Sjá spjallþráð - Skotleyfi veitt á ljósmyndara :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Skotleyfi veitt á ljósmyndara
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 18 Des 2012 - 16:29:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

en tók gaurinn ekki þátt í keppni???
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 18 Des 2012 - 17:01:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
en tók gaurinn ekki þátt í keppni???
Þetta er það eina sem ég finn yfir samkeppnina. http://fsr.is/Utbod/Auglysingar/nanar/~/NewsId/604
Aðgangur að upplýsingum Ríkiskaupa um keppnina sýnist mér vera varinn forvitnum augum almennings.

Í fjarvist skilmálanna þá þarf maður að gera ráð fyrir því að þeir hafi ekki verið til og því fari eftir almennum leikreglum, þ.e. menn hafi ekki misst nein yfirráð á verkum sínum með þátttöku sinni. Hefði ljósmyndarinn byggt mál sitt á 49. gr.…ekki þeirri fyrstu þá tel ég nokkuð víst að hann hefði fengið einhverjar bætur fyrir afnot sýningarinnar af mynd og myndbrotum hans.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 0:47:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ljósmyndun er skilgreind sem iðngrein ekki listgrein - ekki að furða að dómarinn hafi orðið ringlaður....meina can't have both ways.
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 1:14:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Geirix skrifaði:
Ljósmyndun er skilgreind sem iðngrein ekki listgrein - ekki að furða að dómarinn hafi orðið ringlaður....meina can't have both ways.
Iðnaðarlögin ná aðeins til ljósmyndunar, ekki ljósmynda.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 1:18:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
Ljósmyndun er skilgreind sem iðngrein ekki listgrein - ekki að furða að dómarinn hafi orðið ringlaður....meina can't have both ways.
Iðnaðarlögin ná aðeins til ljósmyndunar, ekki ljósmynda.


Tja - reyndu að fá einhvern dómara til að skilja það eftir þetta fordæmi Rolling Eyes
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 1:19:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Manni heyrist nú á orðum dómara að það hafi ekki verið tekið á málinu af fullum þunga og því nákvæmlega ekkert að marka þetta...

Ef í ljós kemur að manninum hafi á engan hátt tekist að sýna fram á listaverkið og að hann hafi reynt, þá hinsvegar er þetta soldið alvarlegt mál.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 1:24:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Honum tókst ekki samkvæmt dómsorði að sýna fram á að ljósmynd væri listaverk ... þannig að það er serious Óskar.

Getur lesið það í dómsorði hér: http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=E201104281&Domur=2&type=1&Serial=1&Words=

Verður varla skýrara né meira fordæmisgefandi en þetta.
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 1:27:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
Ljósmyndun er skilgreind sem iðngrein ekki listgrein - ekki að furða að dómarinn hafi orðið ringlaður....meina can't have both ways.
Iðnaðarlögin ná aðeins til ljósmyndunar, ekki ljósmynda.


Tja - reyndu að fá einhvern dómara til að skilja það eftir þetta fordæmi Rolling Eyes
Það er ekki minnst á Iðnaðarlögin í dómnum. Hvers vegna ættu dómarar að halda að Iðnaðarlögin næðu yfir ljósmyndina?
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 1:30:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
Ljósmyndun er skilgreind sem iðngrein ekki listgrein - ekki að furða að dómarinn hafi orðið ringlaður....meina can't have both ways.
Iðnaðarlögin ná aðeins til ljósmyndunar, ekki ljósmynda.


Tja - reyndu að fá einhvern dómara til að skilja það eftir þetta fordæmi Rolling Eyes
Það er ekki minnst á Iðnaðarlögin í dómnum. Hvers vegna ættu dómarar að halda að Iðnaðarlögin næðu yfir ljósmyndina?


Kaldhæðni KGS Razz

Burtséð frá henni þá er fordæmið samkvæmt dómsniðurstöðu og dómsorði sú að ljósmyndir séu ekki listaverk vernduð af þeim höfundarrétti sem allir virðast hafa haldið að hún væri vernduð af.
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 1:36:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Geirix skrifaði:
Honum tókst ekki samkvæmt dómsorði að sýna fram á að ljósmynd væri listaverk ... þannig að það er serious Óskar.

