Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| Viðar
|
Skráður þann: 25 Jan 2009 Innlegg: 53 Staðsetning: Kópavogur Canon 50D
|
|
Innlegg: 12 Maí 2013 - 20:42:21 Efni innleggs: Hver er besta fartölvan fyrir myndvinnslunna? |
|
|
Er að fara að endurnýja fartölvuna, er með gamla Dell 1525 tölvu sem hefur dugað vel fram að þessu, er smá spenntur fyrir macbook pro 15" þrátt fyrir verðið, hefur einhver hér reynslu af makkanum eða ætti maður bara að halda sér við Dell áfram eða getur einhver bent á betri kost.
Kv.Viðar |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| totifoto
| 
Skráður þann: 11 Des 2004 Innlegg: 6860
|
|
Innlegg: 12 Maí 2013 - 20:57:49 Efni innleggs: |
|
|
Eflaust eftir að koma upp Mac vs PC deila hérna eins og svo oft áður en ég skipti yfir í Makka fyrir 3 árum og er enn að vinna á hann og á eflaust eftir að nota hann næstu 2-3 árin miðað við hvað hann er að virka flott. Mun seint skipta aftur yfir í PC. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| LalliSig
| 
Skráður þann: 14 Des 2004 Innlegg: 625
|
|
Innlegg: 12 Maí 2013 - 21:02:27 Efni innleggs: |
|
|
Ég held að fátt slái út Macbook Pro fartölvurnar, ég er þó langt í frá sérfræðingur og það má gjarnan einhver leiðrétta mig í þessu.
Ég nota PC borðtölvu í myndvinnslu, en á líka eina 13" Macbook Pro, 2-3 ára gamla, reyni að komast hjá því að vinna á hana, ekki út af tölvunni sjálfri, hún er alveg að standa sig, finnst bara þægilegra að vinna á borðtölvu en á fartölvu. Helsta sem ég get sett út á hana er að skjárinn er mjög lítill, ég vildi fá litla tölvu sem hentar mér vel þar sem ég nota hana lítið, en ef ég væri eingöngu að nota hana myndi ég hiklaust fá mér útgáfu með stærri skjá, allavega 15" og jafnvel 17". |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| garrinn
| 
Skráður þann: 06 Jan 2008 Innlegg: 3619 Staðsetning: Akureyri Canon EOS 5D
|
|
Innlegg: 12 Maí 2013 - 23:28:04 Efni innleggs: |
|
|
Ég mundi seint kaupa mér fartölvu í svona.
Fartölvur eru hlutfallslega miklu dýrari en borðtölvur með sama afl og getu, eru með alltof lítinn skjá fyrir myndvinnslu sem og þá er lyklaborð á þeim oftast eitthvað fatlað. Vissulega hægt að kaupa auka skjá, auka lyklaborð og aukamús. Nota þannig bara það sem er undir lyklaborðinu pakkað í eins þunnar einingar og hugsast getur.. með tilheyrandi kostnaði.
En..
Frekar mundi ég kaupa mér nettan kassa með góðu og hljóðlátu 4-500w psu (power supply unit) i7 3770 og 16-32GB minni (1600+ mhz) Hafa síðan 240GB SSD sem kerfisdisk og 2ja - 4ja GB harðan gangadisk.
Loks, við þessa tölvu mundi ég kaupa mér virkilega góðan en stóran skjá, eins og Dell U2711 (2560×1440) eða bara 27-30" Apple skjá.
Það er minnsta mál að setja síðan öflugra skjákort í svona borðtölvu, stækka minnið eða hvaðeina.. fartölvur eru meira eins og eitt unit sem menn fikta sjaldnast í, enda kostar það tölvuert meir.
Er einmitt sjálfur með i7 3770 vél, 16GB og 120GB SSD, 2TB Seagate og GTX560 skjákorti, mjög hljóðlát og virkilega góð í allt sem heitir myndvinnsla. Eina sem ég á eftir að versla við hana er góður myndvinnsluskjár. Langar helst í 30" Dell eða Apple skjá. Væri kannski búinn að versla mér slíkt ef ég hefði ekki verið að vinna svona mikið síðustu misseri.
Er í dag að "stelast" til að vinna myndir á aðal- vélinni sem er með þrjá skjái, tvo 22" (annar Dell 2209WA) og einn 23" Apple Cinema 1920x1200 sem dugar ágætlega í flesta myndvinnslu í því sem ég er að gera, allavega. _________________ Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 12 Maí 2013 - 23:39:42 Efni innleggs: |
|
|
Lenovo T430, W530 eða Apple Mac Book Pro.
Hægt er að tengja upp í 3 skjái við þessar tölvur og þær eru með USB3 eða thunderbolt tengi fyrir tengingu við harðadiska o.sv.fr.
