Sjá spjallþráð - Adobe eingöngu í skýunum í júní. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Adobe eingöngu í skýunum í júní.
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 05 Sep 2013 - 20:20:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kjartan E skrifaði:
Jæja Adobe hlustaði greinilega að einhverju leiti á gagnrýnis raddir og mun núna bjóða uppá Ljósmyndapakka í áskrift, á að mínu mati fínu verði. $9.99 á mánuði fyrir Photoshop CC og Lightroom.

http://www.dpreview.com/news/2013/09/04/adobe-introduces-cheaper-creative-cloud-with-photoshop-and-lightroom


10$ það er fínt verð.

og hugbúnaðarsetrið er komið með þetta einnig en aðeins dýrara

https://www.hugbunadarsetrid.is/cc-single-app-islandi
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 05 Sep 2013 - 20:21:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kjartan E skrifaði:
Jæja Adobe hlustaði greinilega að einhverju leiti á gagnrýnis raddir og mun núna bjóða uppá Ljósmyndapakka í áskrift, á að mínu mati fínu verði. $9.99 á mánuði fyrir Photoshop CC og Lightroom.

http://www.dpreview.com/news/2013/09/04/adobe-introduces-cheaper-creative-cloud-with-photoshop-and-lightroom
Gott
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 05 Sep 2013 - 20:40:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef ég ætlaði að endurnýja þennan hugbúnað árlega er verðið vel ásættanlegt, en ef ekki þá er þetta líklega dýrara.


Er hugsanlegt að þróun í hugbúnaði eins og þessum fari stigminnkandi og því grípi framleiðendur til þess ráðs að halda uppi vexti fyrirtækjanna með áskriftargjöldum?
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Halldór Ingi


Skráður þann: 15 Mar 2009
Innlegg: 705

Nikon D750
InnleggInnlegg: 05 Sep 2013 - 21:09:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kjartan E skrifaði:
Jæja Adobe hlustaði greinilega að einhverju leiti á gagnrýnis raddir og mun núna bjóða uppá Ljósmyndapakka í áskrift, á að mínu mati fínu verði. $9.99 á mánuði fyrir Photoshop CC og Lightroom.

http://www.dpreview.com/news/2013/09/04/adobe-introduces-cheaper-creative-cloud-with-photoshop-and-lightroom


Já þetta er fínt fyrir okkur sem eigum leifi, en ekki alveg jafn gott fyrir nýliða eða þá sem langar að gerst löglegir.

Það þarf að eiga löglegt CS3 eða nýrra til að fá þennan díl.
Menn þurfa að drífa sig að leita uppi gamlar útgáfur á tombóluprís einhversstaðar í netheimum Wink
_________________
flickr
Galleríið á Facebook
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 06 Sep 2013 - 15:30:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Halldór Ingi skrifaði:
Kjartan E skrifaði:
Jæja Adobe hlustaði greinilega að einhverju leiti á gagnrýnis raddir og mun núna bjóða uppá Ljósmyndapakka í áskrift, á að mínu mati fínu verði. $9.99 á mánuði fyrir Photoshop CC og Lightroom.

http://www.dpreview.com/news/2013/09/04/adobe-introduces-cheaper-creative-cloud-with-photoshop-and-lightroom


Já þetta er fínt fyrir okkur sem eigum leifi, en ekki alveg jafn gott fyrir nýliða eða þá sem langar að gerst löglegir.

Það þarf að eiga löglegt CS3 eða nýrra til að fá þennan díl.
Menn þurfa að drífa sig að leita uppi gamlar útgáfur á tombóluprís einhversstaðar í netheimum Wink


Það var auðvitað...of gott til að vera satt

Reyndar finnst mér allar svo áskriftarleiðir ekki svo góðar þar sem fyrirtækin
geti þá mjög auðveldlega hækkað verðið ef þeim sýnist svo.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
@


Skráður þann: 05 Ágú 2010
Innlegg: 11

....
InnleggInnlegg: 15 Sep 2013 - 12:37:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er einhver hér búinn að skella sér á Adobe CC pakkann?

Ég skoðaði þetta um daginn á Adobe.com og þá sá ég ekki betur en Ísland var merkt inn á listann hjá þeim yfir þá sem geta keypt í gegnum adobe.com?? Það er farið núna.

Ég sé að það er hægt að fá single app í 12 mánuði á 68.880kr. hjá Hugbúnaðarsetrinu en það er heldur mikið fyrir mann eins og mig sem er bara áhugamaður en langar að læra meira.
_________________
bestu kveðjur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 15 Sep 2013 - 13:18:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

1) búðu til adobe profile og notaðu shop usa heimilisfangið.
2) farðu adobe creative cloud og farðu í signup
3) ...
4) profit

Adobe samþykkir íslensk kreditkort þannig að þetta virkar fullkomlega
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 15 Sep 2013 - 15:15:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst þetta bara dýrt hjá Hugbúnaðarsetrinu...

Ef maður vill fá LR5 og photoshop þarf maður þá að borga 4 þús kr á mánuði fyrir bæði eða annað hvort?

Það sem mér þykir verst við þetta skýjadæmi að mjög auðvelt er fyrir Adobe að lauma hækknunum á þetta þegar þeim hentar.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Ásmundur


Skráður þann: 02 Jan 2006
Innlegg: 137

Canon 30D
InnleggInnlegg: 26 Sep 2013 - 17:27:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hafði hugsað mér gott til glóðarinnar og ætlaði að fara að ganga frá áskrift á Photoshop CC og Lightroom 5 fyrir $9.99 en fékk þá höfnun vegna þess að ég er á Íslandi. Er með gamalt adobe id þar sem ég er með skráð leyfi fyrir Photoshop CS3. Svæðið þar sem Iceland er skráð sem heimasvæði virðist læst.