Getur lesið það í dómsorði hér: http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=E201104281&Domur=2&type=1&Serial=1&Words=

Verður varla skýrara né meira fordæmisgefandi en þetta.
Ef þú lest dóminn að þá er ljóst að sækjendur málsins vísa til 1. gr. án þess að færa nokkur rök fyrir því að umrædd ljósmynd sé listaverk. Ljósmyndarinn og lögmaður hans hefðu getað vísað réttilega til 49. greinar Höfundarlaga og fengið bætur fyrir notkun ljósmyndarinnar í heimildarleysi frá ríkinu.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 1:37:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
Ljósmyndun er skilgreind sem iðngrein ekki listgrein - ekki að furða að dómarinn hafi orðið ringlaður....meina can't have both ways.
Iðnaðarlögin ná aðeins til ljósmyndunar, ekki ljósmynda.


Tja - reyndu að fá einhvern dómara til að skilja það eftir þetta fordæmi Rolling Eyes
Það er ekki minnst á Iðnaðarlögin í dómnum. Hvers vegna ættu dómarar að halda að Iðnaðarlögin næðu yfir ljósmyndina?


Kaldhæðni KGS Razz

Burtséð frá henni þá er fordæmið samkvæmt dómsniðurstöðu og dómsorði sú að ljósmyndir séu ekki listaverk vernduð af þeim höfundarrétti sem allir virðast hafa haldið að hún væri vernduð af.
Rangt. Dómsorðið segir bara að sækjendur í málinu hefðu mátt færa rök fyrir þeirri fullyrðingu sinni. Hafi það fordæmisgildi þá felst það aðeins í því að næst þegar menn halda einhverju svona fram þá þurfi þeir að rökstyðja það.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 1:40:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
Ljósmyndun er skilgreind sem iðngrein ekki listgrein - ekki að furða að dómarinn hafi orðið ringlaður....meina can't have both ways.
Iðnaðarlögin ná aðeins til ljósmyndunar, ekki ljósmynda.


Tja - reyndu að fá einhvern dómara til að skilja það eftir þetta fordæmi Rolling Eyes
Það er ekki minnst á Iðnaðarlögin í dómnum. Hvers vegna ættu dómarar að halda að Iðnaðarlögin næðu yfir ljósmyndina?


Kaldhæðni KGS Razz

Burtséð frá henni þá er fordæmið samkvæmt dómsniðurstöðu og dómsorði sú að ljósmyndir séu ekki listaverk vernduð af þeim höfundarrétti sem allir virðast hafa haldið að hún væri vernduð af.
Rangt. Dómsorðið segir bara að sækjendur í málinu hefðu mátt færa rök fyrir þeirri fullyrðingu sinni. Hafi það fordæmisgildi þá felst það aðeins í því að næst þegar menn halda einhverju svona fram þá þurfi þeir að rökstyðja það."Framlögð ljósmynd af Jökulsárlóni nægir ekki, gegn andmælum stefndu, til sönnunar á því að myndin uppfylli skilyrði 1. mgr. 1. gr. laga nr. 73/1972 fyrir réttarvernd."
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 1:44:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
Ljósmyndun er skilgreind sem iðngrein ekki listgrein - ekki að furða að dómarinn hafi orðið ringlaður....meina can't have both ways.
Iðnaðarlögin ná aðeins til ljósmyndunar, ekki ljósmynda.


Tja - reyndu að fá einhvern dómara til að skilja það eftir þetta fordæmi Rolling Eyes
Það er ekki minnst á Iðnaðarlögin í dómnum. Hvers vegna ættu dómarar að halda að Iðnaðarlögin næðu yfir ljósmyndina?


Kaldhæðni KGS Razz

Burtséð frá henni þá er fordæmið samkvæmt dómsniðurstöðu og dómsorði sú að ljósmyndir séu ekki listaverk vernduð af þeim höfundarrétti sem allir virðast hafa haldið að hún væri vernduð af.
Rangt. Dómsorðið segir bara að sækjendur í málinu hefðu mátt færa rök fyrir þeirri fullyrðingu sinni. Hafi það fordæmisgildi þá felst það aðeins í því að næst þegar menn halda einhverju svona fram þá þurfi þeir að rökstyðja það."Framlögð ljósmynd af Jökulsárlóni nægir ekki, gegn andmælum stefndu, til sönnunar á því að myndin uppfylli skilyrði 1. mgr. 1. gr. laga nr. 73/1972 fyrir réttarvernd."
Auðvitað ekki. En hún uppfyllti skilyrði 49. greinar. Ef þú hefðir verið hæstaréttarlögmaður hefðirðu ekki átt að sjá það sem örugga leið til að fá bætur vegna nytja á myndinni í heimildarleysi að vísa til 49. greinar í stað þess að taka áhættuna af 1. gr.? Jú tell mí. Smile
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 1:48:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
Ljósmyndun er skilgreind sem iðngrein ekki listgrein - ekki að furða að dómarinn hafi orðið ringlaður....meina can't have both ways.
Iðnaðarlögin ná aðeins til ljósmyndunar, ekki ljósmynda.