Borðtölvur hafa sína kosti en það er ekki hægt að fíra upp photoshop yfir einum latte á kaffihúsi á borðtölvu. _________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Kjartan E
| 
Skráður þann: 21 Júl 2010 Innlegg: 548
....
|
|
Innlegg: 13 Maí 2013 - 0:19:42 Efni innleggs: |
|
|
Think you can't go wrong með MacBook Pro vél. Og ef peningar eru ekki issu að hafa hana með Retina sjá.
Verða smá viðbrigði að fara úr windows umhverfi í OS X en lærist fljót. Basic functionir í Adobe forritum eru eins fyrir utan nokkra flýtitakka minnir mig.
Allavegana yrði MacBook Pro fyrir valinu hjá mér ef ég ætlaði að hafa fartölvu í þessu. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ÞS
| 
Skráður þann: 28 Okt 2008 Innlegg: 1093 Staðsetning: Reykjavík Nikon D7000
|
|
Innlegg: 13 Maí 2013 - 0:19:53 Efni innleggs: |
|
|
garrinn skrifaði: |
Frekar mundi ég kaupa mér nettan kassa með góðu og hljóðlátu 4-500w psu (power supply unit) i7 3770 og 16-32GB minni (1600+ mhz) Hafa síðan 240GB SSD sem kerfisdisk og 2ja - 4ja GB harðan gangadisk.
|
Ertu ekki aðeins á villigötum með mælieiningar þarna, í það minnsta með gagnadiskinn? _________________
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| vilhelm
| 
Skráður þann: 07 Ágú 2006 Innlegg: 1083
|
|
Innlegg: 13 Maí 2013 - 0:20:25 Efni innleggs: |
|
|
Ef þú ert að íhuga að kaupa þér Macbook Pro myndi ég bíða með það aðeins þar sem það fer líklegast að styttast í að Apple komi með nýtt módel (sem myndi t.d. útskýra afsláttinn sem Epli.is er að bjóða).
Ég veit samt ekkert um það í raun og veru heldur fer bara eftir því sem ég les á macrumors. Gangi þér vel að finna nýja vél. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Gunnarthor2
|
Skráður þann: 13 Okt 2009 Innlegg: 76
Canon 600D
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Benni S.
| 
Skráður þann: 27 Mar 2009 Innlegg: 2177 Staðsetning: Akureyri Canon
|
|
Innlegg: 13 Maí 2013 - 1:45:15 Efni innleggs: |
|
|
Gleymdu þessu mac dóti.
Hér er ein nokkuð góð með alvöru skjákorti farir þú í video vinslu en þú þarft mjög gott skjákort í það, getur haft 2 diska í henni ásamt því að geta tengt 3ja disk í e-Sata tengi og þá komin með ótrúlega magnaða vél.
Stórir pésar (borðtölva) er það besta sem þú færð en kosta ekki minna en þessi þ.e ef þú ættlar í eitthvað af vit og þá meina ég góðan pésa ekki makka!.
Þú þarft til að vera klár í allt (Borðvél):
Vandað móðurborð frá Gygabyte
Mikið og hratt minni
Mikið og hratt diskapláss
Gott skjákort (NVIDIA [b]Quadro®)[/b]
Windows 7 Ulimate 64 bita ( Rock solit með góðum tölvubúnaði í mjög þunga vinnslu)
Nú ef þú ert bara að vinna ljósmyndir
Þá þarftu ekki svona öflugt skjákort og getur slegið af í hinu líka.
Fartölva:
http://www.netverslun.is/verslun/product/TP-W530-3720QM-8240S-15FHD-K10-9s-W7,16777,655.aspx
Góð borðtölva hér en það þarf að skipta út skjákortinu og setja Quadro kort í staðin fyrir GeForce kortið ef þú ættlar að vera enn betri (hraðari) í video vinnslu, Notest! NVIDIA Quadro kortin eru vinnuhestar og standard í pro geiranum þegar kemur að video vinnslu.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_138&products_id=2177
Varðandi skjástærðina fyrir Lappa þá færð þú þér bara 24" eða það sem þig langar í og notar hann með lappanum, svínvirkar.
Gangi þér vel! _________________ Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Síðast breytt af Benni S. þann 13 Maí 2013 - 2:06:04, breytt 2 sinnum samtals |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Gunnarthor2
|
Skráður þann: 13 Okt 2009 Innlegg: 76
Canon 600D
|
|
Innlegg: 13 Maí 2013 - 1:50:15 Efni innleggs: |
|
|
Benni S. skrifaði: | Gleymdu þessu mac dóti.
