Sjá spjallþráð - AÐ mynda rokktónleika :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
AÐ mynda rokktónleika

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hamer


Skráður þann: 01 Maí 2008
Innlegg: 152

Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 30 Maí 2013 - 18:02:46    Efni innleggs: AÐ mynda rokktónleika Svara með tilvísun

Í kvöld ætla ég að fara og sjá Skálmöld í Grindavík og mig langar til að taka Canon 5D mii með og mynda smá!

Þar sem ég hef ekki gert þetta áður Þá vantar mig smá hjálp!

Ég er með 16-35 2,8 og 24-105 linsur og hallast að því að vera með 24-105 í kvöld(útaf brennivídini og er að spá í hversu hátt er óhætt að fara með isoið og bara almennt með stillinguna á vélini
_________________
Kveðja
Þráinn Maríus
http://flickr.com/photos/mariusing/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 30 Maí 2013 - 18:21:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Með f/4 linsu færðu líklega bara að taka ISOið upp nógu hátt til að fá nógu stuttan lokutíma. Þú ert þá háð lýsingu á staðnum og hve hratt tónlistamennirnir hreyfa sig. Með f/4 linsu ertu líklega heppinn ef lýsingin leyfir þér að fara niður í ISO 1600 og samt hafa boðlegan lokuhraða til að frysta hreyfingu.

Best(/mest) lýstu tónleikar innandyra sem ég hef verið á leyfðu mér að nota f/2.8, ISO 800 og ca. 1/160. Hreinn lúxus miðað við að standardinn hér virtist bjóða upp á f/1.4, ISO 1600 og rétt slefast í 1/125 en mér finnst 1/125 ansi nálægt lágmarki nema kannski að maður sé að ljósmynda Simon and Garfunkel. 1/250 væri þá frekar óskandi ef maður er að taka myndir af fólki sem flytur tónlistina með meira sprikli.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
AndriMO


Skráður þann: 26 Feb 2007
Innlegg: 31

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 30 Maí 2013 - 20:53:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég fór að mynda tónleika í Hörpu um daginn.
Lýsingin var þokkaleg og það var almennt ekkert svakaleg hreyfing á tónlistarfólkinu.
Ég var með ISO 1600 og myndirnar sem voru teknar á hraða 1/160 og uppúr voru að koma best út fannst mér. Stundum slapp það alveg að fara undir 1/100, en þá bara þegar þegar það var ekkert að gerast á sviðinu.
Klárlega ISO 1600, þessar vélar eru að ráða fínt við það og það kemur alls ekkert niður á myndgæðunum.


Notaði Nikon D7000 og linsu 55-200 f/ 4-5.6 þannig ef þú ert með eitthvað hraðara þá rúllaru þessu upp Smile
_________________
http://www.flickr.com/photos/andri-mar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 30 Maí 2013 - 21:05:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

smá noise er ekkert til að hræðast
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
hamer


Skráður þann: 01 Maí 2008
Innlegg: 152

Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 31 Maí 2013 - 20:19:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir aðstoðina, Þetta gekk sæmilega! Ég komst það næri að ég notaði 16-35 2,8
ég verð sennilega að fá mér 70-200 2,8

Þráinn Árni

Þráinn Árni

Böbbi og Bibbi

Skalmold
_________________
Kveðja
Þráinn Maríus
http://flickr.com/photos/mariusing/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group