Tja - reyndu að fá einhvern dómara til að skilja það eftir þetta fordæmi Rolling Eyes
Það er ekki minnst á Iðnaðarlögin í dómnum. Hvers vegna ættu dómarar að halda að Iðnaðarlögin næðu yfir ljósmyndina?


Kaldhæðni KGS Razz

Burtséð frá henni þá er fordæmið samkvæmt dómsniðurstöðu og dómsorði sú að ljósmyndir séu ekki listaverk vernduð af þeim höfundarrétti sem allir virðast hafa haldið að hún væri vernduð af.
Rangt. Dómsorðið segir bara að sækjendur í málinu hefðu mátt færa rök fyrir þeirri fullyrðingu sinni. Hafi það fordæmisgildi þá felst það aðeins í því að næst þegar menn halda einhverju svona fram þá þurfi þeir að rökstyðja það."Framlögð ljósmynd af Jökulsárlóni nægir ekki, gegn andmælum stefndu, til sönnunar á því að myndin uppfylli skilyrði 1. mgr. 1. gr. laga nr. 73/1972 fyrir réttarvernd."
Auðvitað ekki. En hún uppfyllti skilyrði 49. greinar. Ef þú hefðir verið hæstaréttarlögmaður ættirðu þá ekki að sjá það sem örugga leið til að fá bætur vegna nytja á myndinni í heimildarleysi?


Amm - veltir upp fleiri spurningum - er listræn ljósmyndun þá bara ljósmyndun en ekki list?

Vona að hann afrýji þessu og fái nú alvöru lögfræðinga í þetta...ekki einhverja amatör "Löffa" eins og JóhannDK nefndi Smile
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 1:54:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
kgs skrifaði:
Geirix skrifaði:
Ljósmyndun er skilgreind sem iðngrein ekki listgrein - ekki að furða að dómarinn hafi orðið ringlaður....meina can't have both ways.
Iðnaðarlögin ná aðeins til ljósmyndunar, ekki ljósmynda.


Tja - reyndu að fá einhvern dómara til að skilja það eftir þetta fordæmi Rolling Eyes
Það er ekki minnst á Iðnaðarlögin í dómnum. Hvers vegna ættu dómarar að halda að Iðnaðarlögin næðu yfir ljósmyndina?


Kaldhæðni KGS Razz

Burtséð frá henni þá er fordæmið samkvæmt dómsniðurstöðu og dómsorði sú að ljósmyndir séu ekki listaverk vernduð af þeim höfundarrétti sem allir virðast hafa haldið að hún væri vernduð af.
Rangt. Dómsorðið segir bara að sækjendur í málinu hefðu mátt færa rök fyrir þeirri fullyrðingu sinni. Hafi það fordæmisgildi þá felst það aðeins í því að næst þegar menn halda einhverju svona fram þá þurfi þeir að rökstyðja það."Framlögð ljósmynd af Jökulsárlóni nægir ekki, gegn andmælum stefndu, til sönnunar á því að myndin uppfylli skilyrði 1. mgr. 1. gr. laga nr. 73/1972 fyrir réttarvernd."
Auðvitað ekki. En hún uppfyllti skilyrði 49. greinar. Ef þú hefðir verið hæstaréttarlögmaður ættirðu þá ekki að sjá það sem örugga leið til að fá bætur vegna nytja á myndinni í heimildarleysi?


Amm - veltir upp fleiri spurningum - er listræn ljósmyndun þá bara ljósmyndun en ekki list?

Vona að hann afrýji þessu og fái nú alvöru lögfræðinga í þetta...ekki einhverja amatör "Löffa" eins og JóhannDK nefndi Smile
Málið er bara að ljósmyndin mátti vera ljósmynd skv. 49. grein og þurfti aldrei að teljast listaverk skv. 1. gr. til að Kjartan hefði fengið bætur.

Skv. sjónvarpsfréttum áðan þá eru lögmenn tryggðir fyrir afglöpum gagnvart skjólstæðingum sínum svo það er ekki útilokað að Kjartan geti fengið pening úr þeim tryggingasjóði. Very Happy
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 2 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group