Sjá spjallþráð - Enn einn nýliðinn :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Enn einn nýliðinn

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Brandt


Skráður þann: 14 Nóv 2012
Innlegg: 10
Staðsetning: Keflavík
Canon Rebel T3i
InnleggInnlegg: 21 Nóv 2012 - 21:33:48    Efni innleggs: Enn einn nýliðinn Svara með tilvísun

Komið þið sæl. Ég gerðist meðlimur á síðunni fyrir stuttu síðan og byrjaði á að hrópa á hjálp, sem ég fékk strax. Nú er kominn tíma á að kynna mig. Ég heiti Páll Árnason, bý í Keflavík og er atvinnulaus einsog margir hér á Suðurnesjum. Ég keypti mér myndavél ofl í USA fyrir um ári síðan og hef örlítið verið að fikta við að taka myndir síðan þá. Tek nánast allt í RAW og vinn myndirnar síðan í LR og PS. Er Photoshop Expert frá NTV og mjög ánægður með að vera kominn í góðan félagskap hér á síðunni.
Ég er með Canon EOS Rebel T3, (1100D) EFS 18-55mm, Sigma 70-300 Macro og Axer HD 0.43X breiðlinsu með Macro.

http://www.flickr.com/photos/pallbrandt/

IMG_2133
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Potlus


Skráður þann: 29 Des 2011
Innlegg: 223
Staðsetning: Hella
- 5D
InnleggInnlegg: 21 Nóv 2012 - 22:28:47    Efni innleggs: Re: Enn einn nýliðinn Svara með tilvísun

Velkominn , Páll , Falleg mynd , Gamaðn að fylgjast með þér Smile
_________________
HvaeraðFrétta ?!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 21 Nóv 2012 - 22:34:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 21 Nóv 2012 - 22:54:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn. Líst vel á myndina þína og margar flottar á flickrinu hjá þér.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
RZ


Skráður þann: 26 Apr 2009
Innlegg: 17
Staðsetning: Keflavik
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 21 Nóv 2012 - 23:23:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
OldSpice


Skráður þann: 14 Feb 2009
Innlegg: 1026
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Sony SLT-A55
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2012 - 0:04:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn í heiminn.
Það eru margar fínar myndir hjá þér á Flickr en þú þarft að fara að hlaða inn fleirum og tagga þær og setja í grúbbur.
_________________
http://www.flickr.com/photos/hraunid/
Hilmir Arnason
Stiga og timburmaður
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group