Sjá spjallþráð - Kynningarfundur Fókus 29. janúar 2013 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Kynningarfundur Fókus 29. janúar 2013

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Kjammi


Skráður þann: 21 Sep 2005
Innlegg: 162

Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 25 Jan 2013 - 1:55:36    Efni innleggs: Kynningarfundur Fókus 29. janúar 2013 Svara með tilvísun

Fókus félag áhugaljósmyndara býður áhugasömum á opinn Fókusfund þriðjudaginn 29. janúar í Faxafeni 12 húsnæði Skákfélags Reykjavíkur og hefst hann kl. 20:00.

Þarna er gott tækifæri að kynna sér eitt af elstu starfandi ljósmyndafélögum landsins en Fókus var stofnað 1999 og hefur verið starfandi að fullum krafti síðan þá.

Dagskrá fundar:

Stutt kynning á Fókus í máli og myndum.

Dagskrá vetrar til vors kynnt.
Sýningarnefnd, ferðanefnd og árbókarnefnd kynna væntanleg verkefni.

Hlé, kaffi og kleinur.

Eftir hlé

Létt spjall og kynnumst Fókusfélögum

Allir eru velkomnir og takið með ykkur gesti.

Fókus kveðja
Kim Mortensen
Formaður Fókus

Smá upplýsingar um hvað Fókusfélagar taka sér fyrir hendur :

Yfir vetrartímann hittumst við ½ mánaðarlega á þriðjudögum kl. 20.00
Á fundum tökum við fyrir ýmis atriði ljósmyndunar, fáum gestaljósmyndara, jafningjafræðsla, vörukynningar, skoðum myndir félaga og svo framvegis.
Rekum heimasíðu þar sem við deilum myndum og skoðunum varðandi áhugamál okkar ljósmyndun.
Ljósmyndasýningar eru fastur liður í starfi Fókus.
Ljósmyndarölt, ljósmyndaferðir dags og helgarferðir eru ómissandi þáttur í starfi Fókus.
Árbók Fókus hefur verið gefin út einu sinni á ári frá stofnun félagsins.
Margir félagar hafa tekið þátt í verkefni sem við köllum „mynd á viku“ , þetta er krefjandi verkefni og og þeir sem halda út árið eru allir samála um bætta getu og þroska varðandi ljósmyndun sína.

Hægt er að halda lengi áfram en nú hvetjum við ykkur að heimsækja okkur og kynnast því sem við erum að gera í Fókus, ef til vill gæti starf okkar átt vel við þig.

Heimasíða Fókus er: www.fokusfelag.is

Kim Mortensen
kim@internet.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Dellukarl.


Skráður þann: 23 Mar 2007
Innlegg: 405
Staðsetning: Reykjavík.
Olympus E-30 og Pentax K10D
InnleggInnlegg: 25 Jan 2013 - 23:33:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gott mál.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kjammi


Skráður þann: 21 Sep 2005
Innlegg: 162

Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 28 Jan 2013 - 1:38:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Upp
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group