Sjá spjallþráð - Tillaga fyrir reglur vefsins: Um keppnisþáttöku :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Tillaga fyrir reglur vefsins: Um keppnisþáttöku
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
semm


Skráður þann: 27 Okt 2012
Innlegg: 114

-Canon 5D classic
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 18:06:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Góðan daginn. Ég er nýliði hérna en langar að minnast á dálítið sem kom mér á óvart varðandi einkunnagjöf. Ég sendi nýlega inn mynd í keppni í fyrsta sinn og mér sýndist ég samt geta kosið í þeirri sömu keppni. Samkvæmt öllum eðlilegum viðmiðum bjóst ég við að maður væri "vanhæfur" til að kjósa þegar maður er sjálfur keppandi. Mér finnst það geta boðið upp á að fólk gefi öllum keppinautum sínum 1 í einkunn til að auka líkur sinnar eigin myndar. Þannig gætu sumir þessara ása verið til komnir. Leiðréttið mig ef ég hef ekki skilið þetta rétt.

Annars er ég sammála sje um að háar og lágar einkunnir "jafnist út" og það sé ekki ástæða til að hafa áhyggjur af einstökum einkunnum. Mér hefur sýnst vera góð þátttaka í kosningu, a.m.k. 100 manns kusu í einni keppni sem ég kíkti á af handahófi. Þannig mun alltaf sjást normaldreifing á einkunnum en meðaltalseinkunnin gefur vonandi góða og lýsandi hugmynd um gæði hverrar myndar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 19:06:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

leyfa fleiri en eina mynd væri brilliant.
líka að leyfa HDR myndir og myndir sem væru 1000 eða 1200px á lengri kant.
finnst líka að það eigi að leyfa birtingu og eldri myndir.
og að leyfilegt sé að senda mynd í fleiri keppnir.

sje skrifaði:
Gunnarthor2 skrifaði:
Jæja strákar. Í fyrsta lagi þá fær skítkast og leiðindi engu áorkað, þeir taka það bara til sín sem eiga. Til þess að þessi síða gangi þá þarf að vera jákvætt viðhorf við það að senda myndir inni keppnir. Menn þurfa að fá uppbyggilega gagnrýni. Það ætti að vera þannig að þú fáir mesta gagnrýni á myndina þína ef hún er send í keppni. Auk þess sérðu hvernig myndin þín stendur miðað við aðrar.

En svo er það auðvitað sárt að vita að besta leiðin til að hvetja fólk eru verðlaun. En það hlítur þá að vera hægt að nota fyrirtæki í svoleiðis. T.d hafa hafa þemu keppninnar tengd fyrirtækjum og þau skaffa verðlaun.

Annars verð ég að koma því á framfæri að einkunnagjöf er ekki eitthvað sem truflar mig á þessari síðu. Jú auðvitað er maður stundum að sjá frábærar myndir að fá 1 og 2. En það eru einmitt myndirnar sem eru líka að fá flestar tíur þannig það jafnast út. Smekkur manna er ávalt misjafn.

Einnig langar mig að henda inn þeirri hugmynd að leyfa fleiri en eina mynd í stökum keppnum. Getur verið skemmtilegt að geta framkvæmt tvær hugmyndir.


Líst vel á þetta með að leyfa fleiri en eina mynd. Þó er spurning finnst mér hvort eigi að leyfa sama notanda að fá tvenn verðlaun t.d. ef hann á tvær myndir í sömu keppni eða hvort það eigi að takmarka þau við ein.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 23:16:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hætta að krefjast EXIF upplýsinga! Smile

leyfa HDR myndir í öllum keppnum.
Leyfa panorama í öllum keppnum.

Hætta að nördast með þetta eina mynd fyrirkomulag

ps..

hafa líka 1 milljón í verðlaun í hverri keppni! Twisted Evil
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Gunnarthor2


Skráður þann: 13 Okt 2009
Innlegg: 76

Canon 600D
InnleggInnlegg: 27 Nóv 2012 - 0:32:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst persónulega að maður ætti að alveg að geta fengið tvenn verðlaun ef maður á tvær það góða myndir. Hins vegar finnst þér það samt eiga að vera skilyrði að myndirnar séu ekki af sama hlut.

