Sjá spjallþráð - Samsung, Dell eða annað :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Samsung, Dell eða annað

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 02 Jún 2013 - 9:36:46    Efni innleggs: Samsung, Dell eða annað Svara með tilvísun

Hvað segið þið um þessa skjái, eða mælið þið með einhverjum öðrum í ljósmyndavinnslu?

Dell UltraSharp U2713HM eða Samsung 27" LED LS27A850TS

Ps.
Ég á Dell 2209WA sem ég keypti 2009, ég fékk honum skipt meðan hann var í ábyrgð vegna litabreytinga og sá sem ég fékk í staðinn fór að sýna litabreytingar fyrir um einu ári síðan. Ég er því dálítið efins um Dell.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 02 Jún 2013 - 10:39:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég á þennan 2713 og ég er vel sáttur við hann.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 02 Jún 2013 - 11:19:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með Dell UltraSharp U2413 sem er 24" útgáfan af skjánum sem þú ert að spá í... Hann kom litastilltur frá framleiðanda með útprentun úr litatesti sem hann fór í áður en hann yfirgaf verksmiðjuna til að tryggja rétta liti... Ég er ekki búinn að eiga hann alltof lengi en hann hefur verið alveg frábær hingað til... =)
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gulli Vals


Skráður þann: 06 Apr 2011
Innlegg: 858

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Jún 2013 - 11:58:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Á Dell og svaka sáttur !
_________________
Vertu hamingjusamur á meðan þú lifir,því þú verður lengi dauður.

http://500px.com/GulliVals/photos
http://www.flickr.com/photos/gullivals/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group