Sjá spjallþráð - Fjórðungur myndanna... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fjórðungur myndanna...
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 01 Apr 2013 - 18:15:36    Efni innleggs: Fjórðungur myndanna... Svara með tilvísun

Næstum fjórðungur myndanna í Mars keppninni eru norðurljósamyndir. Norðurljós eru fín en þetta er orðið frekar klisjukennt. Það væri gaman að sjá eithhvað annað en rjómalagað sólarlag og norðurljós í þessum keppnum.
_________________
http://www.robbinn.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 01 Apr 2013 - 18:41:24    Efni innleggs: Re: Fjórðungur myndanna... Svara með tilvísun

robbinn skrifaði:
Næstum fjórðungur myndanna í Mars keppninni eru norðurljósamyndir. Norðurljós eru fín en þetta er orðið frekar klisjukennt. Það væri gaman að sjá eithhvað annað en rjómalagað sólarlag og norðurljós í þessum keppnum.


Ég giska á að þú sjáir minna af þeim í sumar.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Apr 2013 - 19:08:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Alveg við að búast fyrst ljósin voru á milljón í síðasta mánuði
_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 01 Apr 2013 - 20:54:41    Efni innleggs: Re: Fjórðungur myndanna... Svara með tilvísun

robbinn skrifaði:
Næstum fjórðungur myndanna í Mars keppninni eru norðurljósamyndir. Norðurljós eru fín en þetta er orðið frekar klisjukennt. Það væri gaman að sjá eithhvað annað en rjómalagað sólarlag og norðurljós í þessum keppnum.


Ég á ekki mynd í mars keppinni...

En mig langar hins vegar bara að segja plís hættið þessu væli yfir hvaða myndir eru í keppnum...

Þetta finnst fólki gaman að taka og senda inn í keppnir...enda virðist þær eiga mestan séns á að vinna....

Hvernig væri að þú myndir þá bara taka myndir af einhverju öðru og senda inn heldur en að væla yfir öðrum?

Svona er þetta bara einhæft...
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 01 Apr 2013 - 20:57:12    Efni innleggs: Re: Fjórðungur myndanna... Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
robbinn skrifaði:
Næstum fjórðungur myndanna í Mars keppninni eru norðurljósamyndir. Norðurljós eru fín en þetta er orðið frekar klisjukennt. Það væri gaman að sjá eithhvað annað en rjómalagað sólarlag og norðurljós í þessum keppnum.


Ég á ekki mynd í mars keppinni...

En mig langar hins vegar bara að segja plís hættið þessu væli yfir hvaða myndir eru í keppnum...

Þetta finnst fólki gaman að taka og senda inn í keppnir...enda virðist þær eiga mestan séns á að vinna....

Hvernig væri að þú myndir þá bara taka myndir af einhverju öðru og senda inn heldur en að væla yfir öðrum?

Svona er þetta bara einhæft...


Heyrðu Arnar, robbinn var bara að athuga hvort þú værir ekki örugglega á spjallinu Linktrúður
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 01 Apr 2013 - 21:04:31    Efni innleggs: Re: Fjórðungur myndanna... Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
robbinn skrifaði:
Næstum fjórðungur myndanna í Mars keppninni eru norðurljósamyndir. Norðurljós eru fín en þetta er orðið frekar klisjukennt. Það væri gaman að sjá eithhvað annað en rjómalagað sólarlag og norðurljós í þessum keppnum.


Ég á ekki mynd í mars keppinni...

En mig langar hins vegar bara að segja plís hættið þessu væli yfir hvaða myndir eru í keppnum...

Þetta finnst fólki gaman að taka og senda inn í keppnir...enda virðist þær eiga mestan séns á að vinna....

Hvernig væri að þú myndir þá bara taka myndir af einhverju öðru og senda inn heldur en að væla yfir öðrum?

Svona er þetta bara einhæft...


