Sjá spjallþráð - ljósmyndaferðir... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
ljósmyndaferðir...

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ágúst


Skráður þann: 16 Júl 2009
Innlegg: 91

Nikon D3200
InnleggInnlegg: 05 Mar 2013 - 19:17:19    Efni innleggs: ljósmyndaferðir... Svara með tilvísun

Ég sá þessa auglýsingu inná Facebook - http://nesvargarhunting.is/ - og fannst þetta svoldið sniðugt fyrir ljósmyndara,svo ég ákvað að setja þetta hér inn,ef einhverjir væru á leið um Snæfellsnesið og vantaði að komast til að mynda frá sjó.flott Stuðlaberg þarna og svo er alltaf gaman að mynda Svörtuloft frá sjó,Þúfubjargi og einnig Arnarstapann.ég vona bara að fólk taki því ekki illa þótt ég setji þetta hér inn (þetta er ekki á mínum vegum og ég kem ekkkert nálægt þessu sjálfur)mér finnst upplagt að deila svona upplýsingum sem geta gagnast fólki sem ætlar eitthvað að fara og mynda. Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 05 Mar 2013 - 21:15:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frábært Smile Takk takk.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Dellukarl.


Skráður þann: 23 Mar 2007
Innlegg: 405
Staðsetning: Reykjavík.
Olympus E-30 og Pentax K10D
InnleggInnlegg: 05 Mar 2013 - 21:40:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta lítur bara vel út,samt vantar eins og svo oft hjá Ferðaþjónustfyrtækjum hvað kostar ferðin hvað tekur hún langann tíma, á hvaða tíma dags er farið. Allavega sé ég enginn verð gefinn upp.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ágúst


Skráður þann: 16 Júl 2009
Innlegg: 91

Nikon D3200
InnleggInnlegg: 06 Mar 2013 - 13:52:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er ekki bara að senda fyrirspurn,sjálfsagt breitilegt eftir lengd ferða Question
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group