Sjá spjallþráð - Skotleyfi veitt á ljósmyndara :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Skotleyfi veitt á ljósmyndara
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 1:59:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
Ljósmyndun er skilgreind sem iðngrein ekki listgrein - ekki að furða að dómarinn hafi orðið ringlaður....meina can't have both ways.
Iðnaðarlögin ná aðeins til ljósmyndunar, ekki ljósmynda.


Tja - reyndu að fá einhvern dómara til að skilja það eftir þetta fordæmi Rolling Eyes
Það er ekki minnst á Iðnaðarlögin í dómnum. Hvers vegna ættu dómarar að halda að Iðnaðarlögin næðu yfir ljósmyndina?


Kaldhæðni KGS Razz

Burtséð frá henni þá er fordæmið samkvæmt dómsniðurstöðu og dómsorði sú að ljósmyndir séu ekki listaverk vernduð af þeim höfundarrétti sem allir virðast hafa haldið að hún væri vernduð af.
Rangt. Dómsorðið segir bara að sækjendur í málinu hefðu mátt færa rök fyrir þeirri fullyrðingu sinni. Hafi það fordæmisgildi þá felst það aðeins í því að næst þegar menn halda einhverju svona fram þá þurfi þeir að rökstyðja það."Framlögð ljósmynd af Jökulsárlóni nægir ekki, gegn andmælum stefndu, til sönnunar á því að myndin uppfylli skilyrði 1. mgr. 1. gr. laga nr. 73/1972 fyrir réttarvernd."
Auðvitað ekki. En hún uppfyllti skilyrði 49. greinar. Ef þú hefðir verið hæstaréttarlögmaður ættirðu þá ekki að sjá það sem örugga leið til að fá bætur vegna nytja á myndinni í heimildarleysi?


Amm - veltir upp fleiri spurningum - er listræn ljósmyndun þá bara ljósmyndun en ekki list?

Vona að hann afrýji þessu og fái nú alvöru lögfræðinga í þetta...ekki einhverja amatör "Löffa" eins og JóhannDK nefndi Smile
Málið er bara það að ljósmyndin mátti vera bara ljósmynd skv. 49. grein og þurfti aldrei að teljast listaverk skv. 1. gr. til að Kjartan hefði fengið bætur.

Skv. sjónvarpsfréttum áðan þá eru lögmenn tryggðir fyrir afglöpum gagnvart skjólstæðingum sínum svo það er ekki útilokað að Kjartan geti fengið pening úr þeim tryggingasjóði. Very Happy


Já gagnvart þeim kostnaði sem hlýst vegna þeirra sjálfra ekki vegna málarekstrarins samkv. frétt RÚV ef ég skil fréttina rétt:

" Það kom til dæmis upp fyrir þremur árum þegar lögmannsstofa á Akureyri gleymdi að lýsa fjögurra milljarða króna kröfu fyrir lífeyrissjóðinn Stapa. Sjóðurinn hefur þegar fengið um 30 milljónir króna í skaðabætur vegna þessara mistaka en óvíst er um kröfurnar."

En vonum það besta KGS - aldrei að vita nema að þessi Kjartan sæki málið aftur....ef það er hægt Smile
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 2:11:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
Ljósmyndun er skilgreind sem iðngrein ekki listgrein - ekki að furða að dómarinn hafi orðið ringlaður....meina can't have both ways.
Iðnaðarlögin ná aðeins til ljósmyndunar, ekki ljósmynda.


Tja - reyndu að fá einhvern dómara til að skilja það eftir þetta fordæmi Rolling Eyes
Það er ekki minnst á Iðnaðarlögin í dómnum. Hvers vegna ættu dómarar að halda að Iðnaðarlögin næðu yfir ljósmyndina?


Kaldhæðni KGS Razz

Burtséð frá henni þá er fordæmið samkvæmt dómsniðurstöðu og dómsorði sú að ljósmyndir séu ekki listaverk vernduð af þeim höfundarrétti sem allir virðast hafa haldið að hún væri vernduð af.
Rangt. Dómsorðið segir bara að sækjendur í málinu hefðu mátt færa rök fyrir þeirri fullyrðingu sinni. Hafi það fordæmisgildi þá felst það aðeins í því að næst þegar menn halda einhverju svona fram þá þurfi þeir að rökstyðja það."Framlögð ljósmynd af Jökulsárlóni nægir ekki, gegn andmælum stefndu, til sönnunar á því að myndin uppfylli skilyrði 1. mgr. 1. gr. laga nr. 73/1972 fyrir réttarvernd."
Auðvitað ekki. En hún uppfyllti skilyrði 49. greinar. Ef þú hefðir verið hæstaréttarlögmaður ættirðu þá ekki að sjá það sem örugga leið til að fá bætur vegna nytja á myndinni í heimildarleysi?


Amm - veltir upp fleiri spurningum - er listræn ljósmyndun þá bara ljósmyndun en ekki list?

