Sjá spjallþráð - Hvaða linsa??? (Hjálp) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvaða linsa??? (Hjálp)
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 11 Apr 2013 - 18:29:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

atlibk skrifaði:
Ég keypti 55-200mm linsuna á 15 þús og fékk hana samdægurs. Ég er búinn að taka slatta af myndum með henni og hún er rosalega fín Smile


nr1. ef þér finnst lélegasta linsa sem hefur verið framleidd af canon fín, þá mun 50mm 1.8 "blow your mind" og ef þú varst svona fastráðin í hvora þú mundir velja af hverju varstu þá að spyrja?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 11 Apr 2013 - 19:36:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skoðanaskifti eru af hinu góða og ef menn eru nýliðar þá er einmitt LMK rétti vettvangurinn til að spyrja þá sem reyndari eru hvort menn fara svo eftir ráðgjöf eður ey Smile þá læra menn bara af mistökum sínum þegar þeir komast í alvöru gler

En var ekki okkar dót þeas kitt draslið það allra flottasta einu sinni í huga okkar sjálfra

Njóttu linsunar þrátt fyrir að hún sé ekki sú besta í heimi þá gerir hún sitt og opnar þér nýjar víddir í nálgun á viðfangsefni hvers tíma
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
atlibk


Skráður þann: 08 Apr 2013
Innlegg: 25

Canon EOS 600D
InnleggInnlegg: 11 Apr 2013 - 19:41:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk Guðmundur Smile
_________________
EKKI GEFAST UPP!!!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
atlibk


Skráður þann: 08 Apr 2013
Innlegg: 25

Canon EOS 600D
InnleggInnlegg: 11 Apr 2013 - 19:41:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk Guðmundur Smile
_________________
EKKI GEFAST UPP!!!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 11 Apr 2013 - 19:56:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Guðmundur Falk skrifaði:
skoðanaskifti eru af hinu góða og ef menn eru nýliðar þá er einmitt LMK rétti vettvangurinn til að spyrja þá sem reyndari eru hvort menn fara svo eftir ráðgjöf eður ey Smile þá læra menn bara af mistökum sínum þegar þeir komast í alvöru gler

En var ekki okkar dót þeas kitt draslið það allra flottasta einu sinni í huga okkar sjálfra

Njóttu linsunar þrátt fyrir að hún sé ekki sú besta í heimi þá gerir hún sitt og opnar þér nýjar víddir í nálgun á viðfangsefni hvers tíma


Vel mælt.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group