Sjá spjallþráð - Tillaga fyrir reglur vefsins: Um keppnisþáttöku :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Tillaga fyrir reglur vefsins: Um keppnisþáttöku
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2012 - 22:42:41    Efni innleggs: Tillaga fyrir reglur vefsins: Um keppnisþáttöku Svara með tilvísun

Sælinú gott fólk,

Nú er ég búinn að falla í þá gildru tvisvar að setja af stað tækifæriskeppnir (án samráðs við keppnisráð) sem hafa aðeins fengið senda inn eina mynd. Þetta eru keppnirnar Iceland Airwaves 2012 og Ljósafossganga á Esjunni sem er nú í kosningu. Ég er leiður hvað það var lítil þáttaka en er engu að síður á þeirri skoðun að þessir atburðir séu þess verðir að halda keppni í kring um þá.

Keppnisþáttaka fer minnkandi og því miður þá er ég hræddur um að þetta geti komið fyrir oftar, þess vegna langar mig að athuga hvort fólk telur ástæðu til að setja einhvers konar ákvæðu um lágmarksfjölda keppenda í keppni. Ég held að fæstir líti á það sem mikinn sigur að standa uppi með gullborða ef samkeppnin er engin og svo gæti þetta haft leiðinleg áhrif á einkunn mynda og óvíst að fólk vilji hafa svona einkunn inn í meðaleinkunn sinni.

Mig langar því að skjóta fram tillögu að reglu til umræðu og heyra hvað fólki finnst.

Að lokinni keppni
- Ef fjöldi innsendra mynda er 3 eða minna fellur keppnin niður vegna lítillar þáttöku.


Ég vona að það skapist smá umræður hér, enda bara um tillögu að ræða eftir vangaveltur um þáttökuna undanfarið.

Bestu kveðjur, Daníel
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2012 - 22:51:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gott
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
superarimar


Skráður þann: 27 Apr 2007
Innlegg: 652

Fuji x100
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2012 - 22:54:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gott
_________________
/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2012 - 22:54:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En ef það eru 3 myndir í keppni og ein verður dæmd ólögleg eftir keppina, fellur þá keppninn niður vegna þess?
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2012 - 23:00:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hljómar vel. 4 myndir lágmark.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2012 - 23:02:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það eru fleiri keppnir sem vafi er um að margir taki þátt, finnst eins og það þurfi að vanda sig um hvað þið veljið til að keppa um, hafa frekar færri keppnir heldur en að velja eitthvað sem enginn hefur áhuga á að taka þátt. Til að keppni falli niður, þarf í það minnsta 10 keppendur, 3 er of lítið lámark, tala nú ekki um ef einhverjir falla úr keppni eins og Arnar Bergur benti á, það er engin sómi að fá borða ef aðeins 3 eru að keppa.
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2012 - 23:08:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

cooly skrifaði:
Það eru fleiri keppnir sem vafi er um að margir taki þátt, finnst eins og það þurfi að vanda sig um hvað þið veljið til að keppa um, hafa frekar færri keppnir heldur en að velja eitthvað sem enginn hefur áhuga á að taka þátt. Til að keppni falli niður, þarf í það minnsta 10 keppendur, 3 er of lítið lámark, tala nú ekki um ef einhverjir falla úr keppni eins og Arnar Bergur benti á, það er engin sómi að fá borða ef aðeins 3 eru að keppa.


Gott
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Brandt


Skráður þann: 14 Nóv 2012
Innlegg: 10
Staðsetning: Keflavík
Canon Rebel T3i
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2012 - 23:22:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er alveg nýr í bransanum en langar samt að hafa skoðun. Er ekki bara sniðugt að taka fram lágmarksfjölda í hverri keppni fyrir sig sem gæti farið eftir efni keppninnar, tímabili sem hún stendur, hvort um verðlaun sé að ræða ofl.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2012 - 23:33:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

finnst lágmark 5 keppendur
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Hafdís Ösp


Skráður þann: 17 Júl 2007
Innlegg: 359
Staðsetning: Selfoss
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2012 - 23:44:43    Efni innleggs: Re: Tillaga fyrir reglur vefsins: Um keppnisþáttöku Svara með tilvísun

Gott
_________________
https://www.facebook.com/HafdisOPhotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 625


InnleggInnlegg: 25 Nóv 2012 - 23:48:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skil alveg hvað þú ert að fara Daníel, en ég held þetta gæti haft þau áhrif að þáttaka minnki þá bara enn frekar. Ekki myndi ég allavega nenna leggja á mig vinnu til að taka þátt í keppni ef það er svo hætta á að hún myndi detta uppfyrir út af lélegri þáttöku.

