Sjá spjallþráð - Myndval - reynslusögur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Myndval - reynslusögur

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
BIS


Skráður þann: 15 Júl 2010
Innlegg: 264

Canon 550D
InnleggInnlegg: 22 Mar 2013 - 15:28:54    Efni innleggs: Myndval - reynslusögur Svara með tilvísun

Ég hef stundum látið prenta myndir fyrir mig á striga og þá jafnan gert það í Myndval og líkað vel.
Nú ætla ég að fara að láta prenta fyrir mig nokkrar myndir eftir nokkurt hlé, en heyri þá að gæðum hafi hrakað töluvert og mér ráðlagt að leita eitthvað annað.

Hefur einhver hér látið þau hjá Myndval prenta fyrir sig nýlega?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 22 Mar 2013 - 22:19:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég hef ekki látið prenta fyrir mig nýlega en ég hef oft verslað við hann og líkað bara vel.

kannski um 1 ár síðan síðast
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
BIS


Skráður þann: 15 Júl 2010
Innlegg: 264

Canon 550D
InnleggInnlegg: 24 Mar 2013 - 9:52:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það eru einmitt nokkrir mánuðir síðan ég verslaði þar síðast og ég hef alltaf kunnað mjög vel við þetta fyrirtæki.
Sjálfur fór ég þangað á sínum tíma sérstaklega vegna góðrar þjónustu.

Þessi umsögn nú kemur mér því mjög á óvart, en ég er að fara út í dálítið mikla prentun á næstu dögum og má ekki við einhverju rugli.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 24 Mar 2013 - 10:49:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ekki málið að prófa 1 mynd og sjá hvort þú sért sáttur.
ég hef bara aldrei heyrt neinar slæmar fréttir um Myndval.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group