Sjá spjallþráð - Tillaga fyrir reglur vefsins: Um keppnisþáttöku :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Tillaga fyrir reglur vefsins: Um keppnisþáttöku
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 1:36:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eitt að aðal markmiðum vefsins og þar með keppnunum er að hvetja fólka að fara út að taka myndir og þá hugsanlega að prófa eitthvað nýtt.
Það hefur aldrei verið markmið að kanna hve vel fólk hefur skrásett myndirnar sínar svo það geti fundið þær aftur til að geta notað í hin og þessi þemu.
Því hefur aðeins verið ör fáar keppnir þar sem leyft er að nota eldri myndir í keppnum.

Einu atburðirnir sem gengur hefur að einhverju ráði að fá myndir úr eru ljósmyndaferðir og gleði gangan. Annað hefur yfirleitt ekki skilað miklum árangri. En það eru kannski einhver tengsl milli fjölda skipulagðra ljósmyndaferða og þátttöku í keppnum.

Ekki mjög hrifin af lágmarks fjöld þó það gæti verið nauðsynlegt. Best væri að ná upp betri þátttöku í löllum keppnum.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Harry


Skráður þann: 25 Nóv 2008
Innlegg: 840
Staðsetning: Akureyri
Canon 5D
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 3:47:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég verð nú að tjá mig örlítið um keppnisþáttökuna hérna.
Það er nú þannig að ég held að ansi margir frambærilegir ljósmyndarar hér
taki ekki þátt í keppnum vegna þess að ansi oft er stigagjöfin sérstök.

Ég veit að það er búið að ræða þetta oft áður án árangurs en ég held að einn af meginvandanum liggji þar.

Ég hef allaveganna lítinn áhuga á að setja myndir í keppnir til að fá 1 í einkunn á myndum sem ég veit að eiga meira skilið.

Ekki það að ég verði svo sár, heldur finnst mér bara leiðinlegt að taka þátt í einhverju gríni hjá sumum hér inni. Kannski eru þetta ungir meðlimir eða þroskaskertir, skiptir ekki máli. Það vantar meiri fagmennsku í úrskurð keppnanna.......

Þá fer það að verða hvetjandi að vera með.

Það eiga eflaust einhverjir eftir að verða ósammála mér og það er í lagi en þetta er mín skoðun.

Ég held að fyrst þurfi að finna leið til að hvetja þáttakendur LMK í að vera með áður en við förum að vera með fjöldatakmarkanir.

Kveðja Hörður.
_________________
Hörður Finnbogason Akureyringur og áhugaljósmyndari.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 7:18:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það eru þó nokkrir haldnir ásafóbíu og telja sig vera svo góða að ásinn eigi ekki við þeirra myndir. Eins og sést í ósmekklega innlegginu hér á undan, þá hljóti slíkir gjafarar að vera ungir og/eða þroskaheftir.
Það hvarflar ekki að þessum ásafóburum að þessu gæti verið þannig farið að þeir sem gefa ása séu jafnvel lærðir í ljósmyndun eða einhverju myndlistartengdu.
Þvílík upphafning á eigin snilld, að gera enga rellu út af níum og tíum, heldur eingöngu ásum og tvistum.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 8:54:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Geturðu rökstudd þessa staðhæfingu þína um að hann sé ósmekklegur?

einhar skrifaði:
Það eru þó nokkrir haldnir ásafóbíu og telja sig vera svo góða að ásinn eigi ekki við þeirra myndir. Eins og sést í ósmekklega innlegginu hér á undan, þá hljóti slíkir gjafarar að vera ungir og/eða þroskaheftir.
Það hvarflar ekki að þessum ásafóburum að þessu gæti verið þannig farið að þeir sem gefa ása séu jafnvel lærðir í ljósmyndun eða einhverju myndlistartengdu.
Þvílík upphafning á eigin snilld, að gera enga rellu út af níum og tíum, heldur eingöngu ásum og tvistum.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 8:58:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gæti ekki hafa orðað þetta betur.

