Sjá spjallþráð - Einkunagjöf í Keppni :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Einkunagjöf í Keppni

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 08 Apr 2013 - 1:11:39    Efni innleggs: Einkunagjöf í Keppni Svara með tilvísun

eru menn að gefa 1 og 2 í keppnum Smile magnað maður er allt of gjafmildur á góðar einkunir
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 08 Apr 2013 - 1:20:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er bara hressandi að fá nokkra ása
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 08 Apr 2013 - 8:54:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er þetta þráður númer 1000 um einkunnagjöf í keppnum Confused Linktrúður
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 08 Apr 2013 - 10:14:21    Efni innleggs: Re: Einkunagjöf í Keppni Svara með tilvísun

Guðmundur Falk skrifaði:
eru menn að gefa 1 og 2 í keppnum Smile magnað maður er allt of gjafmildur á góðar einkunir


Þú fékkst 8 hjá mér... Very Happy
Ég gef hverri mynd sanngjarna einkunn eftir því hvernig hún höfðar til mín, óafsett hvort myndefnið sé orðið þreytt í augum okkar samanber norðurljós en mín mynd var akkurat einnig svoleiðis... Very Happy

Það eru auðvitað margir sem gefa bara blint einkunn og rumpa þessu af en verðum við ekki að reyna að halda að niðurstöðurnar í topp 5 sætin séu nokkuð sanngjörn... þetta voru allavega topp myndir þar að mínu mati... =)
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 08 Apr 2013 - 10:38:56    Efni innleggs: Re: Einkunagjöf í Keppni Svara með tilvísun

Nocturne skrifaði:
Guðmundur Falk skrifaði:
eru menn að gefa 1 og 2 í keppnum Smile magnað maður er allt of gjafmildur á góðar einkunir


Þú fékkst 8 hjá mér... Very Happy
Ég gef hverri mynd sanngjarna einkunn eftir því hvernig hún höfðar til mín, óafsett hvort myndefnið sé orðið þreytt í augum okkar samanber norðurljós en mín mynd var akkurat einnig svoleiðis... Very Happy

Það eru auðvitað margir sem gefa bara blint einkunn og rumpa þessu af en verðum við ekki að reyna að halda að niðurstöðurnar í topp 5 sætin séu nokkuð sanngjörn... þetta voru allavega topp myndir þar að mínu mati... =)


Já og 8 fékkstu frá mér líka og er ég enginn sérstakur norðurljósa "lover" Wink
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 08 Apr 2013 - 11:56:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég gaf þér bara ekki neitt.....................enda ég kaus ekki í keppnninni Wink
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Jóhann Ragnarsson


Skráður þann: 07 Júl 2007
Innlegg: 209

- Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Apr 2013 - 12:03:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi mynd fékk 5 frá mér, mynd í meðallagi og varla það.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 08 Apr 2013 - 13:07:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er ekki að væla neitt he he mér finnst bara frábært að menn séu að gefa Ása

ég gef ekki minna en 4 held ég mynd verður að vera einhver andskotans óhroði held ég til að fara að gefa 1 eða 2 Smile

Nei nei auðvitað þarf þetta að vera á skalanum en ég sá enga mynd í keppnunum sem átti skilið að fá einn eða 2 en sá að nokkrar fengu þannig einkun

menn fá nú bara hálfan á Prófum fyrir að skrifa nafnið sitt á Prófblað en að fá einkun 1 eða 2 er bara skiolaboð um að þetta sé varla mynd ef þið fattið hvað ég á við

allt fyrir neðan 5 almennt á Prófum er falleinkun he he þannig að ef við setjum þetta í það samhengi sem það auðvitað er ekki þá má nú svekkja sig aðeins

en 1 og 2 í einkunagjöf eru skilaboð sem ég held að fæstir eigi skilið það þarf eitthvað verulega mikið að vera að myndini í heild þeas Öllum þáttum Myndbygging alveg ferlega röng Litastilling og vinnsla út úr kú og bara eitthvað ferlega lelegt

Er ekki að dæma neitt um mín verk ef ég er ánægður með myndirnar minar þá er ég að gera rétt fyrir sjálfan mig og það er hintið ef maður er ánægður þá er myndin góð hvað sem öðrum finnst
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Jóhann Ragnarsson


Skráður þann: 07 Júl 2007
Innlegg: 209

- Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Apr 2013 - 13:36:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jóhann Ragnarsson skrifaði:
Þessi mynd fékk 5 frá mér, mynd í meðallagi og varla það.


Hér á ég við myndina í keppninni Himinhvelfingin, sá ekki að þú átt einnig mynd í Marskeppninni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gæsavængur


Skráður þann: 09 Sep 2012
Innlegg: 170

-Canon 5D classic
InnleggInnlegg: 08 Apr 2013 - 15:20:58    Efni innleggs: Re: Einkunagjöf í Keppni Svara með tilvísun

Guðmundur Falk skrifaði:
eru menn að gefa 1 og 2 í keppnum Smile magnað maður er allt of gjafmildur á góðar einkunir


Ég held að þessir ásar og tvistar sem eru að detta inn á flottar myndir séu einfaldlega að koma frá einhverjum sem á mynd í keppnini og hann gefi öllum myndunum þessa einkunn... Nei bara pæling..

Ég er frekar nýr á þessum vef og í ljósmyndun almennt.. Byrjaði um áramótin að prufa að taka þátt í keppnum og ætla að reyna að vera duglegur á árinu. Þó ég hafi ekki haft tíma núna uppá síðkastið vegna anna, flutninga og einnig verið á milli véla.

Ég hef þó tekið eftir því að þegar maður tekur þátt fær maður alltaf lægri einkunn fyrst.. svona fyrstu 10.. svo hækkar meðaltalið þar til það stendur nokkurn veginn í stað. Ég held að fólk sem á mynd í keppni gefi ósjálfrátt öðrum myndum lægri einkunn en hún kanski ætti skilið.

Sjálfur var ég fyrst frekar gjafmildur á fína einkunn. Kanski bara af því mér fannst allar myndir svona flottar.. Gaf oft flottustu myndini 10 og miðaði svo hinar út frá því.. En núna er ég farinn að spá meira í þessu, gefa mér tíma í að skoða og hika ekki við að breyta einkunn ef mér finnst svo við að skoða þær aftur einhverju síðar.

Ég notast við hjálparorðin sem koma ef maður heldur músabendlinum yfir einkunnini. Sem eru man nú ekki alveg 1=afleit, síðan kemur slæm, ekki góð, í meðallagi, góð, mjög góð og frábær=10.

Ég hef alveg gefið 2-3.. en það eru líka slæmar myndir. Það eru oft fullt af lélegum myndum í mánaðarkeppnum. Það er bara þannig..

En einn og einn ás og tvistur á flottar myndir er bara eðlilegt.. og maður má ekki missa svefn yfir því... alltaf einhverjir prumphausar til Smile
_________________
Kv. Atli Freyr, áhugamaður um ljósmyndun Smile
http://www.flickr.com/photos/rokkva/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group