Sjá spjallþráð - SSD diskar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
SSD diskar

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
dipsos


Skráður þann: 09 Júl 2008
Innlegg: 55

Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 16 Des 2012 - 1:22:22    Efni innleggs: SSD diskar Svara með tilvísun

Hvað þarf maður helst að hafa í huga þegar maður setur SSD disk í tölvuna? Er með 180 GB Mushkin Chronos og ætla að setja Windows og öll forrit á hann, sem og Lightroom katalóginn. Allar skrár (my documents og myndir) verða á öðrum diski. Verð með 3-4 diska í allt. Skjöl á disk B sem ég spegla reglulega á disk C (hvor um sig er 1 TB)

Ég hef gúglað heilmikið hvað maður þurfi að passa sig á þegar SSD diskur er settur upp, það helsta er:

1. Do not Defrag your SSD
2. Disable Indexing
3. Enable TRIM Support
4. Move paging file to a different drive or turn it off
5. Move temporary files to a different drive or a RAM disk)
6. Move temporary internet files (to a different drive or a RAM disk)

Svo vara menn við því að skrifa of mikið á þessa diska (sem þýðir væntanlega að maður ætti ekki að vera að prófa alls kyns hugbúnað og henda út reglulega)

Hvaða reynslu hafið þið? Er e-ð annað sem þarf að varast?
_________________
Xf 23 / XF 55-200 / XF 18-55 / Rokinon 8 / Fuji XA-2
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 16 Des 2012 - 2:32:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða stýrikerfi ertu að fara að setja upp á þessum disk? Windows XP, Windows Vista, Windows 7, Windows 8 eða eitthvað allt annað?

Ef þú ert að fara að setja þetta upp á windows 7 eða 8, þá er alveg óhætt að henda þessu bara upp og njóta.

Ef þú ert með Vista, XP eða eldra þá þarftu að tweek-a þetta eitthvað.

Með nýjum SSD og W7 og 8 er þetta eiginlega orðið staðreynd:

SSDs do NOT require the confusing and intense setup that a lot of people seem to suggest. The current day SSDs are much more reliable and literally all that is necessary is to change the SATA mode to AHCI in the BIOS/UEFI, install, and you are good to go. I highly recommend reinstalling your OS instead of migrating/mirroring it from a HDD when you get a SSD. It may take longer, but it is worth it in the end
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Des 2012 - 8:23:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég tek undir það sem Kjartan sagði. Þessi listi sem þú settir hérna inn er algjört rugl.
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
dipsos


Skráður þann: 09 Júl 2008
Innlegg: 55

Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 16 Des 2012 - 11:14:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég ætla að setja upp Windows 7. Það gleður mig ef þessi listi er óþarfi en ég hafði fengið svipuð ráð hjá ungum piltum sem gáfu sig út fyrir að vita allt um tölvur.

En ég treysti ykkur fyllilega og þakka ykkur kærlega fyrir að snúa mér af villu vegar míns!

En gott að vita þetta með AHCI mode.
_________________
Xf 23 / XF 55-200 / XF 18-55 / Rokinon 8 / Fuji XA-2
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group