Harry skrifaði:
Ég verð nú að tjá mig örlítið um keppnisþáttökuna hérna.
Það er nú þannig að ég held að ansi margir frambærilegir ljósmyndarar hér
taki ekki þátt í keppnum vegna þess að ansi oft er stigagjöfin sérstök.

Ég veit að það er búið að ræða þetta oft áður án árangurs en ég held að einn af meginvandanum liggji þar.

Ég hef allaveganna lítinn áhuga á að setja myndir í keppnir til að fá 1 í einkunn á myndum sem ég veit að eiga meira skilið.

Ekki það að ég verði svo sár, heldur finnst mér bara leiðinlegt að taka þátt í einhverju gríni hjá sumum hér inni. Kannski eru þetta ungir meðlimir eða þroskaskertir, skiptir ekki máli. Það vantar meiri fagmennsku í úrskurð keppnanna.......

Þá fer það að verða hvetjandi að vera með.

Það eiga eflaust einhverjir eftir að verða ósammála mér og það er í lagi en þetta er mín skoðun.

Ég held að fyrst þurfi að finna leið til að hvetja þáttakendur LMK í að vera með áður en við förum að vera með fjöldatakmarkanir.

Kveðja Hörður.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 9:14:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Geturðu rökstudd þessa staðhæfingu þína um að hann sé ósmekklegur?

einhar skrifaði:
Það eru þó nokkrir haldnir ásafóbíu og telja sig vera svo góða að ásinn eigi ekki við þeirra myndir. Eins og sést í ósmekklega innlegginu hér á undan, þá hljóti slíkir gjafarar að vera ungir og/eða þroskaheftir.
Það hvarflar ekki að þessum ásafóburum að þessu gæti verið þannig farið að þeir sem gefa ása séu jafnvel lærðir í ljósmyndun eða einhverju myndlistartengdu.
Þvílík upphafning á eigin snilld, að gera enga rellu út af níum og tíum, heldur eingöngu ásum og tvistum.


Tilvitnun:
Kannski eru þetta ungir meðlimir eða þroskaskertir


Mér finnst það ósmekklegt að ætla að fólk sem sé ungt eða þroskaheft þurfi að vera með ómerkilegri einkunnagjafir en aðrir. Það er ekki hægt að alhæfa neitt um að þetta fólk gefi "lélegar" einkunnir út frá einhverjum ásum sem viðkomandi fær.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 9:26:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef aldrei skilið það af hverju fólki finnst allar þessar tíur í lagi en ásarnir rosalega ósanngjarnir...

En það er löngu ljóst að það þarf að gera marga hluti til að fara kveikja áhugann á keppnum hérna. Það vantar allar gulrætur og hafa margir hlutir verið margræddir og flestir sammála um tugi atriða sem hægt væri að gera. En vilji til að betrumbæta síðuna er nákvæmlega enginn. Þegar metnaður þeirra sem ráða er lélegur, þá verður metnaður notenda það sjálfkrafa líka.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 9:28:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst ekkert normal að gefa 10, það gerist í undantekningatilfellum, alveg eins og ásar.

Meira segja merkilegt nokk, þá gaf ég þér 10 fyrir mynd!

Persónulega finnst mér best að nota skalan frá 4 - 8.

oskar skrifaði:
Ég hef aldrei skilið það af hverju fólki finnst allar þessar tíur í lagi en ásarnir rosalega ósanngjarnir...

