Sjá spjallþráð - Laun fyrir myndvinnslu. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Laun fyrir myndvinnslu.
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 17:36:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ja, ég er í fullu starfi sem tölvunarfræðingur í veflausnum.

Photoshop vinna er hluti af starfinu og hún er ekkert seld ódýrar en önnur vinna.

Þannig að svarið er hiklaust já.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 17:44:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er verðið þarna út í hött?

http://www.ljosmyndarinn.is/brudkaup.htm
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 17:48:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst vera miklu meiri draumórar að einhver fáist til að vinna í verktöku fyrir 4 - 5 þúsund á tímann, ég sé ekki að það reiknisdæmi gangi nokkru sinni upp.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 17:49:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Er verðið þarna út í hött?

http://www.ljosmyndarinn.is/brudkaup.htm


alls ekki, skoðum þett aðeins....

Kóði:
 Myndataka við kikjuathöfn og uppstillingar fyrir eða eftir athöfn.
Afgreiddar lágmark 75 myndir í stærðinni 13x18 í vönduðu albúmi kr. 89.000.-


Fundur með brúðhjónum viku fyrir athöfn, klukkutími
Mæta klukkustund fyrir athöfn, klukkutími
Mynda athöfn, klukkutími
Uppstillingar eftir athöfn og frágangur eftir tökur, tveir tímar
Myndvinnsla á 75 myndum, 5 tímar
Stúss varðandi prentun og innlímingu í albúm, 2 tímar.

89.000 með vask er jafnt og 71.þ án vask

71.þ deilt með 12 tímum = 6.þ krónur á tímann


Þetta er þá fyrir utan allan akstur og efniskostnað, þannig að raunveruleg tímalaun eru í raun lægri.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 17:51:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En þetta eru furðulegar umræður, soldið eins og að ræða hver laun fyrir klukkustundarvinnu eigi að vera, hjá öllum.

Þetta er ekkert sem þarf að rökræða, fólk reynir að rukka eins hátt og það kemst upp með eða finnst sanngjarnt, það er ekki hægt að ætlast til þess að það sé eins hjá öllum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 18:03:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er algerlega sammála þér, vildi bara benda þér á að taxtinn er hár þegar um sérfræðivinnu er að ræða.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jonstef


Skráður þann: 04 Feb 2011
Innlegg: 176


InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 18:41:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Ég er algerlega sammála þér, vildi bara benda þér á að taxtinn er hár þegar um sérfræðivinnu er að ræða.


Myndvinnsla í photoshop eru nú engar helaskurðlækningar.Ekkert meiri sérfræðivinna en hver önnur vinna iðnaðarmanna eins og rafvirkja eða pípara.
eiginlega bara miklu minni sérfræði ef eitthvað er,þó auðvitað séu menn misgóðir í slíku starfi eins og í öllum öðrum störfum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 19:28:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jonstef skrifaði:
keg skrifaði:
Ég er algerlega sammála þér, vildi bara benda þér á að taxtinn er hár þegar um sérfræðivinnu er að ræða.


Myndvinnsla í photoshop eru nú engar helaskurðlækningar.Ekkert meiri sérfræðivinna en hver önnur vinna iðnaðarmanna eins og rafvirkja eða pípara.
eiginlega bara miklu minni sérfræði ef eitthvað er,þó auðvitað séu menn misgóðir í slíku starfi eins og í öllum öðrum störfum.


ég er bara algerlega innilega ósammála þér, sérfræðingar í grafík eru fáir og dýrir, sérstaklega ef þeir eru góðir.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
duilingur


Skráður þann: 02 Júl 2008
Innlegg: 1159

CANON
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 21:39:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Jonstef skrifaði:
keg skrifaði:
Ég er algerlega sammála þér, vildi bara benda þér á að taxtinn er hár þegar um sérfræðivinnu er að ræða.


Myndvinnsla í photoshop eru nú engar helaskurðlækningar.Ekkert meiri sérfræðivinna en hver önnur vinna iðnaðarmanna eins og rafvirkja eða pípara.
eiginlega bara miklu minni sérfræði ef eitthvað er,þó auðvitað séu menn misgóðir í slíku starfi eins og í öllum öðrum störfum.


ég er bara algerlega innilega ósammála þér, sérfræðingar í grafík eru fáir og dýrir, sérstaklega ef þeir eru góðir.


samála. það er mikil leikni og þarf í flestum tilvikum, góða reynslu, áhuga að vera góður í raunlitum.
_________________
Eiríkur "Dúi" Brynjólfsson
http://www.flickr.com/duilingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 22:05:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er listgrein að vera góður í photoshop og tekur fjölda ára.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 22:28:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hefði nú alveg áhuga á að vita hvar finnast viðskiptavinir tilbúnir að launa 4.000 - 10.000 fyrir einhverja vinnu. Nei, djók... En ég væri til í að vita hvers konar grafík / photoshop vinnsla við erum að tala um. Sennilega ekki landslagsmyndir. Eruð þið að tala um auglýsinga...? Að hanna auglýsingu... eða hvað...? Eða bara photoshoppa myndir fyrir auglýsingu...? Sem e-r annar tekur...?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group