Sjá spjallþráð - Adobe eingöngu í skýunum í júní. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Adobe eingöngu í skýunum í júní.
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 17 Maí 2013 - 10:50:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
Hér er smá grein sem einn var að skrifa um þetta

http://digital-photography-school.com/say-goodbye-to-adobe-creative-suite-adobe-moves-to-the-cloud

Margir eru frekar mikið á móti þessu og ég er það sjálfur.
Mér finnst ekkert spennandi að þurfa hafa kreditkort og láta alltaf draga af kortinu í hverjum mánuði.

Ekki hef ég heldur efni á því að greiða heilsárs árskrift miðað við hvernig orkið er hér heima.

Þó að LR eigi ekki að vera inní þessu strax þá verður það svoleiðs síðar.

En þetta gefur öðrum framleiðendum færi á að koma með eitthvað betra á markaðinn og fólk mun færa sig yfir í annað...ef það hefur ekki efni á að greiða á mánuði eða þetta ársgjald.

Mér líst ekkert vel á þessa breytingu.
Ætli maður uppfæri nokkuð meira eftir að LR 5 kemur út!


Samviskuspurning, þar sem þú segist ekki hafa efni á þessu...

Hvað ertu búinn að borga mikið fyrir þessi tvö forrit sem þú ert að nota í dag?


Einfalt að svara Óskar.

nota ekki lengur photoshop þar sem ég hef ekki efni á því.
hef ekki notað Photoshop í 6 mánuði og er ekki með slíkt í tölvunni lengur.

Lightroom á ég sjálfur eftir að hafa borgað fyrir það!

Það sem ég er að tala um Óskar er efni á öllum pakkanum....130 þús eða hvað sem það kostar.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 17 Maí 2013 - 11:45:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað gerðirðu við leyfið sem að þú áttir?

Ég á og nota bæði Photoshop CS3 (vélin styður ekki hærri útgáfu, PowerMac G5) og CS5 (er nískur.)

CS3 og CS5 eiga ekkert eftir að hætta að virka þó að nýjasta útgáfan sé komið in í skýjið.

ArnarBergur skrifaði:
Einfalt að svara Óskar.

nota ekki lengur photoshop þar sem ég hef ekki efni á því.
hef ekki notað Photoshop í 6 mánuði og er ekki með slíkt í tölvunni lengur.

Lightroom á ég sjálfur eftir að hafa borgað fyrir það!

Það sem ég er að tala um Óskar er efni á öllum pakkanum....130 þús eða hvað sem það kostar.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 17 Maí 2013 - 12:05:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég á leyfið fyrir LR sem ég nota auðvitað

ég átti ekkert leyfi fyrir photoshop, ekki frekar en margir aðrir.

Planið var að kaupa CS6 (til þess að eiga það til lengri tíma)en verður það nokkuð hægt síðar þegar maður hefur kannski loksins efni á því að þá er það ekki lengur til sölu nema í gegnum ský..
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 17 Maí 2013 - 13:01:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er nú ekkert í skýjunum yfir þessu...
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jonstef


Skráður þann: 04 Feb 2011
Innlegg: 176


InnleggInnlegg: 17 Maí 2013 - 17:06:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En til hvers þurfið þið photoshop OG lightromm.Camera raw + bridge sem fylgir með photoshop gerir allt sem lightroom gerir,nema kanski einhver presets í lightroom.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 17 Maí 2013 - 21:29:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þér finnst það, þá kanntu bara ekki að nota lightroom...

Þetta kannski skiptir engu við vinnslu á einni mynd, en hvað varða vinnsluferlið hjá mér er þetta svipað og pottur og panna, tvö tól sem gera nánast sama hlutinn, en notkunin er samt gjörólík og nauðsinlegt að hafa bæði til staðar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jonstef


Skráður þann: 04 Feb 2011
Innlegg: 176


InnleggInnlegg: 18 Maí 2013 - 10:31:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Ef þér finnst það, þá kanntu bara ekki að nota lightroom...

Þetta kannski skiptir engu við vinnslu á einni mynd, en hvað varða vinnsluferlið hjá mér er þetta svipað og pottur og panna, tvö tól sem gera nánast sama hlutinn, en notkunin er samt gjörólík og nauðsinlegt að hafa bæði til staðar.


Augljósa sarið við þessu væri:Ef þér finnst það, þá kanntu bara ekki að nota Camera raw + Bridge.En ég þykist vita að þú kannt það.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 18 Maí 2013 - 10:59:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jonstef skrifaði:
oskar skrifaði:
Ef þér finnst það, þá kanntu bara ekki að nota lightroom...

