Sjá spjallþráð - Betra að of- eða vanframkalla? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Betra að of- eða vanframkalla?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Odinn Dagur


Skráður þann: 18 Sep 2008
Innlegg: 262
Staðsetning: RVK
Canon EOS 70D
InnleggInnlegg: 02 Jún 2013 - 2:33:55    Efni innleggs: Betra að of- eða vanframkalla? Svara með tilvísun

Ég er með nokkrar filmur sem ég þarf að framkalla, þar af 2x Ilford HP5. Ég man eftir að ein var tekin á ASA 400 og er ekki viss hvort hin sé líka tekin á 400 eða hvort ég hafi ætlað að 'ýta' henni upp í 800. Hvort er sniðugra að ganga út frá því að báðar séu 400 eða báðar 800?
Vona að þetta sé nógu vel útskýrt.

Takk!
-Óðinn Dagur
_________________
http://www.flickr.com/photos/odinn_dagur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 02 Jún 2013 - 10:15:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HP5 er sveigjanleg filma og hvort sem þú gerir að þá áttu eftir að fá myndir á filmuna.

Það fer líka dálítið eftir því hvaða framkallara þú notar. Til dæmis ef þú ert að nota XTOL að þá munar um 3.5 mínútum á framköllunartímanaum ef þú ert að taka filmuna á 800. Ef þú notar svo til dæmis ILFOSOL 3 að þá er að muna allt að 7 mínútum, Ilfosol er reyndar ekki eins sterkur framkallari.


Ég sjálfur yfirframkalla alltaf mínar filmur, stundum bara um 2 min og stundum allt að 5-6 mínútur, fer eftir því hvernig ég tók filmuna og hvað ég er að sækjast eftir í endaniðrustöðunni.

Held að það væri bara best að fara einhvern milliveg. Ef uppskriftin segir til dæmis 10 min á iso 400 og 15 min á iso 800 að framkalla bara báðar í 12-13 min. færð pottþétt myndir á báðar filmurnar enda er HP5 sveigjaneg eins og ég sagði.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Odinn Dagur


Skráður þann: 18 Sep 2008
Innlegg: 262
Staðsetning: RVK
Canon EOS 70D
InnleggInnlegg: 02 Jún 2013 - 12:56:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk kærlega fyrir skjótt og gott svar! Læt á þetta reyna!
_________________
http://www.flickr.com/photos/odinn_dagur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 03 Jún 2013 - 10:38:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég notaði Ilford filmurnar í eina tíð og offramkallaði oftast um 15-30 sek. með Kodak D76 eða HC110. Ekki meira. Það var alveg nóg. totifoto afhverju svona mikið, þær verða nánast massífar ?
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 03 Jún 2013 - 17:32:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú gætir líka framkallað aðeins of lengi, en sleppt því að agitera undir lok framköllunarinnar.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 03 Jún 2013 - 21:16:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Perlukafari skrifaði:
Ég notaði Ilford filmurnar í eina tíð og offramkallaði oftast um 15-30 sek. með Kodak D76 eða HC110. Ekki meira. Það var alveg nóg. totifoto afhverju svona mikið, þær verða nánast massífar ?


Fæ meiri contrast í þær. Annars er ég aðalega að skjóta á Kodak Trix og hún er laaaang sveigjanlegasta filman og þolir svona meðhöndlun auðveldlega.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group