Ætlaði reyndar að kaupa Lightroom 4 í ameríska App Store fyrr í sumar á $149, en ekkert varð af því og nú er það dottið út.

Sé að Hugbúnaðarhúsið er með eitt forrit á 3.690 kr pr. mánuð, sem er svívirðilega dýrt miðað við fyrra tilboðið.

Hefur einhver fundið hagkvæma lausn á þessu?
_________________
http://www.flickr.com/photos/asmundur/

Canon EOS 30D - EFS 10-22mm/3.5-4.5, EFS 60 mm/2.8 macro, EF 50mm/1.4, EF 55-200mm/4.5-5.6, Lensbaby 3G, Speedlite 580
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Naripungur


Skráður þann: 24 Maí 2007
Innlegg: 108
Staðsetning: Ísland
Nikon D60
InnleggInnlegg: 27 Sep 2013 - 14:38:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit einhver hvort þetta gæti virkað hérna heima á Íslandi

http://www.bhphotovideo.com/c/product/971561-REG/adobe_61101750_creative_cloud_1_year_membership.html
_________________
http://www.flickr.com/photos/naripungur/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 27 Sep 2013 - 23:00:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ásmundur skrifaði:
Ég hafði hugsað mér gott til glóðarinnar og ætlaði að fara að ganga frá áskrift á Photoshop CC og Lightroom 5 fyrir $9.99 en fékk þá höfnun vegna þess að ég er á Íslandi. Er með gamalt adobe id þar sem ég er með skráð leyfi fyrir Photoshop CS3. Svæðið þar sem Iceland er skráð sem heimasvæði virðist læst.

Ætlaði reyndar að kaupa Lightroom 4 í ameríska App Store fyrr í sumar á $149, en ekkert varð af því og nú er það dottið út.

Sé að Hugbúnaðarhúsið er með eitt forrit á 3.690 kr pr. mánuð, sem er svívirðilega dýrt miðað við fyrra tilboðið.

Hefur einhver fundið hagkvæma lausn á þessu?


Ég keypti mér þetta tilboð í síðustu viku og ekkert mál. Þegar ég stofnaði aðganginn minn í upphafi hjá Adobe hafði ég bara addressu á húsi sem ég hafði leigt í Florida og var með það sem secondary billing address á vísakortinu og hef alltaf getað keypt frá þeim síðan þá á US verði.

Virkilega sáttur með PS og LR á $9.99 Smile

Spurning hvort það virki hjá þér að breyta address og láta VISA setja hana inn sem secondary billing address (nota bara addressuna hjá ShopUSA eða eitthvað).
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gusas


Skráður þann: 04 Okt 2008
Innlegg: 84
Staðsetning: Hafnarfjörður

InnleggInnlegg: 28 Sep 2013 - 11:20:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað á ég að gera þegar ég hef þegar (fyrir mörgum árum síðan) stofnað aðgang á íslenskt heimilisfang og skráð þar þau leyfi sem ég á?
Lendi ég ekki í vandræðum með að skrá sömu númerin á nýjan aðgang?
_________________
Guðmundur Ásmundsson
www.flickr.com/dagur_i_senn/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ásmundur


Skráður þann: 02 Jan 2006
Innlegg: 137

Canon 30D
InnleggInnlegg: 30 Sep 2013 - 10:26:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Hvað á ég að gera þegar ég hef þegar (fyrir mörgum árum síðan) stofnað aðgang á íslenskt heimilisfang og skráð þar þau leyfi sem ég á?
Lendi ég ekki í vandræðum með að skrá sömu númerin á nýjan aðgang?


Loksins gekk þetta hjá mér. Ég var einmitt með CS3 leyfi skráð á gamalt Adobe ID með íslenskt ríkisfang, sem ekki virðist hægt að breyta. Ég stofnaði nýtt Adobe ID, fékk mér aukaheimilisfang á kreditkortið og keypti svo aðgang út á gamla raðnúmerið á CS3. Ég giska á að það gangi upp þar sem ekki var þegar búið að kaupa áskrift út á það leyfi. Nú eða að ég fái þetta í hausinn. En er á meðan er.
_________________
http://www.flickr.com/photos/asmundur/

Canon EOS 30D - EFS 10-22mm/3.5-4.5, EFS 60 mm/2.8 macro, EF 50mm/1.4, EF 55-200mm/4.5-5.6, Lensbaby 3G, Speedlite 580
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 20 Nóv 2013 - 20:14:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Núna er Adobe að bjóða þetta $9.99 tilboð fyrir alla (ekki nauðsyn að hafa átt Photoshop áður eins og var) og þarf að skrá sig hérna fyrir 2. desember. 20GB eru líka innifalin í skýi.

https://creative.adobe.com/plans/offer/photoshop+lightroom?sdid=KIHZM
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 20 Nóv 2013 - 21:59:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kjartan E skrifaði:
Núna er Adobe að bjóða þetta $9.99 tilboð fyrir alla (ekki nauðsyn að hafa átt Photoshop áður eins og var) og þarf að skrá sig hérna fyrir 2. desember. 20GB eru líka innifalin í skýi.

https://creative.adobe.com/plans/offer/photoshop+lightroom?sdid=KIHZM


Yfir 100 SEK hérna Rolling Eyes

Ánægður að ég pantaði mér Lightroom 5 upgrade af Amazon um daginn.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6  Næsta
Blaðsíða 5 af 6

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group