Sjá spjallþráð - Adobe eingöngu í skýunum í júní. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Adobe eingöngu í skýunum í júní.
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2013 - 23:15:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig er að nota þetta í CC?
Er einhver munur á að eiga lightroom venjulegt og því í CC varðandi notkun?
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2013 - 23:24:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Hvernig er að nota þetta í CC?
Er einhver munur á að eiga lightroom venjulegt og því í CC varðandi notkun?


Nei ekki neinn munur í notkun.......ennþá. Allavegana meðan það heitir Lightroom5, en ekki Lightroom CC.

En ef þeir fara sömu leið og í Photoshop þá mun eingöngu uppfærslur vera í gegnum CC útgáfunar og koma um leið og þær eru klárar (ekki safnað saman í pakka og ný útgafa gefin út). En eins og er er Lightroom ekki þannig, og því engin munur á daglegri vinnslu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2013 - 23:39:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þegar ég fór á kynningu hjá Hugbúnaðarsetrinu á Grand Hótel þá skildist mér á þessum aðilum sem komu frá Adobe að Lightroom væri ekki á dagskrá til að setja eingöngu í CC því það væri það ódýrt fyrir fólk að kaupa.

þannig að það er og verður hægt að kaupa það stakt....

En hver veit nema þeir breyti því.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2013 - 23:46:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Málið er að stakt CC leyfi kostar einhvern 50.þ kall á ári eða meira á meðan Lightroom er mikið ódýrara. Þessvegna verður Lightroom ekki söluvænlegt sem stakt CC leyfi, þó svo að það fylgi með ef þú tekur allann CC pakkann.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6
Blaðsíða 6 af 6

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group