Vona að hann afrýji þessu og fái nú alvöru lögfræðinga í þetta...ekki einhverja amatör "Löffa" eins og JóhannDK nefndi Smile
Málið er bara það að ljósmyndin mátti vera bara ljósmynd skv. 49. grein og þurfti aldrei að teljast listaverk skv. 1. gr. til að Kjartan hefði fengið bætur.

Skv. sjónvarpsfréttum áðan þá eru lögmenn tryggðir fyrir afglöpum gagnvart skjólstæðingum sínum svo það er ekki útilokað að Kjartan geti fengið pening úr þeim tryggingasjóði. Very Happy


Já gagnvart þeim kostnaði sem hlýst vegna þeirra sjálfra ekki vegna málarekstrarins samkv. frétt RÚV ef ég skil fréttina rétt:

" Það kom til dæmis upp fyrir þremur árum þegar lögmannsstofa á Akureyri gleymdi að lýsa fjögurra milljarða króna kröfu fyrir lífeyrissjóðinn Stapa. Sjóðurinn hefur þegar fengið um 30 milljónir króna í skaðabætur vegna þessara mistaka en óvíst er um kröfurnar."

En vonum það besta KGS - aldrei að vita nema að þessi Kjartan sæki málið aftur....ef það er hægt Smile
Málskostnaður féll niður svo ekki þarf Kjartan að sækja hann. Aftur á móti þá er Kjartan enn óbættur vegna nytjastuldar ríkisins á mynd hans og það má rekja til tilvísunar í 1. gr. í stað 49. greinar. Þar hefði þekking lögmanns átt að nýtast honum í öruggan málarekstur en gerði það ekki.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 8:28:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Geirix skrifaði:
Honum tókst ekki samkvæmt dómsorði að sýna fram á að ljósmynd væri listaverk ... þannig að það er serious Óskar.

Getur lesið það í dómsorði hér: http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=E201104281&Domur=2&type=1&Serial=1&Words=

Verður varla skýrara né meira fordæmisgefandi en þetta.
Er það? Kemur ekki skýrt fram að stefnandi hafi ekki lagt fram nein gögn því til stuðnings að myndin sé listaverk ? Með öðrum orðum, vandamálið var ekki að takast ekki, heldur að reyna ekki. Er ekki bara fínt að það sé fordæmisgefandi stefnda í vil. Ef þú ætlar í mál við einhvern þá liggur sönnunarbyrðin á þér...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 8:30:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Geirix skrifaði:
Honum tókst ekki samkvæmt dómsorði að sýna fram á að ljósmynd væri listaverk ... þannig að það er serious Óskar.

Getur lesið það í dómsorði hér: http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=E201104281&Domur=2&type=1&Serial=1&Words=

Verður varla skýrara né meira fordæmisgefandi en þetta.
Er það? Kemur ekki skýrt fram að stefnandi hafi ekki lagt fram nein gögn því til stuðnings að myndin sé listaverk ? Með öðrum orðum, vandamálið var ekki að takast ekki, heldur að reyna ekki. Er ekki bara fínt að það sé fordæmisgefandi stefnda í vil. Ef þú ætlar í mál við einhvern þá liggur sönnunarbyrðin á þér...


Óskar - hann lagði fram ljósmyndina - kemur fram.
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Falcon1


Skráður þann: 10 Júl 2007
Innlegg: 1188

Nikon D800
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 8:56:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stóra spurningin sem situr eftir er, hvenær er ljósmynd listaverk og hvenær ekki? Hvaða menn eiga að segja manni hvort að ljósmynd sem maður tekur sé listaverk eða ekki?

Ég veit ekki betur en að í myndlist almennt séð dugi að listamaðurinn sjálfur segji að viðkomandi verk sé listaverk.

Er þessi dómari í atvinnuskapandi vinnu?

Skv. lögum að þá er varla hægt að skilgreina þessa mynd hjá Kjartani annað en list því hann er áhugaljósmyndari og má því ekki stunda iðnina ljósmyndun, þá er bara eftir listsköpun. Einnig að þá er þetta landslagsljósmyndun sem hefur aldrei talist annað en listræn ljósmyndun.

Verður gaman að sjá hvað hæstiréttur segir um þessi vinnubrögð hjá héraðsdómi.
_________________
Kveðja,
Falcon1

http://www.flickr.com/photos/stefanhk/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 9:09:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Geirix skrifaði:
oskar skrifaði:
Geirix skrifaði:
Honum tókst ekki samkvæmt dómsorði að sýna fram á að ljósmynd væri listaverk ... þannig að það er serious Óskar.

Getur lesið það í dómsorði hér: http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=E201104281&Domur=2&type=1&Serial=1&Words=

Verður varla skýrara né meira fordæmisgefandi en þetta.
Er það? Kemur ekki skýrt fram að stefnandi hafi ekki lagt fram nein gögn því til stuðnings að myndin sé listaverk ? Með öðrum orðum, vandamálið var ekki að takast ekki, heldur að reyna ekki. Er ekki bara fínt að það sé fordæmisgefandi stefnda í vil. Ef þú ætlar í mál við einhvern þá liggur sönnunarbyrðin á þér...


