Sjá spjallþráð - App store :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
App store

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 24 Jún 2013 - 10:27:47    Efni innleggs: App store Svara með tilvísun

Hvaða leið mælið þið með til þess að versla í App store? Mig vantar forrit sem heitir TPE sem er til þess að sjá stöðu sólar og tungls.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 24 Jún 2013 - 10:33:48    Efni innleggs: Re: App store Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
Hvaða leið mælið þið með til þess að versla í App store? Mig vantar forrit sem heitir TPE sem er til þess að sjá stöðu sólar og tungls.


er ekki eina leiðin með kreditkorti,
hefði viljað að maður gæti greitt með paypal
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 24 Jún 2013 - 14:04:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég kaupi inneign hjá eplakort... virkar fínt fyrir mig... =)
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 24 Jún 2013 - 14:18:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nocturne skrifaði:
ég kaupi inneign hjá eplakort... virkar fínt fyrir mig... =)


kannski fyrir iphone draslið já Smile
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 24 Jún 2013 - 17:56:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir.
Paypal virkaði hjá eplakort.is.

iPad mini er æðislegt tól Arnar Bergur, skelltu þér á einn Wink
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 24 Jún 2013 - 19:04:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
Takk fyrir.
Paypal virkaði hjá eplakort.is.

iPad mini er æðislegt tól Arnar Bergur, skelltu þér á einn Wink


nei takk

Þoli ekki þetta lokaða kerfi sem ipadinn er Smile
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 24 Jún 2013 - 19:12:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Nocturne skrifaði:
ég kaupi inneign hjá eplakort... virkar fínt fyrir mig... =)


kannski fyrir iphone draslið já Smile

Og æpaddinn maður... Ég get skellt honum í gang, hent í krakkann, og farið í helgarferð út á land án þess að hann verði var við að ég hafi verið í burtu... XD
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 24 Jún 2013 - 19:12:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
Takk fyrir.
Paypal virkaði hjá eplakort.is.

iPad mini er æðislegt tól Arnar Bergur, skelltu þér á einn Wink


Gott
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 24 Jún 2013 - 19:26:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nocturne skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
Nocturne skrifaði:
ég kaupi inneign hjá eplakort... virkar fínt fyrir mig... =)


kannski fyrir iphone draslið já Smile

Og æpaddinn maður... Ég get skellt honum í gang, hent í krakkann, og farið í helgarferð út á land án þess að hann verði var við að ég hafi verið í burtu... XD


segðu...ég nota minn þannig hahhaa
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group