Sjá spjallþráð - Hvers virði er myndin? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvers virði er myndin?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Yank


Skráður þann: 25 Júl 2009
Innlegg: 112

Canon 50D
InnleggInnlegg: 26 Mar 2013 - 13:46:48    Efni innleggs: Hvers virði er myndin? Svara með tilvísun

Sælir/Sælar LMKarar

Er búinn að lesa nokkra þræði varðandi þetta endalausa umræðuefni og lesning á þeim hefur hjálpað aðeins.

Tónlistamaður frá ferrarilandi, veit ekki hversu þekktur en virðist amk landsþekktur er að falast eftir mynd á cover á tónlistardisk. Eldri diskur skartar mynd t.d. af Dita Von Teese.

Hann virðist einungis vera að falast eftir notkun á myndinni enn ekki frekari rétti. Veit ekki hversu hátt upplagið verður, fer eftir sölu.

Þar sem ég er einstaklega grænn í þessum málum væri öll hjálp eða leiðbeiningar þegnar með þökkum.

Hvað er "eðlilegt" að rukka fyrir slíkt?

PS. Ef menn eru feimnir og vilja halda slíkum upplýsingum privat má senda mér ES og verður trúnaði gætt Smile

Þakkir
Friðþjófur M.
_________________
www.tech.is
http://www.flickr.com/photos/fiddimar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 26 Mar 2013 - 13:50:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://myndstef.is/islenska/gjaldskra/prentun/
Þetta ætti að geta gefið þér einhverja hugmynd...
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 26 Mar 2013 - 23:21:58    Efni innleggs: Re: Hvers virði er myndin? Svara með tilvísun

Yank skrifaði:
Hann virðist einungis vera að falast eftir notkun á myndinni enn ekki frekari rétti. Veit ekki hversu hátt upplagið verður, fer eftir sölu.


Passaðu þig á því að setja það í skilmála þá. Ég veit ekki alveg hvernig það virkar en væntanlega er það eðlilegt að hann noti umslagsmyndina í kynningu á disknum. Hins vegar þekki ég ljósmyndara sem seldi afnot á ljósmynd einmitt eins og þú nefndir og hljómsveitin/hennar fólk notaði svo ljósmyndina í mun meira en bara cover og kynningu á diski.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Yank


Skráður þann: 25 Júl 2009
Innlegg: 112

Canon 50D
InnleggInnlegg: 27 Mar 2013 - 2:00:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir aðstoðina.
_________________
www.tech.is
http://www.flickr.com/photos/fiddimar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group