Sjá spjallþráð - Einn einn þráðurinn um stærð mynda í keppnum. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Einn einn þráðurinn um stærð mynda í keppnum.
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 23 Apr 2013 - 10:32:28    Efni innleggs: Einn einn þráðurinn um stærð mynda í keppnum. Svara með tilvísun

Jæja, nú er árið 2013 og spurning hvort það sé ekki kominn tími á að endurskoða stærðarviðmið mynda í keppnum?

Ég held að að hluti af vinsældum keppnanna hér fyrir nokkrum árum var m.a. að fólk hafði gaman af því að fletta í gegnum myndirnar. Nú hefur þetta auðvitað breyst því að fólk fer bara inn á Flickr.com eða 500px.com til að skoða myndir. Ég á tiltölulega ódýran 22" skjá og 800 pixla mynd á honum er eins og frímerki. Margar myndir njóta sín heldur ekki þegar búið er að minnka þær svona mikið niður því að fínir díteilar fara að detta út.

Ég legg til að hámarksstærð verði 1200 pixlar. Og reyndar finnst mér að það mætti setja reglu um hámarks pixlafjölda í mynd þ.a. square crop myndir fái ekki að vera mikið stærri en aðar myndir. Ef við gæfum okkur að 960.000 pixlar væru hámarkið væri hægt að senda mynd inn sem er 1200x800 eða square crop mynd að hámarki 980x980. Þannig fengu allar myndir jafn mikið pláss á skjáum óháð kroppi.

Kv. Hrannar
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 23 Apr 2013 - 10:45:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er svo hárrétt hjá þér Hrannar. Reyndar er vefurinn alltaf að líkjast gömlum Zetor betur og betur, lafir alltaf inni, en það er ekki beint eins og hann sé í takt við tímann.

Auðvitað hefur maður ekki rétt á því að skipta sér af, enda einkaframtak í grunninn, en þetta er voða leiðinlegt fyrir þá sem nota hann ennþá - reyndar fer þeim fækkandi, sýnist traffíkin hafa minnkað um svona 30% á síðustu misserum (google analytics).

Ég held að stækkun myndanna væri góð, en á sama tíma er hún bara koss á eitthvað bágt sem þarfnast skurðaðgerðar.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 23 Apr 2013 - 10:56:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
..... Ég held að stækkun myndanna væri góð, en á sama tíma er hún bara koss á eitthvað bágt sem þarfnast skurðaðgerðar.


Laukrétt!
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 23 Apr 2013 - 12:46:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lýst vel á þessa hugmynd en heildarfjöldinn ætti að vera 1.080.000 pixlar ...

1039 x 1039 1:1

1200 x 900 4:3

1360 x 765 16:9

1260 x 840 3:2
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 23 Apr 2013 - 12:50:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Lýst vel á þessa hugmynd en heildarfjöldinn ætti að vera 1.080.000 pixlar ...

1039 x 1039 1:1

1200 x 900 4:3

1360 x 765 16:9

1260 x 840 3:2


sammála þessu
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 23 Apr 2013 - 18:04:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tek undir þetta.

ég er með 27 tommu skjá og mér finnst allar myndir eins og frímerki Very Happy
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg


Síðast breytt af ArnarBergur þann 23 Apr 2013 - 18:25:52, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 23 Apr 2013 - 18:21:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég tek heilshugar undir þetta hjá þér Hrannar.

Ég var síðast í gær að hugsa um núverandi stærð og var að spá í að senda inn svipaðar pælingar.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
vilhelm


Skráður þann: 07 Ágú 2006
Innlegg: 1083


InnleggInnlegg: 23 Apr 2013 - 18:26:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sammála þessu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 23 Apr 2013 - 18:29:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er bara með 13" skjá og finnst þetta bara fínt Mr. Green
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Ottó


Skráður þann: 10 Ágú 2007
Innlegg: 1556
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 6D
InnleggInnlegg: 23 Apr 2013 - 18:37:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
keg skrifaði:
Lýst vel á þessa hugmynd en heildarfjöldinn ætti að vera 1.080.000 pixlar ...

1039 x 1039 1:1

1200 x 900 4:3

1360 x 765 16:9

1260 x 840 3:2


sammála þessu


Einnig sammála.
_________________
http://www.flickr.com/photos/25357545@N07/
http://vimeo.com/user5582028
http://500px.com/ottomrlee
https://www.facebook.com/OttoMrLee
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 23 Apr 2013 - 19:21:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Ég er bara með 13" skjá og finnst þetta bara fínt Mr. Green


Já, ég verð nú að vera með í þessum hóp líka... ég hef aðeins aðgang að fartölvu í augnablikinu og þegar ég skoða myndir í keppni þá klippist aðeins af standandi myndunum (séð í Chrome).
_________________
www.danielstarrason.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 23 Apr 2013 - 19:27:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
totifoto skrifaði:
Ég er bara með 13" skjá og finnst þetta bara fínt Mr. Green


Já, ég verð nú að vera með í þessum hóp líka... ég hef aðeins aðgang að fartölvu í augnablikinu og þegar ég skoða myndir í keppni þá klippist aðeins af standandi myndunum (séð í Chrome).


Já, þær eru skrítnar þessar tölvur. Það skiptir engu máli hvort ég horfi á sjónvarpið í 32" eða 42" Wink
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 23 Apr 2013 - 19:58:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Ég er bara með 13" skjá og finnst þetta bara fínt Mr. Green

sama hér og sammála. er með FULL HD upplausn en væri ánægður með 1000x1000 myndir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 23 Apr 2013 - 22:12:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Málið er að ljósmyndir njóta sín betur í góðri stærð. Vefurinn er hvort eð er í ruslinu fyrir þá sem eru með gamla síma (með lágri upplausn) og spurning hvort að þeir sem eru að nota gamlar fartölvur eigi endalaust að halda aftur af öllum hinum.

Það er reyndar ekki mikið mál að láta vefinn búa til minni stærðir af myndunum til að birta á skjám með lægri upplausn, en það krefst auðvitað forritunarvinnu sem ekki virðist vera áhugi á að leggja fram.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 23 Apr 2013 - 22:22:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Málið er að ljósmyndir njóta sín betur í góðri stærð. Vefurinn er hvort eð er í ruslinu fyrir þá sem eru með gamla síma (með lágri upplausn) og spurning hvort að þeir sem eru að nota gamlar fartölvur eigi endalaust að halda aftur af öllum hinum.

Það er reyndar ekki mikið mál að láta vefinn búa til minni stærðir af myndunum til að birta á skjám með lægri upplausn, en það krefst auðvitað forritunarvinnu sem ekki virðist vera áhugi á að leggja fram.


Gamlar fartölvur? GAMLAR?! Þessi er nokkra mánaða ekki einu sinni komin á markað á islandi og SLÁTRAR macbook pro retina í öllu nema skjá upplausn *hnusar* gamlar my ass.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group