Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| olihar
| 
Skráður þann: 03 Jan 2005 Innlegg: 2721 Staðsetning: Hafnarfjörður IS - Los Angeles USA - Kolding DK - Sydney AU
|
|
Innlegg: 09 Maí 2006 - 22:18:16 Efni innleggs: Hvernig skal gera Panorama Umbeðið af t.d. Paranoid |
|
|
Jæja það var eitthvað verið að biðja mig um að lýsa svona ferli með Panorama myndir.
Sjá hér
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?p=96998&highlight=#96998
Jæja þá er besta að kíla á þetta. Ég ætla að renna yfir þetta með AutoPano Pro, ég nota oftast PTAssembler í svona verk er reyndar farinn að nota PTAssembler og AutoPanoPro saman, en það er önnur saga.
AutoPano Pro er mjög auðvelt í notkunn og margt skemmtilegt hægt að gera í því.
Þá er bara að opna AutoPano Pro og smella á folderinn sem er með stækkunarglerinu á og finna myndirnar. Þá ætti glugginn að líta sirka svona út. Næst smellið þið á takkan þar sem ég setti rauða V merkið. Þá mallar Tölvan eitthvað sneddý saman.
Eftir að tölvan er búinn að setja saman myndina þá ætti þetta að líta sirka svona út. smellið á takkan þar sem ég setti rauða V merkið. Þar inni er hægt að gera alskonar adjustments.
Þarna er hægt að stylla ýmislegt og ráðlegg ég fólki að fikta bara svolítið í þessu til að sjá hvað gerir hvað. Ef þið viljið getið þið smellt á þar sem rauða V merkið er. Það styllir hvernig myndinni er varpað. (ég beigði myndina aðeins meira til að sýna betur hvernig næst skref virkar.)
Smellið þar sem rauða V merkið er. Þetta tól er til þess að finna lóðréttar línur í myndum, í þessi tilviki ætla ég aðeins að svindla og fer eftir gulu punktalínunni og set hana við sjóndeildarhringinn. Ýtið á Enter til að samþykkja þessar réttingar.
Svona lítur þetta út eftir réttingarnar, endilega prufið að fikta í hinum og þessum tólum til að stylla þetta betur. getið notað réttingartólið aftur og aftur ef það þarf að fín stylle þetta eitthvað. ýtið svo á takkan sem er með 2 bláum tannhjólum til að rendera myndina, fáið box með alskonar styllingum getið leikið ykkur með það.
Jæja þarna er þetta komið í Photoshop þarna er ég búinn að gera crop og heal og clone út mesta rykið.(Mæli með Paranoid að þú hreynsir skynjaran hjá þér hann er drulluskítugur)
Skelli smá Levels á himininn og jörðina, hef það í sitthvornum adjustment layernum og nota maska til að velja svæði.
Setti smá levels á fjallið hérna eins og áður notaði adjustment layers og maska til að velja fjallið.
Enn einu sinni skelli levels á jörðina í forgrunninum og nota einnig sama adjustment layer á sjóinn maska til að velja það svæði sem ég vil að verði fyrir áhrifum
Eðeins meira af Levels á himininn til að gera hann meira djúsí sama sagan hér adjustment layer og maska.
Enda þetta með að skella Curves á alla myndina. bara smá ekki mikið.
Svo skellir maður bara skerpu á þetta að vild. Og fær svona
Ég vona þetta geti skemmt og hjálpað einhverjum sem hefur áhuga á að malla eitthvað í þessu panorama veseni og vinna myndir í Photoshop.
Svo er eitt sem ég hef verið að spá ansi lengi, hvort einhverjir hefðu áhuga á fjarkennslu í Photoshop, Þá er ég að spá í þá aðila sem hafa opnað Photoshop og fikta sig eitthvað áfram. Þetta gæti farið fram í gegnum skype, email msn eða fleiri svoleiðis hluti. Þetta væri á einhverjum anskoti góðum díl og hver sem er ætti að geta lagt fram til að geta tekið þátt í einhverju svoleiðist. Langaði að varpa þessu fram og sjá hvort að fólk hefði einhvern áhuga á því. Þetta færi þá fram að mestu að fólk myndi læra það sem það langar að læra. "hvernig er þetta gert"
(Djö tekur mikið lengri tíma að gera svona tutorial heldur ég ætlaði mér í þetta. Tekur öruggega einhverja daga að búa til alvöru vandaðan tutorial)
Bara neglið á mig spurningum ef það er eitthvað varðandi þetta DRAZL  _________________ Ólafur Haraldsson - Myndir - Hafa Samband - Blogg
University professor and researcher in Adobe Photoshop and Photoshop Lightroom.
