Sjá spjallþráð - Canon EF 70-200mm f/4L :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon EF 70-200mm f/4L
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 04 Feb 2005 - 0:29:43    Efni innleggs: Canon EF 70-200mm f/4L Svara með tilvísun

Canon EF 70-200mm f/4L.

Hvernig linsa er þetta? Áttu svona? Hvernig myndir tekur hún?

Ég er að spá í að fá mér svona fyrir 20D. Ég prófaði hana bara stuttlega í Hans Petersen, virtist fókusera mjög hratt og taka góðar myndir. Einnig skoðaði ég myndir teknar með henni á PBase.com og mér finnst contrast, litir, skerpa og sérstaklega bokeh drulluflott.

Hvað finnst ykkur?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 04 Feb 2005 - 0:35:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef verið eithvað að pæla í þessu rangi líka og fyrir sama pening ef ekki minna þá færðu Sigma 70-200 f/2.8 EX.
Hún er að fá helvíti fína dóma á meðal annars fredmiranda.com

Myndi allavega kíkja á hana.

Annars þá er Canon 70-200 f/4 öruglega mjög fin en flestir sem eru að spá í henni fara annaðhvort uppí Canon f/2.8 (eftir að hafa safnað pening í hálft ár eða svo) eða fá sér Sigma f/2.8.

Svona miðað við það sem ég hef verið að lesa.
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Feb 2005 - 0:37:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er auðvitað ógurlega fín linsa, en hver er verðmunurinn á henni og Sigma 70-200 f/2.8? Já, ég er hraða sjúklingur Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 04 Feb 2005 - 0:42:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sigma 70-200mm f/2.8 EX APO IF HSM - 600-800 dollara miðað við hvar þú kaupir, 799 á BH

Canon EF 70-200mm f/4.0L USM Autofocus - 579 dollara á BH
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 04 Feb 2005 - 0:43:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
Þetta er auðvitað ógurlega fín linsa, en hver er verðmunurinn á henni og Sigma 70-200 f/2.8? Já, ég er hraða sjúklingur Rolling Eyes

Haha, svona álíka mikill og verðmunurinn á Sigma 70-200mm f/2.8 linsunni og Canon 70-200mm f/2.8 L linsunni þannig að ef við erum að hugsa svona að þá finnst mér fáránlegt að kaupa Sigma 70-200mm f/2.8 linsuna þegar það er hægt að fá Canon f/2.8 linsuna fyrir aðeins auka $250. (Canon f/4 kostar semsagt ~$550, Sigma f/2.8 kostar $800 og Canon f/2.8 kostar ~$1050.)

Bolti, $569,95, ekki $579,95 nema þú heimtir af einhverjum undarlegum ástæðum að kaupa amerísku útgáfuna.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde


Síðast breytt af skipio þann 04 Feb 2005 - 0:44:20, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 04 Feb 2005 - 0:43:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon linsan er nú sögð skarpari, þannig ég persónulega mundi taka hana frekar ef ég þyrfti ekki á hraðanum að halda, en hver þarf svosem ekki alltaf á meiri hraða að halda ....

Sjálfur mundi ég fá mér Canon 70-200 2.8 (Non IS) en hún er auðvitað slatta dýrari þannig það er kannski ekki sambærilegt.


Síðast breytt af oskar þann 04 Feb 2005 - 0:50:26, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Feb 2005 - 0:44:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þá er þessi vel þess virði að skoða vel Wink

Ef ekki er ætlunin að taka innimyndir af íþróttaviðburðum, þá held ég að þetta sé topp linsa fyrir aurinn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 04 Feb 2005 - 0:51:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Önnur linsa sem vert er að athuga er Canon 200 mm 2.8, eiturskörp, lítil og létt og á frekar sanngjörnu verði m.v. 70-200 linsurnar.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Feb 2005 - 0:58:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
Haha, svona álíka mikill og verðmunurinn á Sigma 70-200mm f/2.8 linsunni og Canon 70-200mm f/2.8 L linsunni þannig að ef við erum að hugsa svona að þá finnst mér fáránlegt að kaupa Sigma 70-200mm f/2.8 linsuna þegar það er hægt að fá Canon f/2.8 linsuna fyrir aðeins auka $250. (Canon f/4 kostar semsagt ~$550, Sigma f/2.8 kostar $800 og Canon f/2.8 kostar ~$1050.)


