Sjá spjallþráð - Skjáir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Skjáir

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ÁrniStefán


Skráður þann: 05 Des 2005
Innlegg: 568

Phase One
InnleggInnlegg: 08 Jan 2013 - 22:46:35    Efni innleggs: Skjáir Svara með tilvísun

Var að missa út þriggja ára iMac og er að velta fyrir mér að fara yfir í pc aftur sökum langs þjónustutíma hjá epli.is

Hvaða skjái er helst að líta til og eru fáanlegir á Íslandi ef maður fer aftur í gamla pc.
_________________
-Árni Stefán
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 08 Jan 2013 - 22:53:08    Efni innleggs: Re: Skjáir Svara með tilvísun

ÁrniStefán skrifaði:
Var að missa út þriggja ára iMac og er að velta fyrir mér að fara yfir í pc aftur sökum langs þjónustutíma hjá epli.is

Hvaða skjái er helst að líta til og eru fáanlegir á Íslandi ef maður fer aftur í gamla pc.


sjálfur stefni ég á þennan
https://www.advania.is/vefverslun/vara/?productid=f518cd58-4e83-4341-a09b-d2df570f5860
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
ÁrniStefán


Skráður þann: 05 Des 2005
Innlegg: 568

Phase One
InnleggInnlegg: 08 Jan 2013 - 22:55:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er hann þessum fremri
http://www.epli.is/aukahlutir/skjair/27-led-cinema-display.html

hef nefnilega mikið dálæti á skjánum í iMac, það var eiginlega hann sem seldi mér iMaccinn
_________________
-Árni Stefán
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 08 Jan 2013 - 23:21:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ÁrniStefán skrifaði:
er hann þessum fremri
http://www.epli.is/aukahlutir/skjair/27-led-cinema-display.html

hef nefnilega mikið dálæti á skjánum í iMac, það var eiginlega hann sem seldi mér iMaccinn


Eins og mér skilst þá er ekki mælt með Imac skjá við PC tölvu..hef svo sem enga reynslu af því sjálfur, þetta hefur mér bara verið sagt af tölvuköllum og nördum sem ég þekki Smile

En ég tel Dell skjáinn ekkert síðri...+ að hann er ekki glossy eins og Imac skjárinn sem ég tel góðan kost þá speglast ekkert í honum

ef ég ætti að fá mér tölvu í dag...myndi ég enda í imac...bara svo fjandi andskotans dýrt... Crying or Very sad
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 08 Jan 2013 - 23:36:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ÁrniStefán skrifaði:
er hann þessum fremri
http://www.epli.is/aukahlutir/skjair/27-led-cinema-display.html

hef nefnilega mikið dálæti á skjánum í iMac, það var eiginlega hann sem seldi mér iMaccinn


Ef þú hefur fílað skjáinn í iMac-inum þínum þá veistu hvað þú færð hérna. Ekkert að því að nota Apple sjá við PC tölvu, sömu skjákort í þessu öllu saman.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Baddi89


Skráður þann: 30 Sep 2012
Innlegg: 111

Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 08 Jan 2013 - 23:39:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Thunderbolt skjárinn frá apple er betri en skjárinn á iMacinum sem þú hefur átt Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Haraldur Helgi
Keppnisráð


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 300
Staðsetning: Laugarvatn
Canon 6D MarkII
InnleggInnlegg: 09 Jan 2013 - 13:25:37    Efni innleggs: Re: Skjáir Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
ÁrniStefán skrifaði:
Var að missa út þriggja ára iMac og er að velta fyrir mér að fara yfir í pc aftur sökum langs þjónustutíma hjá epli.is

Hvaða skjái er helst að líta til og eru fáanlegir á Íslandi ef maður fer aftur í gamla pc.


sjálfur stefni ég á þennan
https://www.advania.is/vefverslun/vara/?productid=f518cd58-4e83-4341-a09b-d2df570f5860


Ég er með svona skjá hérna á borðinu hjá mér. Alveg hreint magnaður.
Ætlaði mér að taka þennan http://tl.is/product/27-samsung-s27a850-8ms-pls-led-dvi-dp í Tölvulistanum en rakst svo á umfjöllun einhversstaðar um þessa skjái og mér fannst Dell koma best út.