Þetta kannski skiptir engu við vinnslu á einni mynd, en hvað varða vinnsluferlið hjá mér er þetta svipað og pottur og panna, tvö tól sem gera nánast sama hlutinn, en notkunin er samt gjörólík og nauðsinlegt að hafa bæði til staðar.


Augljósa sarið við þessu væri:Ef þér finnst það, þá kanntu bara ekki að nota Camera raw + Bridge.En ég þykist vita að þú kannt það.


Já, æji,þetta átti alls ekki að koma leiðinlega út, sé það núna að það gæti gert það. Útgangspunkturinn er allavega að mér finnst þetta mjög lík tól, en nota þau á víxl fyrir sitthvor verkefnin og finnst annað aldrei vega upp fyrir hitt. Svo er það, að kannski þarf ég að auka kunnáttu mína í raw. En ef ég ætla að vinna 50 stúdíómyndir, þar sem ég tek út sensorskít, er með gradient á bakgrunninnum og vinn myndina að nánast öllu leyti í batch vinnslu og rúlla svo yfir allar 50 myndirnar og lýsi aðeins upp andlitið á viðkomandi, hvítta tennurnar og tek út tvær bólur. Þá er ferlið ansi ólíkt hraðvirkara en ef ég færi að vinna þetta í raw og síðan opna hverju einustu mynd í photoshop. Ef ég ætla síðan að skila öllum þessum myndum líka í svarthvítu, hvaða lausn finnst þér þá vera sniðugust ?

Ég útbjó litmyndirnar í jpg, þannig ég vil alls ekki taka þá fæla og vinna þá aftur, því við það fara að tapast gæði. Þannig það bíða mín tvær lausnir, að hafa vistað þetta allt saman líka í psd til dæmis, með semsagt heilu aukasetti af myndum sem taka hellings pláss. Eða að opna þetta aftur í Bridge og þurfa að setja alla photoshop vinnsluna aftur handvirkt á myndirnar. Þarna finnst mér koma upp dæmi sem er alveg fatalt að notast við bridge og photoshop á margar myndir. EN hugsanlega er alveg til lausn við þessu sem ég þekki ekki, skal ég þá vera fyrstur manna að hlusta af áhuga!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 18 Maí 2013 - 14:43:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er nokkurn veginn hægt að gera þetta allt í Bridge líka.

ACR getur líka tekið sensor skít.

oskar skrifaði:
Jonstef skrifaði:
oskar skrifaði:
Ef þér finnst það, þá kanntu bara ekki að nota lightroom...

Þetta kannski skiptir engu við vinnslu á einni mynd, en hvað varða vinnsluferlið hjá mér er þetta svipað og pottur og panna, tvö tól sem gera nánast sama hlutinn, en notkunin er samt gjörólík og nauðsinlegt að hafa bæði til staðar.


Augljósa sarið við þessu væri:Ef þér finnst það, þá kanntu bara ekki að nota Camera raw + Bridge.En ég þykist vita að þú kannt það.


Já, æji,þetta átti alls ekki að koma leiðinlega út, sé það núna að það gæti gert það. Útgangspunkturinn er allavega að mér finnst þetta mjög lík tól, en nota þau á víxl fyrir sitthvor verkefnin og finnst annað aldrei vega upp fyrir hitt. Svo er það, að kannski þarf ég að auka kunnáttu mína í raw. En ef ég ætla að vinna 50 stúdíómyndir, þar sem ég tek út sensorskít, er með gradient á bakgrunninnum og vinn myndina að nánast öllu leyti í batch vinnslu og rúlla svo yfir allar 50 myndirnar og lýsi aðeins upp andlitið á viðkomandi, hvítta tennurnar og tek út tvær bólur. Þá er ferlið ansi ólíkt hraðvirkara en ef ég færi að vinna þetta í raw og síðan opna hverju einustu mynd í photoshop. Ef ég ætla síðan að skila öllum þessum myndum líka í svarthvítu, hvaða lausn finnst þér þá vera sniðugust ?

Ég útbjó litmyndirnar í jpg, þannig ég vil alls ekki taka þá fæla og vinna þá aftur, því við það fara að tapast gæði. Þannig það bíða mín tvær lausnir, að hafa vistað þetta allt saman líka í psd til dæmis, með semsagt heilu aukasetti af myndum sem taka hellings pláss. Eða að opna þetta aftur í Bridge og þurfa að setja alla photoshop vinnsluna aftur handvirkt á myndirnar. Þarna finnst mér koma upp dæmi sem er alveg fatalt að notast við bridge og photoshop á margar myndir. EN hugsanlega er alveg til lausn við þessu sem ég þekki ekki, skal ég þá vera fyrstur manna að hlusta af áhuga!