Persónulega finnst mér bara að keppninn eigi að vera uppá flottustu myndirnar og sami ljósmyndarinn getur alveg á 2-3 flottustu myndirnar...
_________________
Gunnar Þór áhugaljósmyndari og tölvugaur.
http://www.gunnarthor.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2012 - 0:25:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi umræða er nú komin í aðra átt en ég ætlaði mér í upphafi...

Má ég túlka það þannig að regla í átt við þessa sem ég stakk upp á sé kannski ótímabær?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2012 - 0:38:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
Þessi umræða er nú komin í aðra átt en ég ætlaði mér í upphafi...

Má ég túlka það þannig að regla í átt við þessa sem ég stakk upp á sé kannski ótímabær?


Með það að hún falli niður, ef ekki eru fleiri en 3? já ég er alveg sammála því, hefði helst viljað að talan væri hærri, þessar keppnir hafa nú ekki verið neitt spennandi sem hafa verið í boði, kanski þess vegna er ekki meiri áhugi á þeim en raun ber vitni. Færri keppnir og vanda valið.
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2012 - 8:22:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst alveg sjálfsagt að fella niður keppni ef innsendar myndir eru fimm eða færri.
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gunnarthor2


Skráður þann: 13 Okt 2009
Innlegg: 76

Canon 600D
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2012 - 9:13:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nilli skrifaði:
Mér finnst alveg sjálfsagt að fella niður keppni ef innsendar myndir eru fimm eða færri.


Væri ekki bara frekar að fækka borðunum í keppninni ?
5-9 Myndir - Einn borði
10-14 Myndir - Tveir borðar
15+ Myndir - Þrír borðar.

Það á náttúrulega ekki að gerast að það séu færri en 5 myndir í keppni og ef það gerist þá ætti fyrst að lengja frestinn um örfáa daga og hvetja til þátttöku.
_________________
Gunnar Þór áhugaljósmyndari og tölvugaur.
http://www.gunnarthor.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2012 - 13:09:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gunnarthor2 skrifaði:
Nilli skrifaði:
Mér finnst alveg sjálfsagt að fella niður keppni ef innsendar myndir eru fimm eða færri.


Væri ekki bara frekar að fækka borðunum í keppninni ?
5-9 Myndir - Einn borði
10-14 Myndir - Tveir borðar
15+ Myndir - Þrír borðar.

Það á náttúrulega ekki að gerast að það séu færri en 5 myndir í keppni og ef það gerist þá ætti fyrst að lengja frestinn um örfáa daga og hvetja til þátttöku.


Hvernig væri að breyta um lit á borðunum ef þátttaka fer niður í ákveðin fjölda, t.d. beikur, grænn og gulur, svona til að nefna eitthvað.
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
joberg


Skráður þann: 12 Júl 2005
Innlegg: 1558


InnleggInnlegg: 28 Nóv 2012 - 13:36:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Eitt að aðal markmiðum vefsins og þar með keppnunum er að hvetja fólka að fara út að taka myndir og þá hugsanlega að prófa eitthvað nýtt.
Það hefur aldrei verið markmið að kanna hve vel fólk hefur skrásett myndirnar sínar svo það geti fundið þær aftur til að geta notað í hin og þessi þemu.
Því hefur aðeins verið ör fáar keppnir þar sem leyft er að nota eldri myndir í keppnum.

Einu atburðirnir sem gengur hefur að einhverju ráði að fá myndir úr eru ljósmyndaferðir og gleði gangan. Annað hefur yfirleitt ekki skilað miklum árangri. En það eru kannski einhver tengsl milli fjölda skipulagðra ljósmyndaferða og þátttöku í keppnum.

Ekki mjög hrifin af lágmarks fjöld þó það gæti verið nauðsynlegt. Best væri að ná upp betri þátttöku í löllum keppnum.


ég er þeirrar skoðunar að það ætti að hætta með þessar mánaðar keppnir sem eru ekki til þess fallnar að vinna að markmiðum síðunar,
þáttakan er mest í þeim keppnum þar sem fólk hendir bara inn sinni bestu mynd frá liðnum mánuði

keppnir sem kalla á að viðkomandi hugsi skipuleggi og framkvæmi e-h sem hann er kannski ekki með áhuga á til að ná árangri í keppni þar sem þemað er ekki á sérsviði viðkomandi,
það gerir mann betri ljósmyndara og maður geta tekið reynsluna af því sem maður lærir yfir á sittt áhugasvið innan ljósmyndunar og orðið betri á sínu sviði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
Blaðsíða 3 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group