Sé ekki eftir þessari ákvörðun.
_________________
Haraldur Helgi!
@haraldurhelgi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
DNA


Skráður þann: 25 Feb 2005
Innlegg: 1540


InnleggInnlegg: 11 Jan 2013 - 19:10:05    Efni innleggs: Re: Skjáir Svara með tilvísun

Lítill heimur.

Kom á ljosmyndakeppni.is og kíkti á þennan þráð.
Smellti á tengilinn hans Arnars...
ArnarBergur skrifaði:

sjálfur stefni ég á þennan
https://www.advania.is/vefverslun/vara/?productid=f518cd58-4e83-4341-a09b-d2df570f5860


...og ákvað að skoða skjáinn betur á YouTube http://www.youtube.com/watch?v=ch3_jnDMTe4
Spólaði hratt yfir en snarstoppaði á 22:30. Þessa mynd hef ég séð áður.

Fann myndina hans Kidda K frá 2010 fljótlega á þessum vef http://ljosmyndakeppni.is/resultimage.php?imageid=18429&challengeid=472

Kominn hring og aftur heim.

--------------------------------------

Ég hef prófað Dell Ultrasharp U2711 sem er meiriháttar en Dell UltraSharp U2713HM er eflaust engu síðri og er á góðu verði.
_________________
Myndasafnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 11 Jan 2013 - 21:05:31    Efni innleggs: Re: Skjáir Svara með tilvísun

DNA skrifaði:
Lítill heimur.

Kom á ljosmyndakeppni.is og kíkti á þennan þráð.
Smellti á tengilinn hans Arnars...
ArnarBergur skrifaði:

sjálfur stefni ég á þennan
https://www.advania.is/vefverslun/vara/?productid=f518cd58-4e83-4341-a09b-d2df570f5860


...og ákvað að skoða skjáinn betur á YouTube http://www.youtube.com/watch?v=ch3_jnDMTe4
Spólaði hratt yfir en snarstoppaði á 22:30. Þessa mynd hef ég séð áður.

Fann myndina hans Kidda K frá 2010 fljótlega á þessum vef http://ljosmyndakeppni.is/resultimage.php?imageid=18429&challengeid=472

Kominn hring og aftur heim.

--------------------------------------

Ég hef prófað Dell Ultrasharp U2711 sem er meiriháttar en Dell UltraSharp U2713HM er eflaust engu síðri og er á góðu verði.


Ég var að ná mér í dag í þennan U2713HM og ég er að fíla hann í botn...
er ekki búinn að litstilla hann neitt ennþá samt.

en ótrúlega fyndið að þú sjáir þessa mynda á skjáborðinu hjá þessum aðila
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Amatur


Skráður þann: 11 Júl 2010
Innlegg: 32

Canon
InnleggInnlegg: 12 Jan 2013 - 4:16:40    Efni innleggs: Dell U2713HM Svara með tilvísun

Hvar tòkstu hann Arnar? Sà ad hann er 15.000 kalli òdyrari ì Tølvutek en ì Advania.

http://www.tolvutek.is/vara/dell-ultrasharp-27-ips-led-16-9-skjar-svartur

Stefni btw sjàlfur à hann (ef èg enda ekki ì imac) Cool
_________________
EF 24-105 f/4L IS USM / EF 70-200mm f/4 L USM / EF 50 f/1.4 / EX580II
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 12 Jan 2013 - 9:57:36    Efni innleggs: Re: Dell U2713HM Svara með tilvísun

Amatur skrifaði:
Hvar tòkstu hann Arnar? Sà ad hann er 15.000 kalli òdyrari ì Tølvutek en ì Advania.

http://www.tolvutek.is/vara/dell-ultrasharp-27-ips-led-16-9-skjar-svartur

Stefni btw sjàlfur à hann (ef èg enda ekki ì imac) Cool


Fékk hann à mun lægra verði en hann kostar hjà advania Smile
Keypti hann samt þar
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group