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 18 Maí 2013 - 16:57:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Það er nokkurn veginn hægt að gera þetta allt í Bridge líka.

ACR getur líka tekið sensor skít.

oskar skrifaði:
Jonstef skrifaði:
oskar skrifaði:
Ef þér finnst það, þá kanntu bara ekki að nota lightroom...

Þetta kannski skiptir engu við vinnslu á einni mynd, en hvað varða vinnsluferlið hjá mér er þetta svipað og pottur og panna, tvö tól sem gera nánast sama hlutinn, en notkunin er samt gjörólík og nauðsinlegt að hafa bæði til staðar.


Augljósa sarið við þessu væri:Ef þér finnst það, þá kanntu bara ekki að nota Camera raw + Bridge.En ég þykist vita að þú kannt það.


Já, æji,þetta átti alls ekki að koma leiðinlega út, sé það núna að það gæti gert það. Útgangspunkturinn er allavega að mér finnst þetta mjög lík tól, en nota þau á víxl fyrir sitthvor verkefnin og finnst annað aldrei vega upp fyrir hitt. Svo er það, að kannski þarf ég að auka kunnáttu mína í raw. En ef ég ætla að vinna 50 stúdíómyndir, þar sem ég tek út sensorskít, er með gradient á bakgrunninnum og vinn myndina að nánast öllu leyti í batch vinnslu og rúlla svo yfir allar 50 myndirnar og lýsi aðeins upp andlitið á viðkomandi, hvítta tennurnar og tek út tvær bólur. Þá er ferlið ansi ólíkt hraðvirkara en ef ég færi að vinna þetta í raw og síðan opna hverju einustu mynd í photoshop. Ef ég ætla síðan að skila öllum þessum myndum líka í svarthvítu, hvaða lausn finnst þér þá vera sniðugust ?

Ég útbjó litmyndirnar í jpg, þannig ég vil alls ekki taka þá fæla og vinna þá aftur, því við það fara að tapast gæði. Þannig það bíða mín tvær lausnir, að hafa vistað þetta allt saman líka í psd til dæmis, með semsagt heilu aukasetti af myndum sem taka hellings pláss. Eða að opna þetta aftur í Bridge og þurfa að setja alla photoshop vinnsluna aftur handvirkt á myndirnar. Þarna finnst mér koma upp dæmi sem er alveg fatalt að notast við bridge og photoshop á margar myndir. EN hugsanlega er alveg til lausn við þessu sem ég þekki ekki, skal ég þá vera fyrstur manna að hlusta af áhuga!


Nokkurnveginn segir mér að það sé ekki hægt samt... eða ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jonstef


Skráður þann: 04 Feb 2011
Innlegg: 176


InnleggInnlegg: 18 Maí 2013 - 17:50:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
keg skrifaði:
Það er nokkurn veginn hægt að gera þetta allt í Bridge líka.

ACR getur líka tekið sensor skít.

oskar skrifaði:
Jonstef skrifaði:
oskar skrifaði:
Ef þér finnst það, þá kanntu bara ekki að nota lightroom...

Þetta kannski skiptir engu við vinnslu á einni mynd, en hvað varða vinnsluferlið hjá mér er þetta svipað og pottur og panna, tvö tól sem gera nánast sama hlutinn, en notkunin er samt gjörólík og nauðsinlegt að hafa bæði til staðar.


Augljósa sarið við þessu væri:Ef þér finnst það, þá kanntu bara ekki að nota Camera raw + Bridge.En ég þykist vita að þú kannt það.


Já, æji,þetta átti alls ekki að koma leiðinlega út, sé það núna að það gæti gert það. Útgangspunkturinn er allavega að mér finnst þetta mjög lík tól, en nota þau á víxl fyrir sitthvor verkefnin og finnst annað aldrei vega upp fyrir hitt. Svo er það, að kannski þarf ég að auka kunnáttu mína í raw. En ef ég ætla að vinna 50 stúdíómyndir, þar sem ég tek út sensorskít, er með gradient á bakgrunninnum og vinn myndina að nánast öllu leyti í batch vinnslu og rúlla svo yfir allar 50 myndirnar og lýsi aðeins upp andlitið á viðkomandi, hvítta tennurnar og tek út tvær bólur. Þá er ferlið ansi ólíkt hraðvirkara en ef ég færi að vinna þetta í raw og síðan opna hverju einustu mynd í photoshop. Ef ég ætla síðan að skila öllum þessum myndum líka í svarthvítu, hvaða lausn finnst þér þá vera sniðugust ?