Óskar - hann lagði fram ljósmyndina - kemur fram.


Það kemur líka fram af hverju það var ekki nóg og hvað vantaði...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Falcon1


Skráður þann: 10 Júl 2007
Innlegg: 1188

Nikon D800
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 9:21:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Óskar - hann lagði fram ljósmyndina - kemur fram.


Það kemur líka fram af hverju það var ekki nóg og hvað vantaði...[/quote]Dómari hefði sjálfur getað kvatt til matsmann í staðinn fyrir að heimila þjófnað.
_________________
Kveðja,
Falcon1

http://www.flickr.com/photos/stefanhk/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 12:31:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Falcon1 skrifaði:
oskar skrifaði:
Óskar - hann lagði fram ljósmyndina - kemur fram.


Það kemur líka fram af hverju það var ekki nóg og hvað vantaði... Dómari hefði sjálfur getað kvatt til matsmann í staðinn fyrir að heimila þjófnað.


Skil ekki afhverju dómarinn var í einhverjum vafa að þetta væri listaverk.
Hann er að sækja mál á þeim forsendum.
Dómari hefði mátt kalla til einhvern til að kveða á um það.

Annars voru stefndu búin að sýna fram á að þetta var listaverk með því að nota það á sýningunni. Varla færu þau að sýna eitthvað rusl?
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 12:42:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit ekki hvort að dómarinn hafi heimild til þessa yfirleitt, heimild dómara til að fara út fyrir kröfur stefnanda og stefnda er mjög takmörkuð.

sje skrifaði:
Skil ekki afhverju dómarinn var í einhverjum vafa að þetta væri listaverk.
Hann er að sækja mál á þeim forsendum.
Dómari hefði mátt kalla til einhvern til að kveða á um það.

Annars voru stefndu búin að sýna fram á að þetta var listaverk með því að nota það á sýningunni. Varla færu þau að sýna eitthvað rusl?

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 12:43:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svakalega er mikið af lögfræðingum hér, spurning hvort það það sé kominn tími á lagakeppni.is?
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 12:53:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Svakalega er mikið af lögfræðingum hér, spurning hvort það það sé kominn tími á lagakeppni.is?
Ertu þá á þeirri skoðun að aðeins tölvunarfræðingar megi tala um tölvur? Twisted Evil
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 12:54:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þess vegna eru allir að hamstra vopn úti í USA Kínverji það á að drita okkur nyður
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 12:58:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Falcon1 skrifaði:
oskar skrifaði:
Óskar - hann lagði fram ljósmyndina - kemur fram.


Það kemur líka fram af hverju það var ekki nóg og hvað vantaði... Dómari hefði sjálfur getað kvatt til matsmann í staðinn fyrir að heimila þjófnað.


Skil ekki afhverju dómarinn var í einhverjum vafa að þetta væri listaverk.
Hann er að sækja mál á þeim forsendum.
Dómari hefði mátt kalla til einhvern til að kveða á um það.

Annars voru stefndu búin að sýna fram á að þetta var listaverk með því að nota það á sýningunni. Varla færu þau að sýna eitthvað rusl?
Hefði það breytt réttarstöðu stefnenda eitthvað að ljósmynd nyti verndar laganna skv. 1. gr. sem listaverk í stað verndarinnar sem allar ljósmyndir njóta skv. 49. grein?
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 13:04:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nei, varðandi lögfræðileg málefni myndi ég frekar treysta lögfræðing en tölvunarfræðing... Very Happy

kgs skrifaði:
keg skrifaði:
Svakalega er mikið af lögfræðingum hér, spurning hvort það það sé kominn tími á lagakeppni.is?
Ertu þá á þeirri skoðun að aðeins tölvunarfræðingar megi tala um tölvur? Twisted Evil

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 13:06:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hann hefði borðleggjandi unnið málið að mínu tölvunarfræðingslega áliti, en hvort að lögfræðingur myndi samþykkja það mat veit ég ekki.


kgs skrifaði:
sje skrifaði:
Falcon1 skrifaði:
oskar skrifaði:
Óskar - hann lagði fram ljósmyndina - kemur fram.


Það kemur líka fram af hverju það var ekki nóg og hvað vantaði... Dómari hefði sjálfur getað kvatt til matsmann í staðinn fyrir að heimila þjófnað.


Skil ekki afhverju dómarinn var í einhverjum vafa að þetta væri listaverk.
Hann er að sækja mál á þeim forsendum.
Dómari hefði mátt kalla til einhvern til að kveða á um það.

Annars voru stefndu búin að sýna fram á að þetta var listaverk með því að nota það á sýningunni. Varla færu þau að sýna eitthvað rusl?
Hefði það breytt réttarstöðu stefnenda eitthvað að ljósmynd nyti verndar laganna skv. 1. gr. sem listaverk í stað verndarinnar sem allar ljósmyndir njóta skv. 49. grein?

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 3 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group