En það er löngu ljóst að það þarf að gera marga hluti til að fara kveikja áhugann á keppnum hérna. Það vantar allar gulrætur og hafa margir hlutir verið margræddir og flestir sammála um tugi atriða sem hægt væri að gera. En vilji til að betrumbæta síðuna er nákvæmlega enginn. Þegar metnaður þeirra sem ráða er lélegur, þá verður metnaður notenda það sjálfkrafa líka.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 9:34:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef að það væri ekki til ljóslifandi dæmi um keppanda sem að sem hefur gefið einkunnina 1 að meðaltali og er ungur, þá myndi ég taka undir með þér, en gallinn er að hann er með rökstuðning til að styðja skoðun sína.

einhar skrifaði:
Mér finnst það ósmekklegt að ætla að fólk sem sé ungt eða þroskaheft þurfi að vera með ómerkilegri einkunnagjafir en aðrir. Það er ekki hægt að alhæfa neitt um að þetta fólk gefi "lélegar" einkunnir út frá einhverjum ásum sem viðkomandi fær.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 9:53:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Ef að það væri ekki til ljóslifandi dæmi um keppanda sem að sem hefur gefið einkunnina 1 að meðaltali og er ungur, þá myndi ég taka undir með þér, en gallinn er að hann er með rökstuðning til að styðja skoðun sína.

einhar skrifaði:
Mér finnst það ósmekklegt að ætla að fólk sem sé ungt eða þroskaheft þurfi að vera með ómerkilegri einkunnagjafir en aðrir. Það er ekki hægt að alhæfa neitt um að þetta fólk gefi "lélegar" einkunnir út frá einhverjum ásum sem viðkomandi fær.


Þetta ljóð eftir Steingrím Thorsteinsson passar ágætlega við ykkur.

Lastaranum líkar ei neitt,
lætur hann ganga róginn.
Finni hann laufblað fölnað eitt
þá fordæmir hann skóginn.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 625


InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 10:18:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nefni engin nöfn hérna (enda nokkur í boði í bara þessum þræði) en svona "umræða" er akkúrat ástæðan fyrir því að ég (og væntanlega fleirri?) dró mig nánast alveg í hlé frá þessum vef, bæði spjallborði og keppnum. Þessi þráður byrjaði fínt en fór svo mjög fljótlega út í eitthvað persónulegt skítkast? Það var aðalástæðan hjá mér persónulega, ekki einkunnagjöf, enda get ég varla kvartað yfir henni, er búinn að fá talsvert hærri meðaleinkunn en ég hef gefið.

Er þá að meina skot á hvorn annan og bara skítkast almennt. Talið þið svona við fólk almennt, þegar þið eruð að tala við það í eigin persónu? Fínt að vera ósammála en...

...come on? *peace out*
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 10:33:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef mjög oft kafað ofan í einkunnargjöf í keppnum og skoðað ása, tíur og allt þar á milli og það er í undantekningar tilfellum að eitthvað sé athugavert við einkunnargjöfina.

Flestir eru á einhverju róli í kringum 5-6-7 og einstaka myndir hærra eða lægra.
Aðrir lyggja oft hærra og gefa nær aldrei undir 4-5 og gefa oftar 9-10
Einstaka lyggur lægra og gefur í kringum 3-4 fara nokkuð oft niður í 1-2 og einstaka sinnum upp í 7-9 og nær aldrei 10.

Ég sé ekkert athugavert við þessar mismunandi aðferðir. Meðan notendur eru samkvæmir sjálfum sér í kosningu og heiðarlegir og reyni ekki að hafa óeðlileg áhrif á úrslit. Algengast er að nýjir notendur séu að freystast til að sjá árangur eða fá kunningja til að skrá sig og kjósa.

Allt er þetta samt bara gert til að hafa gaman að ljósmyndun og leitt ef að fólk sé að láta skemma fyrir sér með því að láta svona fara í taugarnar á sér.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 10:40:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta á ekki við mig, þeir sem þekkja mig vita það.

einhar skrifaði:
keg skrifaði:
Ef að það væri ekki til ljóslifandi dæmi um keppanda sem að sem hefur gefið einkunnina 1 að meðaltali og er ungur, þá myndi ég taka undir með þér, en gallinn er að hann er með rökstuðning til að styðja skoðun sína.

einhar skrifaði:
Mér finnst það ósmekklegt að ætla að fólk sem sé ungt eða þroskaheft þurfi að vera með ómerkilegri einkunnagjafir en aðrir. Það er ekki hægt að alhæfa neitt um að þetta fólk gefi "lélegar" einkunnir út frá einhverjum ásum sem viðkomandi fær.