Síðast breytt af olihar þann 09 Maí 2006 - 22:28:53, breytt 7 sinnum samtals |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| atlibj
| 
Skráður þann: 21 Jan 2005 Innlegg: 916 Staðsetning: hér og þar...aðallega þar samt Canon 20D
|
|
Innlegg: 09 Maí 2006 - 22:19:48 Efni innleggs: |
|
|
Þú ert snillingur Óli! frábært að fá svona ítarlegar leiðbeiningar um þetta skemmtilega sport....ég vissi t.d. ekki einu sinni að það væri hægt að stilla sjóndeildarhringinn og allt það eftir á!
Kemur svo ekki bara smá PTAssembler tutorial næst  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Magnus
| 
Skráður þann: 26 Nóv 2004 Innlegg: 1675 Staðsetning: Scotland Canon EOS 5D
|
|
Innlegg: 09 Maí 2006 - 22:31:01 Efni innleggs: |
|
|
Kannski heimsk spurning.
En hvernig er best að maska út svæði í layer? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| olihar
| 
Skráður þann: 03 Jan 2005 Innlegg: 2721 Staðsetning: Hafnarfjörður IS - Los Angeles USA - Kolding DK - Sydney AU
|
|
Innlegg: 09 Maí 2006 - 22:35:02 Efni innleggs: |
|
|
Magnus skrifaði: | Kannski heimsk spurning.
En hvernig er best að maska út svæði í layer? |
Hægt að gera það á marga vegu. t.d. með Marquee tool, Brush, Pen tool, Gradient tool og marga fleiri vegu, ég er hrifnastu að nota Brush tool og mála inn og út maskann. _________________ Ólafur Haraldsson - Myndir - Hafa Samband - Blogg
University professor and researcher in Adobe Photoshop and Photoshop Lightroom. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Jonas
|
Skráður þann: 26 Jún 2005 Innlegg: 310
Olympus OMD E-M5
|
|
Innlegg: 09 Maí 2006 - 23:45:47 Efni innleggs: |
|
|
Þetta er algjör snilld hjá þér! Takk kærlega fyrir þetta. Ég hef nú aldrei prufað þetta.
En planið er að testa þetta í vikunni. Það sem ég er búinn að vera að velta fyrir mér er hvernig er best að taka þetta. Er best að taka myndirnar þannig að hver mynd overlappi hina ? Það væri frábært ef þú gætir komið með punkta um það.
Ég ætla að prufa trial útgáfuna af þessu AutoPano Pro. Getur það forrit gert allt sem maður þarf í svona ?
En og aftur fyrir að hafa skrifað þennan tutorial. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Cameron
| 
Skráður þann: 22 Ágú 2005 Innlegg: 1040 Staðsetning: hér og þar 5D
|
|
Innlegg: 09 Maí 2006 - 23:50:59 Efni innleggs: |
|
|
Á þetta ekki annars heima í greina dálkinum? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ParaNoiD
|
Skráður þann: 13 Jún 2005 Innlegg: 1981 Staðsetning: RVK Canon EOS 30D
|
|
Innlegg: 10 Maí 2006 - 0:08:20 Efni innleggs: |
|
|
ok mig vantar kennslu á photoshop
skil ekki alllt þetta hehe
en jæja, ég reyni mitt besta
takk kærlega fyrir þetta tutorial
og jú ég myndi segja að þetta ætti heima í greinum
og já, ég veit að skynjarinn minn er skítugur, eitt af aðal tólunum sem ég nota er healing brush til að taka út skítinn  _________________ http://www.flickr.com/photos/gunninn/
http://gunnartrausti.com/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Jonas
|
Skráður þann: 26 Jún 2005 Innlegg: 310
Olympus OMD E-M5
|
|
Innlegg: 10 Maí 2006 - 0:11:36 Efni innleggs: |
|
|
Hvað vantar þig hjálp við í PS ? Getum örugglega hjálpað. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ParaNoiD
|
Skráður þann: 13 Jún 2005 Innlegg: 1981 Staðsetning: RVK Canon EOS 30D
|
|
Innlegg: 10 Maí 2006 - 0:14:23 Efni innleggs: |
|
|
ég þarf meiri hjálp en hægt er að veita mér svona í gegnum netið, þyrfti helst að fara á svona workshop eins og chris var með.