Ég útbjó litmyndirnar í jpg, þannig ég vil alls ekki taka þá fæla og vinna þá aftur, því við það fara að tapast gæði. Þannig það bíða mín tvær lausnir, að hafa vistað þetta allt saman líka í psd til dæmis, með semsagt heilu aukasetti af myndum sem taka hellings pláss. Eða að opna þetta aftur í Bridge og þurfa að setja alla photoshop vinnsluna aftur handvirkt á myndirnar. Þarna finnst mér koma upp dæmi sem er alveg fatalt að notast við bridge og photoshop á margar myndir. EN hugsanlega er alveg til lausn við þessu sem ég þekki ekki, skal ég þá vera fyrstur manna að hlusta af áhuga!


Nokkurnveginn segir mér að það sé ekki hægt samt... eða ?


hvað varðar vinnslu á myndum í Camera raw þá er hægt að gera held ég allt sem hægt er í lightroom.Öll sömu tólin og sömu sliderarnir.Þú getur opnað þessar 50 studiomyndir allar í einu í camera raw og synkað alla þá vinnslu sem þú villt af einni yfir á allar hinar eða þær sem þú velur að öllu eða því leiti sem þú kýst.Þegar þú ert búinn að vinna myndirnar í CR ertu í sömu sporum og þegar þú ert búinn að vinna þær í ligtroom.Þú getur annaðhvort hætt og átt bara raw myndirnar áfram orignal með breytingunum sem þú gerðir á xmp file er það ekki eins í lightroom.Þú getur opnað myndirnar í photoshop ef þú vilt vinna þær meira þar eins og þú myndir gera eftir LR vinnslu.Þú getur saveað myndirnir beint úr CR sem jpg tiff eða psd án þess að opna PS .Þú getur svo opnað orginal raw myndina aftur og aftur og breytt henni eins og þú vilt í CR og saveað nýju útgáfuna.Það þarf semsagt ekki að opna myndirnar í PS nema maður vilji frekari vinnslu sem ekki er hægt að vinna í CR eða LR

Upprunalega pælingin með mínu innleggi var umræðan um hvað þessi forrit væru dýr og sjálfur er ég sammála því.Á þeirri forsendu myndi ég ekki kaupa Ligtroom ef ég væri með eða vildi vera með PS þar sem Bridge + camera raw fylgja photoshop og gera sama hlutinn.Að öðru leiti er ég að sjálfsögðu hrifinn af LR og skil vel að menn kjósi að nota það.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ssj


Skráður þann: 23 Sep 2005
Innlegg: 252
Staðsetning: Reykjavík
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 18 Maí 2013 - 18:44:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jonstef skrifaði:
oskar skrifaði:
keg skrifaði:
Það er nokkurn veginn hægt að gera þetta allt í Bridge líka.

ACR getur líka tekið sensor skít.

oskar skrifaði:
Jonstef skrifaði:
oskar skrifaði:
Ef þér finnst það, þá kanntu bara ekki að nota lightroom...

Þetta kannski skiptir engu við vinnslu á einni mynd, en hvað varða vinnsluferlið hjá mér er þetta svipað og pottur og panna, tvö tól sem gera nánast sama hlutinn, en notkunin er samt gjörólík og nauðsinlegt að hafa bæði til staðar.


Augljósa sarið við þessu væri:Ef þér finnst það, þá kanntu bara ekki að nota Camera raw + Bridge.En ég þykist vita að þú kannt það.


Já, æji,þetta átti alls ekki að koma leiðinlega út, sé það núna að það gæti gert það. Útgangspunkturinn er allavega að mér finnst þetta mjög lík tól, en nota þau á víxl fyrir sitthvor verkefnin og finnst annað aldrei vega upp fyrir hitt. Svo er það, að kannski þarf ég að auka kunnáttu mína í raw. En ef ég ætla að vinna 50 stúdíómyndir, þar sem ég tek út sensorskít, er með gradient á bakgrunninnum og vinn myndina að nánast öllu leyti í batch vinnslu og rúlla svo yfir allar 50 myndirnar og lýsi aðeins upp andlitið á viðkomandi, hvítta tennurnar og tek út tvær bólur. Þá er ferlið ansi ólíkt hraðvirkara en ef ég færi að vinna þetta í raw og síðan opna hverju einustu mynd í photoshop. Ef ég ætla síðan að skila öllum þessum myndum líka í svarthvítu, hvaða lausn finnst þér þá vera sniðugust ?