Þetta ljóð eftir Steingrím Thorsteinsson passar ágætlega við ykkur.

Lastaranum líkar ei neitt,
lætur hann ganga róginn.
Finni hann laufblað fölnað eitt
þá fordæmir hann skóginn.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gunnarthor2


Skráður þann: 13 Okt 2009
Innlegg: 76

Canon 600D
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 14:21:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jæja strákar. Í fyrsta lagi þá fær skítkast og leiðindi engu áorkað, þeir taka það bara til sín sem eiga. Til þess að þessi síða gangi þá þarf að vera jákvætt viðhorf við það að senda myndir inni keppnir. Menn þurfa að fá uppbyggilega gagnrýni. Það ætti að vera þannig að þú fáir mesta gagnrýni á myndina þína ef hún er send í keppni. Auk þess sérðu hvernig myndin þín stendur miðað við aðrar.

En svo er það auðvitað sárt að vita að besta leiðin til að hvetja fólk eru verðlaun. En það hlítur þá að vera hægt að nota fyrirtæki í svoleiðis. T.d hafa hafa þemu keppninnar tengd fyrirtækjum og þau skaffa verðlaun.

Annars verð ég að koma því á framfæri að einkunnagjöf er ekki eitthvað sem truflar mig á þessari síðu. Jú auðvitað er maður stundum að sjá frábærar myndir að fá 1 og 2. En það eru einmitt myndirnar sem eru líka að fá flestar tíur þannig það jafnast út. Smekkur manna er ávalt misjafn.

Einnig langar mig að henda inn þeirri hugmynd að leyfa fleiri en eina mynd í stökum keppnum. Getur verið skemmtilegt að geta framkvæmt tvær hugmyndir.
_________________
Gunnar Þór áhugaljósmyndari og tölvugaur.
http://www.gunnarthor.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 16:46:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gunnarthor2 skrifaði:
Jæja strákar. Í fyrsta lagi þá fær skítkast og leiðindi engu áorkað, þeir taka það bara til sín sem eiga. Til þess að þessi síða gangi þá þarf að vera jákvætt viðhorf við það að senda myndir inni keppnir. Menn þurfa að fá uppbyggilega gagnrýni. Það ætti að vera þannig að þú fáir mesta gagnrýni á myndina þína ef hún er send í keppni. Auk þess sérðu hvernig myndin þín stendur miðað við aðrar.

En svo er það auðvitað sárt að vita að besta leiðin til að hvetja fólk eru verðlaun. En það hlítur þá að vera hægt að nota fyrirtæki í svoleiðis. T.d hafa hafa þemu keppninnar tengd fyrirtækjum og þau skaffa verðlaun.

Annars verð ég að koma því á framfæri að einkunnagjöf er ekki eitthvað sem truflar mig á þessari síðu. Jú auðvitað er maður stundum að sjá frábærar myndir að fá 1 og 2. En það eru einmitt myndirnar sem eru líka að fá flestar tíur þannig það jafnast út. Smekkur manna er ávalt misjafn.

Einnig langar mig að henda inn þeirri hugmynd að leyfa fleiri en eina mynd í stökum keppnum. Getur verið skemmtilegt að geta framkvæmt tvær hugmyndir.


Líst vel á þetta með að leyfa fleiri en eina mynd. Þó er spurning finnst mér hvort eigi að leyfa sama notanda að fá tvenn verðlaun t.d. ef hann á tvær myndir í sömu keppni eða hvort það eigi að takmarka þau við ein.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 2 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group