Sjá spjallþráð - Áskorun vegna flass keppni (keppnin lengd um viku) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Áskorun vegna flass keppni (keppnin lengd um viku)
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
SteinaMatt


Skráður þann: 05 Feb 2009
Innlegg: 589

Nikon D600
InnleggInnlegg: 10 Mar 2013 - 20:48:46    Efni innleggs: Áskorun vegna flass keppni (keppnin lengd um viku) Svara með tilvísun

Þar sem svo fáir hafa sent inn myndir í flass keppnina langar mig til að skora á stjórnendur um að lengja innsendingarfrestinn... hvað segið þið um það?
_________________
Steina.
www.flickr.com/photos/steinamatt
www.facebook.com/steinamattphotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Mar 2013 - 23:33:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daginn,

Innsending hefur verið lengd um viku.
Það er gert vegna óska þess efnis og við hefðum gjarnan viljað sjá fleiri þátttakendur.
Einnig vegna þess að stóð til að halda "flash" hitting sem ekki hefur náðst að halda. Kannað verður með að hafa hitting á næstkomandi miðvikudag allt gengur upp.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bjornae


Skráður þann: 31 Jan 2006
Innlegg: 2238
Staðsetning: Búðardalur
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 10 Mar 2013 - 23:55:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Merkilegt 1 áskorun og keppni breytt
_________________
Björn A Einarsson

Það sem ekki drepur mann, styrkir mann

http://www.flickr.com/photos/baeinarsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
TkO


Skráður þann: 10 Des 2004
Innlegg: 1027
Staðsetning: Hafnafjörður
Einnota úr bónus
InnleggInnlegg: 11 Mar 2013 - 0:18:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já, líka merkilegt í ljósi þess að það voru komnar 12. myndir og oft hafa keppnir verið haldnar með færri keppendum. Ég dreg mína allavegana til baka.
_________________
Óli

Alltaf eitthvað meira á www.olinn.net, hvort sem það er umbrot, verkefnastjórn, margmiðlun, kennsla eða ljósmyndun Wink
www.olinn.net | www.flickr.com/photos/olinn | www.500px.com/olinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Baddi89


Skráður þann: 30 Sep 2012
Innlegg: 111

Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 11 Mar 2013 - 0:24:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sammála síðasta ræðumanni. Furðuleg ákvörðun.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 11 Mar 2013 - 1:00:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefðu þið orðnir svekktir ef það væri ekki verðlaun í boði?
En persónulega finnst mér bara að þessi keppni hefði átt að enda núna...
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
bjornae


Skráður þann: 31 Jan 2006
Innlegg: 2238
Staðsetning: Búðardalur
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 11 Mar 2013 - 1:12:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tók mína út
_________________
Björn A Einarsson

Það sem ekki drepur mann, styrkir mann

http://www.flickr.com/photos/baeinarsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gillimann


Skráður þann: 15 Sep 2005
Innlegg: 2050

Svona dót sem tekur við ljósi.
InnleggInnlegg: 11 Mar 2013 - 1:51:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ágætt mál. Ég var kominn með ferlega spes hugmynd, sem ég veit ekki hvort gangi upp. En svo hafði maður engan tíma. Kannski redda ég þessu í vikunni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
SteinaMatt


Skráður þann: 05 Feb 2009
Innlegg: 589

Nikon D600
InnleggInnlegg: 11 Mar 2013 - 9:58:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða neikvæðni er þetta?
Það voru komnar 7 myndir í keppnina í gærkvöldi þegar ég skrifaði þessa áskorun. Ástæðan fyrir áskoruninni er að keppnin var sett af stað í kjölfar flass hittings sem LMK stóð fyrir ásamt Nýherja og þrusuflott verðlaun eru í boði sem Canon notendur ættu að fagna.
Eru menn hræddir við minnkaðar vinningslíkur?

Ég man ekki betur en að þetta hafi verið gert áður, þ.e. komið áskorun um lengri innsendingarfrest og við því var brugðist.
Þetta var einungis gert með góðu í huga, hvetjandi og engir persónulegir hagsmunir í húfi.