á erfitt með að læra af netinu, en læri mest á að vera sýnt hlutina skref fyrir skref hehe
veit ekki afhverju _________________ http://www.flickr.com/photos/gunninn/
http://gunnartrausti.com/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| antagn
|
Skráður þann: 30 Des 2005 Innlegg: 55
Canon 350D
|
|
Innlegg: 10 Maí 2006 - 0:30:39 Efni innleggs: |
|
|
FRÁBÆR kennsla hjá olihar takk fyrir þetta
enn ParaNoid hefurðu skoðað Total training for adobe Photoshop
það er á dvd diskum og ef maður skilur ekki neitt þá er bara hægt að spóla til baka og byrja aftur  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| bippi
| 
Skráður þann: 30 Mar 2006 Innlegg: 437
Sigma SD14
|
|
Innlegg: 10 Maí 2006 - 0:34:35 Efni innleggs: |
|
|
Kærar þakkir Óli, þú trúir því ekki hvað þú hjálpaðir mér mikið. Ég var að verða vitaus á því að allt Ísland virtist halla hjá mér.
Kærar þakkir fyrir þessa kennslu. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Jonas
|
Skráður þann: 26 Jún 2005 Innlegg: 310
Olympus OMD E-M5
|
|
Innlegg: 10 Maí 2006 - 12:51:22 Efni innleggs: |
|
|
Þetta forrit er nú bara einum of svalt! Ég veit ekkert hvernig í fjandanum það fer að því að gera þetta svona automatískt. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Bolti
| 
Skráður þann: 15 Nóv 2004 Innlegg: 5961 Staðsetning: Bakvið myndavélina Canon
|
|
Innlegg: 10 Maí 2006 - 13:25:07 Efni innleggs: |
|
|
Alltaf gott þegar menn deila með sér af reynsluni
Setja þetta í Læra siggi! _________________
Hjalti.se Myndablog |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Andskotinn
| 
Skráður þann: 28 Feb 2006 Innlegg: 247 Staðsetning: Ghetto Olympus E-500
|
|
Innlegg: 10 Maí 2006 - 13:32:45 Efni innleggs: |
|
|
og ég sem hef eytt mörgum MÖRGUM klukkutímum í að sticha þetta sjálfur get núna á 10 sec stichað 10 myndir SHIT! haha
annars hef ég ekkert efni á að kaupa þessi forrit svo ég verð bara að sætta mig við að sticha allt saman sjálfur _________________ http://www.andskotinn.stuff.is/andskotinn
Orð í mynd, mynd í orði |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| olihar
| 
Skráður þann: 03 Jan 2005 Innlegg: 2721 Staðsetning: Hafnarfjörður IS - Los Angeles USA - Kolding DK - Sydney AU
|
|
Innlegg: 10 Maí 2006 - 13:54:51 Efni innleggs: |
|
|
Andskotinn skrifaði: | og ég sem hef eytt mörgum MÖRGUM klukkutímum í að sticha þetta sjálfur get núna á 10 sec stichað 10 myndir SHIT! haha
annars hef ég ekkert efni á að kaupa þessi forrit svo ég verð bara að sætta mig við að sticha allt saman sjálfur |
Fannst nú ekki mikið að borga 39$ fyrir PTAssembler svo fekk ég 2*20$ afslátt af Panosaurus þar sem það voru keyptir 2. (hmm meiri afslátt helfur en lagt var út, þetta kallar maður viðskipti)
Ég reyndar hef ekki keypt AutoPano Pro, geri það eflaust einhvertíman. er bara með öryggisútgáfu af því á meðan ég er að testa það. _________________ Ólafur Haraldsson - Myndir - Hafa Samband - Blogg
University professor and researcher in Adobe Photoshop and Photoshop Lightroom. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|