Sjá spjallþráð - Hvaða upplausn er best að vinna fyrir keppni. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvaða upplausn er best að vinna fyrir keppni.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Yank


Skráður þann: 25 Júl 2009
Innlegg: 112

Canon 50D
InnleggInnlegg: 31 Mar 2013 - 9:52:46    Efni innleggs: Hvaða upplausn er best að vinna fyrir keppni. Svara með tilvísun

Ætlaði að taka þátt en hætti við.

Var að setja inn mynd í keppni rétt í þessu.
Fékk sjokk þegar ég sá hana komna inn á LMK, vantaði alla skerpu og var bara hræðilegt að sjá hana á vefnum, var langt frá því að vera sú mynd sem ég sé heima. Tók hana því út í snarhasti.

Vann hana endanlega í 1024x682. Einhver önnur upplausn sem vefurinn er hámarkaður fyrir?.
_________________
www.tech.is
http://www.flickr.com/photos/fiddimar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 31 Mar 2013 - 10:01:41    Efni innleggs: Re: Hvaða upplausn er best að vinna fyrir keppni. Svara með tilvísun

Yank skrifaði:
Ætlaði að taka þátt en hætti við.

Var að setja inn mynd í keppni rétt í þessu.
Fékk sjokk þegar ég sá hana komna inn á LMK, vantaði alla skerpu og var bara hræðilegt að sjá hana á vefnum, var langt frá því að vera sú mynd sem ég sé heima. Tók hana því út í snarhasti.

Vann hana endanlega í 1024x682. Einhver önnur upplausn sem vefurinn er hámarkaður fyrir?.


Þetta er úr keppnisreglum.

Tilvitnun:
Mynd má vera að hámarki 800 pixlar, að ramma meðtöldum, á lengri kant.
Skráarstærð myndar má ekki vera meiri en 2MB (megabæti).

http://www.ljosmyndakeppni.is/reglur.php

Prófaðu að setja hana inn með þessum stærðum.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 31 Mar 2013 - 10:14:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það getur stundum borgað sig að lesa reglurnar. Vefurinn pressar myndum sem eru stærri en 800px og hann gerir það með vélsög og bundið fyrir augun. Það er best að sjá um myndvinnsluna sjálfur, þar með talið minnkun.

Endilega minnkaðu myndina þína og settu hana aftur inn. Og gangi þér vel!
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Yank


Skráður þann: 25 Júl 2009
Innlegg: 112

Canon 50D
InnleggInnlegg: 31 Mar 2013 - 10:34:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta.
_________________
www.tech.is
http://www.flickr.com/photos/fiddimar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 31 Mar 2013 - 11:13:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Yank skrifaði:
Takk fyrir þetta.


í photoshop er hægt að minnka myndir með mismunandi forsendum.
t.d. til að viðhalda skerpu eða viðhalda mýkt .hægt er að minka í þrepum og hægt er að vista fyrir vef "save for web.." og sjá útkomuna fyrir og eftir minkunn.
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group