Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| od
| 
Skráður þann: 29 Jan 2005 Innlegg: 196
Nikon D7000
|
|
Innlegg: 16 Des 2012 - 20:45:48 Efni innleggs: Ör litabreyting á útprentun - hjálp |
|
|
Sæl öll
Ég er að prenta út 5 myndir í 4x6" á litaprentarann heima, sem er Canon MG-6150. http://www.canon-europe.com/For_Home/Product_Finder/Multifunctionals/Inkjet/PIXMA_MG6150/
Fyrsta myndin kom mjög vel út. Sú næsta fannst mér þónokkuð daufari í lit.....en svo er sú síðasta nánast litlaus (og aðeins grænleit). Prentarinn gefur enga villumeldingu, og sýnir að öll hylkin séu í lagi (nægur litur í þeim).
Hverur einhver hugmynd um hvað gæti verið í gangi ?
Ég er að prenta út úr Lightroom.
Með fyrirfram þökk,
OD _________________ olafurdanielsson.smugmug.com |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Nilli
| 
Skráður þann: 08 Okt 2005 Innlegg: 2794 Staðsetning: Í jöklanna skjóli Nikon D3s & Nikon D600
|
|
Innlegg: 16 Des 2012 - 21:03:12 Efni innleggs: |
|
|
Í hugbúnaðinum fyrir prentarann hlýtur að vera prógramm til að hreinsa prentspíssana. Lýsingin passar nokkuð við að einn eða fleiri liti vanti. Ertu búinn að athuga það?
Bkv. Nilli _________________ Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| od
| 
Skráður þann: 29 Jan 2005 Innlegg: 196
Nikon D7000
|
|
Innlegg: 16 Des 2012 - 21:31:14 Efni innleggs: |
|
|
Sælir
Já, prentarinn segir að það sé nóg af bleki, og ég er búinn að keyra "clean" skipun í honum, en hún hafði ekki áhrif á þetta.
Það er líka svo skrítið að fyrsta myndin hafi verið mjög fín, en svo bara stuttri stund seinna allt komið í rugl.
Kv.
ÓD _________________ olafurdanielsson.smugmug.com |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 17 Des 2012 - 8:58:51 Efni innleggs: |
|
|
Þetta er ástæðan fyrir því að ég er búinn að gefast upp á prenta heima.
Það er hreinlega ódýrara að senda myndir í framköllun.
od skrifaði: | Sælir
Já, prentarinn segir að það sé nóg af bleki, og ég er búinn að keyra "clean" skipun í honum, en hún hafði ekki áhrif á þetta.
Það er líka svo skrítið að fyrsta myndin hafi verið mjög fín, en svo bara stuttri stund seinna allt komið í rugl.
Kv.
ÓD |
_________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|