Haha, og þess vegna spurði ég um verðmuninn? Ég nennti ekki að gá að því sjálfur, þannig ég spurði svo einhver annar gæti svarað, mikið haha í því kjánaprikið þitt Twisted Evil
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 04 Feb 2005 - 1:02:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
Bolti, $569,95, ekki $579,95 nema þú heimtir af einhverjum undarlegum ástæðum að kaupa amerísku útgáfuna.


Ameríska útgáfan kemur með alþjóðlegu ábyrgðarskírteini sem Beco verður að taka gilt.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 04 Feb 2005 - 1:08:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
skipio skrifaði:
Bolti, $569,95, ekki $579,95 nema þú heimtir af einhverjum undarlegum ástæðum að kaupa amerísku útgáfuna.


Ameríska útgáfan kemur með alþjóðlegu ábyrgðarskírteini sem Beco verður að taka gilt.


ekki alveg.. ég fór með 420EX flass í beco og þeir segja að ábyrgðin gildir eingöngu á því markaðssvæði sem varan er fyrir... reglur frá Canon..

svo ég varð að borga fyrir viðgerðina Confused

meiri líkur ef maður kaupir GREY eða imported merktar vorur að maður getur lent á einhverju sem var ætlað fyrir evrópu.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 04 Feb 2005 - 1:12:00    Efni innleggs: Re: Canon EF 70-200mm f/4L Svara með tilvísun

aquiz skrifaði:

Hvernig linsa er þetta?

Hún er rosalega fín og rosalega skörp við f/4.0 og hún er örugglega langbesta linsan í sínum verðflokki.

aquiz skrifaði:

Áttu svona?


Ég er búinn að eiga mína í rúmlega ár og sé ekki eftir því. In retrospect að þá hefði 200 mm fastalinsan líklega verið betri kaup.

aquiz skrifaði:

Hvernig myndir tekur hún?


Þetta er nú eins og að spyrja. Þetta er nú rosalega flott myndavél... Hún hlýtur að taka góðar myndir!

Þú ert náttúrulega sjálfur ábyrgur fyrir því að ná góðum myndum á gripinn Very Happy
Þessar myndir tvær eru kannski aðeins of miðjusettar fyrir marga hérna Very Happy en ættu samt að sýna hvernig gripurinn stendur sig.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 04 Feb 2005 - 1:50:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
en ættu samt að sýna hvernig gripurinn stendur sig.


Án þess að ætla að mógða þig Keg, langar mig að vita hvernig þessar myndir eiga að sýna hversu góð linsan er?

Fyrsta myndin virðist hreyfð og hin tja, pínku pons blóm með fiðrildi á. Ekkert á þessu sem maður getur sérstaklega miðað við.

Kanske ef þú kæmir með 100% corp af þessu.

Þetta er samt geggjuð linsa. Ég á 2.8 útgáfuna sem er líka svakaleg. Eiga víst að vera jafn skarpar.

Og ekki kaupa Sigma þótt hún sé aðeins ódýrari. Þig á alltaf eftir að langa í Canon útgáfuna.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Feb 2005 - 10:07:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tyrkinn á 70-200 f/4 og er mjög ánægður með hana. Skoðaði hana líka við hlið sigmunar en ákvað að fara í þessa. Hún er ódýrari, og hún er líka mun léttari og meðfærilegri og skarpari en kölski.
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 04 Feb 2005 - 12:35:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er með 70-200 f2.8 og það er súper linsa.. f4 á að vera mjög sambærileg í kringum f5.6-f8, varla sjáanlegur munur á myndunum.. ekki hika við að skella þér á hana.. en ef það er til aukapeningur þá munar miklu um IS Smile
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group