Koma svo, þið sem voruð á flass hittingnum og allir hinir sem eru áhugasamir, leikið ykkur og takið þátt!
_________________
Steina.
www.flickr.com/photos/steinamatt
www.facebook.com/steinamattphotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Mar 2013 - 9:59:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vona bara að íslendingar séu jafn tilbúnir að skipta um skoðun í næstu Alþingiskosningum ef töf um viku hefur þessi áhrif hér.

Leiðinlegt samt að valda einhverjum pirringi út af þessu. Greinilega hitamál að halda upphaflegu plani.

Það hafa hér tveir mjög færir drengir, sem oft hafa verið hátt á lista í keppnum, dregið myndirnar sýnar til baka þannig að nú er tækifæri til að krækja sér í flott verðlaun.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gummih


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1693

Canon 40D
InnleggInnlegg: 12 Mar 2013 - 17:26:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það hefði verið betra að láta þetta standa heldur en að breyta þessu svona "korter í þrjú" - það má kalla það neikvæðni eða "vanhæfa ríkisstjórn" fyrir mér
_________________
~ Ljósmyndir ~
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 12 Mar 2013 - 18:05:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sveigjanleiki er góður eiginleiki. Ef það bitnar ekki á réttindi annarra. Átti einhver nokkuð, og hefur misst því?

En það er stundum íþrótt að kvarta, og menn keppa kappsamir í því.

Persónulega fagna ég því að í þessu tilfelli, og við aðstæður sem lýstar eru, að innsendingartíminn hefur verið famlengdur. [Ég hvorki á né átti, né mun hafa, mynd í þessari keppni]

Það er skemmtilegt að fagna.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gæsavængur


Skráður þann: 09 Sep 2012
Innlegg: 170

-Canon 5D classic
InnleggInnlegg: 12 Mar 2013 - 18:25:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Sveigjanleiki er góður eiginleiki. Ef það bitnar ekki á réttindi annarra. Átti einhver nokkuð, og hefur misst því?

En það er stundum íþrótt að kvarta, og menn keppa kappsamir í því.

Persónulega fagna ég því að í þessu tilfelli, og við aðstæður sem lýstar eru, að innsendingartíminn hefur verið famlengdur. [Ég hvorki á né átti, né mun hafa, mynd í þessari keppni]

Það er skemmtilegt að fagna.Vel mælt Micaya! Alveg sammála þér..
Ég tók og sendi inn mynd 5 mín í 12 bara til að vera með.. með auka viku gefst mér kanski tækifæri á að útfæra betur hugmynd sem ég hafði upprunalega fyrir þessa keppni, en ég efa það. Það fá allir lengri frest, líka þeir sem voru búnir að skila inn og geta því gert betur. Og einhverjir bætast við sem bara fínt. Mér hefur fundist aðeins vanta almennt uppá þáttöku í keppnum undanfarið.. og þáttöku í kosningum sömuleiðis. Tók nýlega þátt í keppni þar sem bara voru tvær myndir..

Ég hef skoðað lista yfir eldri keppnir og þar kemur reyndar í ljós að febrúar og mars eru almennt frekar rólegir mánuðir.. en samt, miðað við undanfarin ár hefur þáttakan minkað í keppnum og færri kjósa og skrifa komment við myndir í keppnum...

Bara svona að benda á þetta Smile
_________________
Kv. Atli Freyr, áhugamaður um ljósmyndun Smile
http://www.flickr.com/photos/rokkva/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
semm


Skráður þann: 27 Okt 2012
Innlegg: 114

-Canon 5D classic
InnleggInnlegg: 13 Mar 2013 - 15:44:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gæsavængur skrifaði:

Það fá allir lengri frest, líka þeir sem voru búnir að skila inn og geta því gert betur. Og einhverjir bætast við sem bara fínt. Mér hefur fundist aðeins vanta almennt uppá þáttöku í keppnum undanfarið..


Sammála. Allir hafa nú viku í viðbót, líka þeir sem voru búnir að senda inn.

Er ekki allir sammála um að það sé leiðinlegt að keppa við fáa?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 13 Mar 2013 - 17:29:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er búinn að ákveða að vera í fýlu vegna þess að aðrir fóru í fýlu, ekki það að ég hafi sent inn mynd eða ætlað mér.
Langaði bara að láta ykkur vita.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group