Sjá spjallþráð - Laun fyrir myndvinnslu. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Laun fyrir myndvinnslu.
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Pjakkur


Skráður þann: 16 Maí 2005
Innlegg: 47

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 11:26:32    Efni innleggs: Laun fyrir myndvinnslu. Svara með tilvísun

Sælir

Ég er að fara að taka að mér photoshop vinnu sem verktaki. Hvað teljið þið að sé eðlilegt að rukka á tímann?

Ég hef menntun á þessu sviði og þessi vinna felst aðallega í léttri lagfæringu og myndvinnslu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 12:51:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

10 - 15 þúsund + VSK
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 13:25:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Í einhverjum draumaheimi kannski...

Iðnaðarmenn eru oft að taka 4-5.000 + vask
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 15:13:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu að segja mér að taxtinn á ÞÍNUM eigin vinnustað sé fenginn úr draumaheimi?

oskar skrifaði:
Í einhverjum draumaheimi kannski...

Iðnaðarmenn eru oft að taka 4-5.000 + vask

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 15:29:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Ertu að segja mér að taxtinn á ÞÍNUM eigin vinnustað sé fenginn úr draumaheimi?

oskar skrifaði:
Í einhverjum draumaheimi kannski...

Iðnaðarmenn eru oft að taka 4-5.000 + vask


Ég er bara að segja að ég hef tekið talsvert að mér af svona verkefnum og aldrei komist upp með svona verðlagningu. Mögulega liggur boltinn hjá mér, hver veit...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 15:32:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Óskar - taxtinn er á bilinu 10-15 plús VSK eins og keg segir - þú ert bara helv. cheap - maður þarf að fara að fá númer hjá þér til að fá myndvinnslu ódýrt Rolling Eyes
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 15:46:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Geirix skrifaði:
Óskar - taxtinn er á bilinu 10-15 plús VSK eins og keg segir - þú ert bara helv. cheap - maður þarf að fara að fá númer hjá þér til að fá myndvinnslu ódýrt Rolling Eyes


Score!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 15:49:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi samt ekki ráða mér myndvinnslumann fyrir 150.þ daginn
Kannski er ég nískur...

Ef það væri mikil eftirspurn eftir því á þessum prís, þá væri þetta eftirsóknarvert nám! Eins sé ég tímarit og auglýsingastofur ekki alveg vera að borga fólki yfir 3.m í mánaðarlaun fyrir þetta.


Vissulega getur maður landað góðum verkefnum, en persónulega finnst mér þetta óraunhæft að meðaltali. En frábært ef einhverjir eru að fá svona verkefni, því ber að fagna!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kamz


Skráður þann: 28 Apr 2005
Innlegg: 313
Staðsetning: Reykjavík
Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 16:17:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ekkert viss um að Óskar sé neitt cheap - bara raunsær .. Wink
_________________
nNn
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Dellukarl.


Skráður þann: 23 Mar 2007
Innlegg: 405
Staðsetning: Reykjavík.
Olympus E-30 og Pentax K10D
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 16:29:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kamz skrifaði:
Ekkert viss um að Óskar sé neitt cheap - bara raunsær .. Wink


Ef miðað er við útselda vinnu á Tölvuverkstæði í klukkustund sem er kr 6,860 með VSK er
kr 10 til 15,000 hreint okur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 16:59:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eru menn eitthvað að taka mið af skilanefndartöxtum? Shocked
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 17:03:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo er þetta ekkert endilega rétt að reikna þetta svona út eins og þið gerið. Bara reikna tímakaupið.

Einhver tekur að sér að vinna 100 myndir fyrir X upphæð.

Einn vinnur þetta á einum degi en hinn á 3 dögum.
Sá fyrri er með 15.000 kr á tímann en hinn 5.000 kr.

Segjum svo að sá sem er lengur vandi sig aðeins meira þó það þurfi ekkert endilega að vera. Það er ekkert víst að viðskiptavinurinn taki eftir mun á myndunum og vilji frekar versla við þann sem skilar af sér á einum degi heldur en hinn fyrir sama pening.

Svo getur verið að hann taki eftir því að þetta er betur gert og versli frekar við þann síiðari og hinn fái færri verk.

Kannski skila þeir jafn góðum myndum frá sér annar er bara með svo hægvirka tölvu...
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 17:20:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sorry, mér finnst 10 þúsund á tímann ekkert sérstaklega mikið tímakaup fyrir sérfræðing!

Óskar virðist gleyma því að vinnustaðurinn hans er með marga dýra sérfræðinga í vinnu og hann á m.a. nokkur hugbúnaðarfyrirtæki.

4000 - 5000 dugar ekki nema vinna eigi svart!

Ég er náttúrulega að gefa mér þá forsendu að viðkomandi sé að fara að vinna fyrir fyrirtæki.

Tímagjaldið væri enn hærra ef að hann þyrfti sjálfur að nota eigin búnað því að vél og hugbúnaður ekki beinlínis ókeypis.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 17:25:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nilli skrifaði:
Eru menn eitthvað að taka mið af skilanefndartöxtum? Shocked


Ég skal hafa þig í huga þegar mig vantar ljósmyndara, lýst vel á að þú sért til í að vinna fyrir 4000!
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jonstef


Skráður þann: 04 Feb 2011
Innlegg: 176


InnleggInnlegg: 21 Feb 2013 - 17:28:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
10 - 15 þúsund + VSK


Hefur þú fengið einhvern til að kaupa þessa vinnu af þér á þessu gjaldi?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group