Sjá spjallþráð - Nýliði með regluspurningu. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Nýliði með regluspurningu.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
KarlGeorg


Skráður þann: 18 Nóv 2011
Innlegg: 15

Canon 600D
InnleggInnlegg: 25 Maí 2013 - 21:13:47    Efni innleggs: Nýliði með regluspurningu. Svara með tilvísun

Halló, Mig langar að vita hversu mikið má litavinna og kroppa myndir í keppni,

Það er tekið fram í reglunum að "bannað að eyða, afrita, búa til eða færa þýðingarmikinn hluta myndarinnar"

Ef að ég vil skjóta mynd með meiri aðdrætti en linsurnar mínar ráða við, má ég þá kroppa myndirnar töluvert ?
Svo væri gott að vita hvort það séu ýtarlegri viðmið um almenna eftirvinnslu, (Levels, Highlights, Shadows, Definition, etc B&W, Sepia og svo framvegis.)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 26 Maí 2013 - 11:01:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Allt þetta sem þú talar um máttu taka út í þá mestu öfga sem þér dettur í hug.

Þumalputtareglan er að þú mátt gera hvað sem þig langar svo lengi sem þú gerir það við alla myndina í einu. Og þá meina ég líka gradient maska og svoleiðis. Það sem þú mátt ekki gera er að fara inn í miðja mynd og stroka út stóra parta eða bæta inná.
Þú mátt kroppa eins og hugurinn girnist.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
KarlGeorg


Skráður þann: 18 Nóv 2011
Innlegg: 15

Canon 600D
InnleggInnlegg: 27 Maí 2013 - 4:31:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk kærlega
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group