Sjá spjallþráð - Jólagjöfin "fyrir hana" hugmyndabanki! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Jólagjöfin "fyrir hana" hugmyndabanki!

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Önnur mál
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Vallos


Skráður þann: 22 Maí 2006
Innlegg: 40

Canon Eos Rebel T3i
InnleggInnlegg: 14 Des 2012 - 4:49:21    Efni innleggs: Jólagjöfin "fyrir hana" hugmyndabanki! Svara með tilvísun

Langaði að athuga hvort það væri stemning fyrir smá hugmyndabanka, gjöfin fyrir makann. Ég verð að skorða mig nálægt 20þ kalli þetta árið og það gerir þetta erfiðara en áður. Þori að nefna þetta hér þar sem að mín myndi aldrei detta hérna inn Smile Þær hugmyndir sem ég er kominn með eru:

Kindle lesbretti, Gönguskór, Skartgripur, föt í ræktina,

Einhverjar fleiri hugmyndir á þessu verðbili?
_________________
Það er ALLT hægt! Bara miserfitt og tekur mislangann tíma.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
bogulo


Skráður þann: 30 Jan 2005
Innlegg: 2224
Staðsetning: Milli steins og sleggju
5D
InnleggInnlegg: 14 Des 2012 - 10:23:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hrísgrjónapottur og góð handryksuga bara Idea
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 626


InnleggInnlegg: 14 Des 2012 - 10:57:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fyrst þú nefnir gönguskó þá er hún væntanlega útivistartýpan, þetta gæti verið sniðugt.

http://www.shewee.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 14 Des 2012 - 11:18:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

LalliSig skrifaði:
Fyrst þú nefnir gönguskó þá er hún væntanlega útivistartýpan, þetta gæti verið sniðugt.

http://www.shewee.com/


Hehe
You just made my day Very Happy
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
magnusb


Skráður þann: 22 Nóv 2010
Innlegg: 41

Canon EOS 550D/Rebel T2i
InnleggInnlegg: 14 Des 2012 - 11:29:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Blessaður vertu....ekki vera með einhverja nytsemishyggju í þessu sambandi...keyptu eitthvað handa þér í leiðinni... http://www.victoriassecret.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Arndisb


Skráður þann: 23 Okt 2012
Innlegg: 151

Nikon D3100
InnleggInnlegg: 14 Des 2012 - 13:20:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gjafabréf i eitthvað dekur gæti alveg verið málið, t.d handsnyrtingu eða nudd eða eitthvað svoleiðis...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 14 Des 2012 - 13:36:33    Efni innleggs: Re: Jólagjöfin "fyrir hana" hugmyndabanki! Svara með tilvísun

Vallos skrifaði:
Langaði að athuga hvort það væri stemning fyrir smá hugmyndabanka, gjöfin fyrir makann. Ég verð að skorða mig nálægt 20þ kalli þetta árið og það gerir þetta erfiðara en áður. Þori að nefna þetta hér þar sem að mín myndi aldrei detta hérna inn Smile Þær hugmyndir sem ég er kominn með eru:

Kindle lesbretti, Gönguskór, Skartgripur, föt í ræktina,

Einhverjar fleiri hugmyndir á þessu verðbili?


Þú stafsettir "myndavél" vitlaust.
Það er ekki skrifað "Kindle lesbretti, Gönguskór, Skartgripur, föt í ræktina"
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 14 Des 2012 - 19:19:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fært í Önnur mál.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Vallos


Skráður þann: 22 Maí 2006
Innlegg: 40

Canon Eos Rebel T3i
InnleggInnlegg: 20 Des 2012 - 23:49:22    Efni innleggs: Re: Jólagjöfin "fyrir hana" hugmyndabanki! Svara með tilvísun

JóhannDK skrifaði:
Vallos skrifaði:
Langaði að athuga hvort það væri stemning fyrir smá hugmyndabanka, gjöfin fyrir makann. Ég verð að skorða mig nálægt 20þ kalli þetta árið og það gerir þetta erfiðara en áður. Þori að nefna þetta hér þar sem að mín myndi aldrei detta hérna inn Smile Þær hugmyndir sem ég er kominn með eru:

Kindle lesbretti, Gönguskór, Skartgripur, föt í ræktina,

Einhverjar fleiri hugmyndir á þessu verðbili?


Þú stafsettir "myndavél" vitlaust.
Það er ekki skrifað "Kindle lesbretti, Gönguskór, Skartgripur, föt í ræktina"

He he góður!
_________________
Það er ALLT hægt! Bara miserfitt og tekur mislangann tíma.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 21 Des 2012 - 3:44:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

UV filter á ódýrustu linsuna þína og gömlu Canon-vélina sem gengur af þegar þú færð dýru myndavélina í skóinn frá jólasveininum í ár. Pakkar gjöfinni inn í tíu þúsund króna tösku frá Beco og málið er dautt. Smile
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Önnur mál Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group