Hér er ein nokkuð góð með alvöru skjákorti farir þú í video vinslu en þú þarft mjög gott skjákort í það, getur haft 2 diska í henni ásamt því að geta tengt 3ja disk í e-Sata tengi og þá komin með ótrúlega magnaða vél.
Stórir pésar (borðtölva) er það besta sem þú færð en kosta ekki minna en þessi þ.e ef þú ættlar í eitthvað af vit og þá meina ég góðan pésa ekki makka!.
Þú þarft til að vera klár í allt (Borðvél):
Vandað móðurborð frá Gygabyte
Mikið og hratt minni
Mikið og hratt diskapláss
Gott skjákort (NVIDIA [b]Quadro®)[/b]
Windows 7 Ulimate 64 bita ( Rock solit með góðum tölvubúnaði í mjög þunga vinnslu)
Nú ef þú ert bara að vinna ljósmyndir
Þá þarftu ekki svona öflugt skjákort og getur slegiðaf í hinu líka.
Fartölva:
http://www.netverslun.is/verslun/product/TP-W530-3720QM-8240S-15FHD-K10-9s-W7,16777,655.aspx
Góð borðtölva hér en það þarf að skipta út skjákortinu og setja Quadro kort í staðin fyrir GeForce kortið ef þú ættlar að vera enn betri (hraðari) í video vinnslu, Notest! NVIDIA Quadro kortin eru vinnuhestar og standard í pro geiranum þegar kemur að video vinnslu.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_138&products_id=2177
Gangi þér vel! |
gigabyte eru með hæðstu bilanatíðni í móðurborðum. Asrock frekar ef hann ætlar í borðtölvu. _________________ Gunnar Þór áhugaljósmyndari og tölvugaur.
http://www.gunnarthor.is |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Benni S.
| 
Skráður þann: 27 Mar 2009 Innlegg: 2177 Staðsetning: Akureyri Canon
|
|
Innlegg: 13 Maí 2013 - 1:58:17 Efni innleggs: |
|
|
Gunnar eeee nei hann gerir það EKKI.
tomshardware.co.uk ásamt fl. :
ASUS or Gigabyte are the top brands for quality, reliability, and features. Just get the one that has the features you want. High or low cost does not matter with these. All are good.
EVGA is also pretty reliable, and also used to be a gaming go to. For whatever reason, they have fallen off the map a bit.
Asrock and MSI are considered "second tier" meaning they generally work, but often have problems and use lesser grade components.
Intel could also be included as second tier for different reasons. They are generally reliable, but they usually have generic features, are usually more expensive than similar boards, are picky about ram, and are not really good at overclocking, etc...
The remainder of brands generally fall into the bottom category. Can often be fine for basic systems, but not made for high power rigs.
Og eftir að vera búinn að vinna við þetta í yfir 15 ár (8-16) þ.e setja saman high end vélar þá er ég alveg sammála þessu. _________________ Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| HalliHuberts
| 
Skráður þann: 07 Apr 2013 Innlegg: 68 Staðsetning: Suðurnes Canon EOS 600D
|
|
Innlegg: 13 Maí 2013 - 2:34:51 Efni innleggs: |
|
|
The brand does not really matter, that what matter for photo editing is the screen card ( skjákort ). _________________ Haraldur G. Húbertsson
http://www.hallisphotogarphy.com |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| DanSig
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 7452 Staðsetning: Reykjavík iPhone 4s
|
|
Innlegg: 13 Maí 2013 - 8:46:42 Efni innleggs: |
|
|
eftir að hafa verið með mac og pc síðustu 15 árin, bæði borðtölvur og fartölvur þá get ég ekki mælt með macbook.. hef átt 3 macbook pro vélar, allar hafa þær virkað en ekkert meira en það...
mæli með iMac í myndvinnsluna, yfirdrifið vélarafl í litlum umbúðum og kostar ekki nema helming af því sem macbook pro kostar.
sama hvaða fartölvu þú kaupir þá þarftu alltaf sér skjá fyrir myndvinnsluna, fartölvuskjáir eru ekki hannaðir fyrir slíkt þó að td. dýrasta Lenovo vélin eigi að vera með rétta liti og innbygðan skjákvarða ofl....
svo 400þ fyrir fartölvu og 100þ fyrir skjá..
eða iMac á 230þ og ný linsa fyrir afganginn  _________________ innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega ! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| garrinn
| 
Skráður þann: 06 Jan 2008 Innlegg: 3619 Staðsetning: Akureyri Canon EOS 5D
|
|
Innlegg: 13 Maí 2013 - 9:55:38 Efni innleggs: |
|
|
iMac fyrir 250k er aðeins með 21" skjá. Alvöru iMac með alvöru skjá og i7 kostar eitthvað yfir 400k _________________ Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|