Frekar að finna leiðir til að fá fleirri til að taka þátt, ekki að ég viti hvaða leið það ætti að vera.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
A.Albert


Skráður þann: 01 Okt 2007
Innlegg: 1341
Staðsetning: Akureyri
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 0:24:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

LalliSig skrifaði:
Skil alveg hvað þú ert að fara Daníel, en ég held þetta gæti haft þau áhrif að þáttaka minnki þá bara enn frekar. Ekki myndi ég allavega nenna leggja á mig vinnu til að taka þátt í keppni ef það er svo hætta á að hún myndi detta uppfyrir út af lélegri þáttöku.

Frekar að finna leiðir til að fá fleirri til að taka þátt, ekki að ég viti hvaða leið það ætti að vera.


Gott
mér finnst einmitt mikilvægt að fá fleyri til að taka þátt í hverri keppni, og þá er augljóst að skapa þurfi umræðu á spjallinu um hverja keppni, fólk þarf að vera tilbúið til að spjalla um viðfang og tengingu keppni við líðandi stund og viðburði sem vekja upp "markað" fyrir keppninni.
_________________
Flickr!
"If you're not yourself, who are you?"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 0:31:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
En ef það eru 3 myndir í keppni og ein verður dæmd ólögleg eftir keppina, fellur þá keppninn niður vegna þess?


Ef það eru 3 myndir þá yrði engin keppni. Það stendur 3 EÐA MINNA í tillögunni.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 0:39:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

LalliSig skrifaði:
Skil alveg hvað þú ert að fara Daníel, en ég held þetta gæti haft þau áhrif að þáttaka minnki þá bara enn frekar. Ekki myndi ég allavega nenna leggja á mig vinnu til að taka þátt í keppni ef það er svo hætta á að hún myndi detta uppfyrir út af lélegri þáttöku.

Frekar að finna leiðir til að fá fleirri til að taka þátt, ekki að ég viti hvaða leið það ætti að vera.


Ég tel mig hafa þá lausn og hef nefnt það að minnsta kosti tvisvar áður við lítinn fögnuð. Hún er sú að setja ekki skilyrði fyrir því hvenær myndin sé tekin, nema kannski í mánaðarkeppnninni. Þá þyrfti enginn endilega að vera að hafa mikið fyrir því að vinna að mynd, hún gæti verið til í safni þátttakenda Idea
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 1:10:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
finnst lágmark 5 keppendur


Já, þetta var nú í rauninni lágmarkið sem ég hafði í huga til að byrja með... er sammála því að það er líklega betra, en þá kemur rökfærsla Lalla líka sterk inn, þetta má ekki virka letjandi.

LalliSig skrifaði:
Skil alveg hvað þú ert að fara Daníel, en ég held þetta gæti haft þau áhrif að þáttaka minnki þá bara enn frekar. Ekki myndi ég allavega nenna leggja á mig vinnu til að taka þátt í keppni ef það er svo hætta á að hún myndi detta uppfyrir út af lélegri þáttöku.

Frekar að finna leiðir til að fá fleirri til að taka þátt, ekki að ég viti hvaða leið það ætti að vera.


Þetta er einmitt hausverkur... keppnisþáttakan virðist hafa verið í algerlega öfugu hlutverki við skráða notendur (sem er þó ekki góður mælikvarði). Í keppninni Iceland Airwaves 2012 var einn keppandi meðan í Iceland Airwaves 2007 voru 11 keppendur (Hugsið ykkur heimildagildið ef það væri haldin flott svona keppni á hverju einasta ári?).

Það hefur tekist að auka keppnisþáttöku tímabundið með liða- og bikarkeppnum og verðlaun virka alltaf sem hvati, en það virðist erfitt að finna nýjar leiðir til að auka þáttökuna... það sem hefur verið gert er að lengja keppnirnar og einfalda keppnisþemu, en það er líka lausn sem tekur ákveðin sjarma úr keppnunum.

einhar skrifaði:
Ég tel mig hafa þá lausn og hef nefnt það að minnsta kosti tvisvar áður við lítinn fögnuð. Hún er sú að setja ekki skilyrði fyrir því hvenær myndin sé tekin, nema kannski í mánaðarkeppnninni. Þá þyrfti enginn endilega að vera að hafa mikið fyrir því að vinna að mynd, hún gæti verið til í safni þátttakenda Idea


Mér hefur aldrei hugnast þessi tillaga þín, markmiðið er einmitt að láta fólk taka myndir fyrir keppnina fremur en að keppa í myndasafni... þó slíkar keppnir megi gjarnan vera með öðru hverju.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group