í að sjá myndirnar sem þetta botneinkunnarlið sendir inn... þær hljóta að vera svakalegar fyrst að allt annað er svona ömurlegt... Laughing
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group