Heyrðu Arnar, robbinn var bara að athuga hvort þú værir ekki örugglega á spjallinu Linktrúður


Já ætli það ekki bara.

Þetta er bara það sem fólk sendir inn....

Mynd Mánaðarins heitir í raun bara WOW keppni...enda bara margar myndir þess keim með þessum WOW factor...
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 02 Apr 2013 - 6:36:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég tek þátt í öðrum umræðuborðum um og allsstaðar er kurteisi og virðing gagnvart þátttakendum í hávegi höfð. Á spjallborði lmk er hroki, dónaskapur og yfirgangur það sem ræður ríkjum.

Þetta er svarti bletturinn á lmk og ég væri ekki hissa á að þátttakendum fækki þess vegna.
Ætli þetta sé bara tröllagangur eða vanþroski og skortur á almennri kurteisi?

Allavega þá var ég bara að opna umræðu um þá einstefnu sem ríkir í keppnum hérna. Væri gaman af meiri fjölbreytni.
_________________
http://www.robbinn.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 02 Apr 2013 - 6:59:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

robbinn skrifaði:
Ég tek þátt í öðrum umræðuborðum um og allsstaðar er kurteisi og virðing gagnvart þátttakendum í hávegi höfð. Á spjallborði lmk er hroki, dónaskapur og yfirgangur það sem ræður ríkjum.

Þetta er svarti bletturinn á lmk og ég væri ekki hissa á að þátttakendum fækki þess vegna.
Ætli þetta sé bara tröllagangur eða vanþroski og skortur á almennri kurteisi?

Allavega þá var ég bara að opna umræðu um þá einstefnu sem ríkir í keppnum hérna. Væri gaman af meiri fjölbreytni.


Ég hélt þú værir að grínast með þessum þræði, en svo er greinilega ekki.

Nú ert þú að tala um mánaðakeppni þar sem engin sérstök þemu eru, samt er mesta þátttakan í þeim en ekki í keppnum þar sem þemu eru.
Ertu að leggja til að það verði viðhöfð einhver stýring á hvers konar myndir verði sendar í mánaðarkeppnirnar, eða á fólk bara að fara eftir þínum "vinsamlegu" tilmælum?
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 02 Apr 2013 - 7:21:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rólegur einhar. Bara benda á augljóst trend og opna umræduna.
Stýring á innsendingu mynda er ekki frá mér kominn og ég hef ekki lagt thad fram. Var bara ad velta thví fyrir mér hvort fleiri væru á sömu skodun.
_________________
http://www.robbinn.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 02 Apr 2013 - 7:25:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

robbinn skrifaði:
Rólegur einhar. Bara benda á augljóst trend og opna umræduna.


Þýðir þetta rólegur að ég eigi ekki að taka þátt í umræðunni Confused
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 02 Apr 2013 - 7:30:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
robbinn skrifaði:
Rólegur einhar. Bara benda á augljóst trend og opna umræduna.


Þýðir þetta rólegur að ég eigi ekki að taka þátt í umræðunni Confused


Thú hlýtur ad geta túlkad thad á einhvern neikvædan hátt.

Lifid heil.
_________________
http://www.robbinn.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 02 Apr 2013 - 7:36:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ok, ég skil. Þér líkar ekki of mikið af norðurljósamyndum og vilt vekja upp umræður um það, en vilt að þær verði á þeim nótum sem þér líkar.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 02 Apr 2013 - 7:44:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Láttu thetta ekki halda fyrir thér vöku.
_________________
http://www.robbinn.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 02 Apr 2013 - 16:36:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Umræður sem slíkar finnst mér allt í lagi - bara ekki alveg á meðan á kosningu stendur, því að það gæti auðveldlega túlkast sem tilraun tið að slíkar myndir fái lakara stig af notendum.

Ég hefði saltað umræðuna þangað til eftir kosningu.

Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 02 Apr 2013 - 17:39:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun


_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group