Sjá spjallþráð - Ódýrasta vatnshelda skelin fyrir flass... =) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ódýrasta vatnshelda skelin fyrir flass... =)

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 09 Mar 2013 - 20:01:54    Efni innleggs: Ódýrasta vatnshelda skelin fyrir flass... =) Svara með tilvísun

Ég keypti box undir morgunkorn í IKEA á 800,- kr...

Límdi lokið í drasl að utan og innan með límbyssu úr TIGER...Límdi járnstangir sem ég fann innan í hliðarnar til þess að þyngja skelina... Passaði líka akkurat þegar út í vatnið var komið... ekkert mál að ýta flassinu ofaní fyrir tökur en flaut samt upp ef maður sleppti því... =)


Sagaði gat framan á lokið til þess að hægt væri að komast að stillingum flassins eftir að boxið hafði verið innsiglað...


Tók þykkan glæran plastdúk og límdi hann á með snertilími sem bræðir plastið saman...


Skar til frauð til þess að setja utan um flassið svo það yrði ekki fyrir nuddi og skellti móttakaranum undir flassið...


Flassið plús móttakarinn eru aðeins undir 30cm þannig að þetta passar akkurat í boxið... =)


Setti vaselín á kanntana þar sem lokið kemur saman við boxið... skellti lokinu á og teypaði yfir eins og enginn væri morgundagurinn...


Þá var græjan reddí... =)


Hérna eru svo tvær úr jómfrúarferðinni... =)
Bubbles

Diving for that treasure
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/


Síðast breytt af Nocturne þann 09 Mar 2013 - 20:38:15, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gulli Vals


Skráður þann: 06 Apr 2011
Innlegg: 858

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Mar 2013 - 20:28:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott Gott
_________________
Vertu hamingjusamur á meðan þú lifir,því þú verður lengi dauður.

http://500px.com/GulliVals/photos
http://www.flickr.com/photos/gullivals/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 09 Mar 2013 - 20:54:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er töff, en hvernig var með myndavélina, fór hún í box líka?
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 09 Mar 2013 - 21:04:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég keypti vatnsheldan poka/skel utan um hana í fotoval... 21.000,- kr sem er mjög vel sloppið miðað við hvað skeljar utan um vélar kosta í dag...
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 09 Mar 2013 - 21:16:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nocturne skrifaði:
Ég keypti vatnsheldan poka/skel utan um hana í fotoval... 21.000,- kr sem er mjög vel sloppið miðað við hvað skeljar utan um vélar kosta í dag...


Þetta lítur mjög vel út, svona ein spurning, hvar keyptir þú pokann utan um þig ? Laughing Ekki í Rúmfatalagernum ?
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 09 Mar 2013 - 21:20:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stór smokkapakki í apótekinu... svo var bara raðað á alla útlimi... Wink
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 10 Mar 2013 - 22:00:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Langt síðan maður hefur séð svona sniðugt föndur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan Guðmundur


Skráður þann: 29 Jan 2013
Innlegg: 601
Staðsetning: Garður
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 10 Mar 2013 - 22:15:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er kallað að hugsa út fyrir boxið, mjög sniðugt.
_________________
Canon EOS 5D Mark IV - Tokina AT-X 16-28 f/2.8 Pro FX - EF 16-35 F/2.8L II USM - EF 100-400mm f/4.5-5.6L IS II USM - EF 50mm F/1.8 II - Viltrox JY-710 C3 Wireless Timer Remote Control - RC-6 Remote Controller and Manfrotto MK055XPRO3-BHQ2 tripod.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flores
Keppnisráð


Skráður þann: 04 Okt 2011
Innlegg: 147
Staðsetning: Hafnarförður
Canon 550D
InnleggInnlegg: 10 Mar 2013 - 22:17:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skemmtilegt að fá að sjá þetta. Hvernig var svo sendirinn að virka svona ofan í vatni, las einhvern tímann að þeir virkuðu ekki undir vatnsyfirborðinu???
_________________
http://500px.com/Flores_Axel
og
Facebook síða
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 10 Mar 2013 - 23:07:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sendirinn var akkurat mjög takmarkaður miðað við venjulegar aðstæður og dróg ekki meira en meter en það var allt sem þurfti til... =)

Hérna eru tvær í viðbót frá tilrauninni... =)
The Diver

The Dancer
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group