Sjá spjallþráð - að tengja canon eos 350d við skjá :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
að tengja canon eos 350d við skjá

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
klaufabardur


Skráður þann: 14 Jan 2013
Innlegg: 5

Canaon 350D Rebel
InnleggInnlegg: 14 Jan 2013 - 19:43:52    Efni innleggs: að tengja canon eos 350d við skjá Svara með tilvísun

vill geta tengt myndavélina mína við skjá (canon eos 350d) þannig ég sjái myndirnar um leið og ég tek þær í tölvunni. veit einhver hérna hvort það sé hægt og hvernig það er þá gert ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 15 Jan 2013 - 16:12:15    Efni innleggs: Re: að tengja canon eos 350d við skjá Svara með tilvísun

klaufabardur skrifaði:
vill geta tengt myndavélina mína við skjá (canon eos 350d) þannig ég sjái myndirnar um leið og ég tek þær í tölvunni. veit einhver hérna hvort það sé hægt og hvernig það er þá gert ?

1. það er tengi á myndavélinni til þess að tengja beint í sjónvarp eða (tölvuskjái með video in tengi).
2. nýrri myndavélar eru með hdmi tengi sem er hægt að setja beint í tölvu skjá með hdmi eða dvi tengi.
3. Svo eru til minniskort sem senda þráðlaust í tölvu og geta verið skemmtileg.
4. og svo auðvitað fylgir myndavélinni forrit þar sem þú getur tekið myndir á
vélina á meðan þú ert með hana tengda við tölvu með usb snúrunni, og jafnvel breitt stillingum og smellt af í tölvunni..
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hegning


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 49
Staðsetning: Eyjar
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 16 Jan 2013 - 0:19:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er til forrit sem heitir dslr remote pro veit ekki hvort það virkar á 350 vélina. En það vikar með nýrri vélum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 16 Jan 2013 - 0:23:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Og þetta heitir á ensku "tethered shooting".
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Jan 2013 - 0:51:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lightroom styður þetta ef þú ert með það. Þarft bara að tengja vélina við tölvuna með USB snúru.
Það á líka að fyglja forrit með öllum canon vélum sem geta þetta.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group