Sjá spjallþráð - Ykkar Setup :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ykkar Setup

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Potlus


Skráður þann: 29 Des 2011
Innlegg: 223
Staðsetning: Hella
- 5D
InnleggInnlegg: 31 Maí 2013 - 16:34:39    Efni innleggs: Ykkar Setup Svara með tilvísun

Langaði að fá ykkar skoðun á ýmsum setup-um í fermingu.

Þar sem Ísland er þekkt fyrir litlar sveitakirkjur og kemst oft lítið ljós þar inn, (sökum lítilla glugga og takmarkaðra ljósa) langaði mig að vita hvernig þið farið að og eins hvað sé sniðugast í þessarri stöðu.

Langar að fá bjartar myndir en samt ekki brennt af flash-i.

Hvernig staðsetningar inn í kirkjunni og hvað "má" ?

Ég (sem dæmi ) er með 5DMKI og 17-40mm + 50mm f/1,8 + Speedlite 580exii.

Væri gaman ef eitthver gæti gefið sína skoðun á þessu og hvernig skal beina flash-i og fleira !

Bkv.Potlus
_________________
HvaeraðFrétta ?!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 31 Maí 2013 - 16:45:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mamma mín gifti sig í Stafkirkjunni í Eyjum. Ég var ákaflega þakklátur fyrir að ég þurfti ekki að ljósmynda þann part af brúðkaupinu. Ljósmyndarinn sem tók myndirnar notaði beint flass enda held ég að það sé ekkert hægt að bounca þarna. Lýsingin þarna inni var bara svakalega lítil.

Útkoman var frekar sorgleg. Ef ég þyrfti (með áherslu á þyrfti) að reyna þetta held ég að ég myndi nota eins bjarta linsu og ég gæti, taka ISOið upp, skjóta galopið og nota svona:


The Ghetto Dong Rig by Karl Gunnarsson, on Flickr

Að því sögðu er ég frekar mikill viðvaningur í flassljósmyndun. Að því sögðu er þetta mun betra en það sem atvinnumaðurinn gerði í veislunni:

.

Svandís og Sigrún

En þarna hafði ég lágt, hvítt loft sem reddaði öllu (og bakgrunnurinn er bara frábær líka) en atvinnumaðurinn hélt bara áfram að nota kitt linsu og flass beint í andlitið á fólk. Því hver vill ekki líta út fyrir að vera 20 árum eldri á mynd?
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
david.snaer


Skráður þann: 19 Apr 2012
Innlegg: 354
Staðsetning: Iceland
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 31 Maí 2013 - 16:45:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ekki ISO-ið fínt í 5D Classic?
Annars geturu leigt 70-200 2.8 hjá Ljósmyndakeppni.is - Góð þjónsusta.
_________________
5DMii | 70-200/2.8 | 24-70/2.8

http://www.flickr.com/photos/98552247@N08/

www.garagefilms.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 31 Maí 2013 - 17:11:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef tekið myndir í nokkrum giftingum og fermingum, einmitt í þessari döpru birtu sem einkennir þessar litlu kirkjur. Fer með isoið upp í 640 - 1250 og þá dugar að fylla inn í með frekar kraftlitlu flassi. Hefur gert sig ágætlega. Nikon D3s er að vísu mögnuð á háu ísói en Canoninn þinn á held ég alveg að ráða við svona ljósnæmi án þess að ég þekki vel til Canonvélanna.

Bkv. Nilli
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group