Ég útbjó litmyndirnar í jpg, þannig ég vil alls ekki taka þá fæla og vinna þá aftur, því við það fara að tapast gæði. Þannig það bíða mín tvær lausnir, að hafa vistað þetta allt saman líka í psd til dæmis, með semsagt heilu aukasetti af myndum sem taka hellings pláss. Eða að opna þetta aftur í Bridge og þurfa að setja alla photoshop vinnsluna aftur handvirkt á myndirnar. Þarna finnst mér koma upp dæmi sem er alveg fatalt að notast við bridge og photoshop á margar myndir. EN hugsanlega er alveg til lausn við þessu sem ég þekki ekki, skal ég þá vera fyrstur manna að hlusta af áhuga!


Nokkurnveginn segir mér að það sé ekki hægt samt... eða ?


hvað varðar vinnslu á myndum í Camera raw þá er hægt að gera held ég allt sem hægt er í lightroom.Öll sömu tólin og sömu sliderarnir.Þú getur opnað þessar 50 studiomyndir allar í einu í camera raw og synkað alla þá vinnslu sem þú villt af einni yfir á allar hinar eða þær sem þú velur að öllu eða því leiti sem þú kýst.Þegar þú ert búinn að vinna myndirnar í CR ertu í sömu sporum og þegar þú ert búinn að vinna þær í ligtroom.Þú getur annaðhvort hætt og átt bara raw myndirnar áfram orignal með breytingunum sem þú gerðir á xmp file er það ekki eins í lightroom.Þú getur opnað myndirnar í photoshop ef þú vilt vinna þær meira þar eins og þú myndir gera eftir LR vinnslu.Þú getur saveað myndirnir beint úr CR sem jpg tiff eða psd án þess að opna PS .Þú getur svo opnað orginal raw myndina aftur og aftur og breytt henni eins og þú vilt í CR og saveað nýju útgáfuna.Það þarf semsagt ekki að opna myndirnar í PS nema maður vilji frekari vinnslu sem ekki er hægt að vinna í CR eða LR

Upprunalega pælingin með mínu innleggi var umræðan um hvað þessi forrit væru dýr og sjálfur er ég sammála því.Á þeirri forsendu myndi ég ekki kaupa Ligtroom ef ég væri með eða vildi vera með PS þar sem Bridge + camera raw fylgja photoshop og gera sama hlutinn.Að öðru leiti er ég að sjálfsögðu hrifinn af LR og skil vel að menn kjósi að nota það.


Já það er rétt að Camera Raw og Lightroom eru með alveg sömu verkfærin hvað varðar vinnslu mynda og það er auðvelt að vinna hratt í Camera Raw eins og lýst er hér að ofan. Það þarf ekki einu sinni að opna allar myndir í Camera Raw frekar en maður vill. Það má líka fjölfalda stillingar milli mynda beint í Bridge með Copy/Paste. Það flýtir fyrir. Þú getur líka auðveldlega notað presets sem sem þú býrð til í Camera Raw beint í Bridge. Það flýtir fyrir. Snapshots í Camera Raw leyfa þér að geyma mismunandi útgáfur myndanna (s.s. svarthvítt og lit) í sama skjalinu og er mjög sambærilegt við Virtual Copies í Lightroom.
Ef ég þyrfti að velja annað hvort myndi ég frekar velja Photoshop/Bridge í stað Lightroom (sem er annars vissulega fínt forrit líka).
_________________
Siggi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 19 Maí 2013 - 11:35:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ACR er með spothealing tól fyrir sensor skít og bólur og hægt að syncha á milli mismunandi mynda.

ACR virkar líka fyrir jpeg og tif myndir.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 20 Maí 2013 - 22:18:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fokk, ég þarf að fara nota bridge meira... Shocked
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 05 Sep 2013 - 20:12:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jæja Adobe hlustaði greinilega að einhverju leiti á gagnrýnis raddir og mun núna bjóða uppá Ljósmyndapakka í áskrift, á að mínu mati fínu verði. $9.99 á mánuði fyrir Photoshop CC og Lightroom.

http://www.dpreview.com/news/2013/09/04/adobe-introduces-cheaper-creative-cloud-with-photoshop-and-lightroom
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6  Næsta
Blaðsíða 4 af 6

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group