Sjá spjallþráð - Studio lofthæð. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Studio lofthæð.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
HPH


Skráður þann: 31 Des 2005
Innlegg: 30
Staðsetning: Reykjavík.
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 08 Jan 2013 - 2:09:40    Efni innleggs: Studio lofthæð. Svara með tilvísun

Halló. Mig langar að setja upp lítið heima studio í bílskur sem ég hef aðgang að en loft hæðin í honum er ekki nema 230cm er það of látt eða sleppur það?
Ég mun kaupa pappírs bakgrunn þannig að loft hæðin á bakgrunninum mun vera kanski 10cm neðar.

kv. HPH
_________________
kick'in'it, slap'in'it, rock'in'it
http://www.flickr.com/photos/hphilmarsson/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 626


InnleggInnlegg: 08 Jan 2013 - 11:03:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jah, já það er í lægri kantinum, en ég myndi bara láta reyna á það og sjá hvort það sleppi ekki hjá þér. Ef þú pælir aðeins í því, þá fellur í langflestum tilvikum, það ljós sem þú sérð í daglegu lífi, ofanfrá. Sólin, herbergislýsing, ljósastaurar og svo framvegis. Þessvegna er "eðlilegast" að hafa stúdiólýsingu þannig að ljósin eru aðeins fyrir ofan viðfangsefnið og beinist niðurávið, en það á auðvitað ekki alltaf við, fer eftir því hvað þú vilt ná fram.

Ef þú t.d. að fara kaupa þér stór softbox eða stórar regnhlífar, þá geturðu lent í vandræðum með svona lofthæðað getað haft þau jafn hátt uppi og þú myndir vilja. En maður reddar sér alltaf, ég var t.d. að mynda í bílastæðakjallara um dagin, af því að mig vantaði að vera í aðstöðu þar sem var vatn og niðurfall, lofthæðin var örugglega í kringum 230cm og þar sem ég var að nota 140x40cm striplight softbox, sem sneru lóðrétt, þá voru þau alveg upp við loftið, ég hefði viljað hafa þau örlítið hærra upp, en það reddaðist alveg. Hérna er ein úr þeirri myndatöku. Svo láttu bara reyna á það Smile

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group