Sjá spjallþráð - Hvaða linsa??? (Hjálp) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvaða linsa??? (Hjálp)
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
atlibk


Skráður þann: 08 Apr 2013
Innlegg: 25

Canon EOS 600D
InnleggInnlegg: 09 Apr 2013 - 16:15:40    Efni innleggs: Hvaða linsa??? (Hjálp) Svara með tilvísun

ég er frekar nýr í þessu sporti en ég er bara með kit linsuna (18-55mm) og langar að fá meiri aðdrátt(samt bara til að ná svona fuglum og dýrum hér í kring) langar ekki að hafa hana rosalega dýra....

ps. hvernig er Canon EF 55-200mm f/4.5-5.6 II USM[/u] Smile
_________________
EKKI GEFAST UPP!!!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 09 Apr 2013 - 17:56:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hún er fín í góðri birtu og við bestu aðstæður.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ragga86


Skráður þann: 04 Jún 2009
Innlegg: 366

Canon 650D
InnleggInnlegg: 09 Apr 2013 - 19:28:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frekar myndi ég taka Canon 55-250mm. 55-200mm er ekki sögð góð.
_________________
Canon 650D
18-55mm 3.5-5.6
50mm 1.8
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
atlibk


Skráður þann: 08 Apr 2013
Innlegg: 25

Canon EOS 600D
InnleggInnlegg: 09 Apr 2013 - 21:18:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ragga86 skrifaði:
Frekar myndi ég taka Canon 55-250mm. 55-200mm er ekki sögð góð.

er sammt ekki fínt að fá svoleiðis linsu fyrir 15þús. kall eða á maður frekar að borga 20-30þús meira í hina? Smile
_________________
EKKI GEFAST UPP!!!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ragga86


Skráður þann: 04 Jún 2009
Innlegg: 366

Canon 650D
InnleggInnlegg: 09 Apr 2013 - 21:22:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég persónulega myndi borga meira og taka hina Smile En það er örugglega alveg hægt að nota hana fyrir svona lítinn pening Wink
_________________
Canon 650D
18-55mm 3.5-5.6
50mm 1.8
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Therawat


Skráður þann: 08 Ágú 2012
Innlegg: 68

7D
InnleggInnlegg: 09 Apr 2013 - 21:51:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon EF 70-300mm f/4-5.6 IS USM (ekki L) fær jafnbestu dómana um Canon aðdráttarlinsur sem eru ekki L gler. Dæmi um góða dóma: http://www.kenrockwell.com/canon/lenses/70-300mm-is.htm
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 09 Apr 2013 - 23:08:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Therawat skrifaði:
Canon EF 70-300mm f/4-5.6 IS USM (ekki L) fær jafnbestu dómana um Canon aðdráttarlinsur sem eru ekki L gler. Dæmi um góða dóma: http://www.kenrockwell.com/canon/lenses/70-300mm-is.htm


maður minn, tekurðu mark á ken rockwell?
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
atlibk


Skráður þann: 08 Apr 2013
Innlegg: 25

Canon EOS 600D
InnleggInnlegg: 09 Apr 2013 - 23:36:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En... Ætti ég að skella mér á þessa linsu á 15 þús??
_________________
EKKI GEFAST UPP!!!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
atlibk


Skráður þann: 08 Apr 2013
Innlegg: 25

Canon EOS 600D
InnleggInnlegg: 09 Apr 2013 - 23:37:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

atlibk skrifaði:
En... Ætti ég að skella mér á þessa linsu á 15 þús??
þessa sem ég nefndi*
_________________
EKKI GEFAST UPP!!!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 09 Apr 2013 - 23:49:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skelltu þér á hana... Um að gera að prufa eitthvað nýtt og þetta er nú ekki mikill fórnarkostnaður í þessu hjá þér... Í versta falli selur þú hana aftur hérna á sölusíðunni... Very Happy
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Therawat


Skráður þann: 08 Ágú 2012
Innlegg: 68

7D
InnleggInnlegg: 10 Apr 2013 - 20:14:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er sammála Ken Rockwell þegar ég veit að hann hefur rétt fyrir sér Wink Reyndar eru fleiri en hann sem gefa 70-200 góða dóma. Til dæmis var einhver snillingur með gagnrýni á þessa linsu hér á Ljósmyndakeppni ekki alls fyrir löngu og þar kom fram að þetta er mjög skemmtileg linsa. En auðvitað koma fleiri þættir inn í eins og verð.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 10 Apr 2013 - 20:25:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heyrði því einhvers staðar fleygt að 55-200 linsan væri versta linsa sem Canon hafi framleitt, sel það ekki dýrara en ég keypti það Wink 55-250 er sögð mun betri, sem og 70-300. Síðan er oft hægt að fá notaða 70-200mm f4L á um 70 þúsund, en það er náttúrulega þónokkuð dýrari pakki - en þar ertu með frábæra linsu.
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 11 Apr 2013 - 15:17:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

atlibk skrifaði:
atlibk skrifaði:
En... Ætti ég að skella mér á þessa linsu á 15 þús??
þessa sem ég nefndi*eg hef att 55-200, treystu mér taktu 250mm linsuna frekar. veitir ekki af extra 50mm í fuglamyndatökur fyrir utan innbyggt image stabilization, skarpari, hraðari fókus og fallegri litir og contrast.


Síðast breytt af orkki þann 11 Apr 2013 - 15:23:30, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 11 Apr 2013 - 15:18:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bjarkih skrifaði:
Heyrði því einhvers staðar fleygt að 55-200 linsan væri versta linsa sem Canon hafi framleitt, sel það ekki dýrara en ég keypti það Wink 55-250 er sögð mun betri, sem og 70-300. Síðan er oft hægt að fá notaða 70-200mm f4L á um 70 þúsund, en það er náttúrulega þónokkuð dýrari pakki - en þar ertu með frábæra linsu.


ég get selt það enda keypti ég hana og
hún (55-200) er ekki góð linsa, hef átt hana og er ansi slow autofocus og sharpness er slapt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
atlibk


Skráður þann: 08 Apr 2013
Innlegg: 25

Canon EOS 600D
InnleggInnlegg: 11 Apr 2013 - 15:52:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég keypti 55-200mm linsuna á 15 þús og fékk hana samdægurs. Ég er búinn að taka slatta af myndum með henni og hún er rosalega fín Smile
_________________
EKKI GEFAST UPP!!!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group