Sjá spjallþráð - Langar að kaupa nýja tölvu, veit ekkert! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Langar að kaupa nýja tölvu, veit ekkert!
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 09 Des 2012 - 11:52:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

supercat skrifaði:
Ég skil heldur ekki þessa endalausu ást á Intel það er hægt að fá sama output fyrir yfirleitt um 70% af verði frá AMD


Er þetta kannski ástæðan fyrir ástinni?
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
supercat


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 160

Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Des 2012 - 11:56:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þarna erum við líka að tala um 100-200þús. króna örgörva.
_________________
Heiðar Gunnarsson
www.flickr.com/photos/heidargunn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 09 Des 2012 - 12:06:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

supercat skrifaði:
Þarna erum við líka að tala um 100-200þús. króna örgörva.


Það sem ég á við er að af 100 öflugustu er AMD með 10 örgjörva.
Sjálfur er ég með AMD Phenom II X6 1075T, sá lendir í 175 sæti með 5323 stig og mér finnst hann full máttlaus fyrir Lightroom.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
supercat


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 160

Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Des 2012 - 12:14:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Intel Core i7 3770K 3.5 Ghz Quad Core 53.900
AMD Piledriver FX-8350 4.0GHz 34.860

Þetta eru sambærilegir örgörvar samkvæmt benchmark og takið eftir verðinu.
_________________
Heiðar Gunnarsson
www.flickr.com/photos/heidargunn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 09 Des 2012 - 12:22:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

supercat skrifaði:
Intel Core i7 3770K 3.5 Ghz Quad Core 53.900
AMD Piledriver FX-8350 4.0GHz 34.860

Þetta eru sambærilegir örgörvar samkvæmt benchmark og takið eftir verðinu.

AMD gjörvarnir hafa að ég held alltaf komið betur út með samanburðinum Verð/Afkastageta, en það dugar ekki til að slá Intel út.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
supercat


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 160

Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Des 2012 - 12:33:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Intel verður líklega alltaf framar í framleiðslu á örgörvum það er rétt. Ég var einfaldlega að benda á einmitt það sem þú sagðir AMD gjörvarnir koma yfirleitt betur út með samanburðinum Verð/Afkastageta
_________________
Heiðar Gunnarsson
www.flickr.com/photos/heidargunn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 09 Des 2012 - 13:03:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

supercat skrifaði:
Intel Core i7 3770K 3.5 Ghz Quad Core 53.900
AMD Piledriver FX-8350 4.0GHz 34.860

Þetta eru sambærilegir örgörvar samkvæmt benchmark og takið eftir verðinu.


Intel er með minnisstuðning fyrir quad channel meðan AMD er dual. Bara það eitt réttlætir þennan 72$ mun sem er á þeim.

Ásamt 77W vs 125W í orkunotkun og hita.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 09 Des 2012 - 14:31:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

supercat skrifaði:
Ég skil heldur ekki þessa endalausu ást á Intel það er hægt að fá sama output fyrir yfirleitt um 70% af verði frá AMD

Hef einhvern tug ára í reynslu af tölvum og held að ég geti fullyrt að AMD örrar hafi keyrt alla jafna heitari en Intel á öllum tímaskeiðum miðað við svipað afl.

Meiri hiti kallar á meiri kælingar. Meiri kæling kallar á fleiri viftur. Fleiri viftur þýðir meiri hávaði. Meiri hávaði er eitthvað fæstir tölvueigendur vilja.

Er persónulega hrifnastur af Sandy Bridge þar sem ég vill geta yfirklukkað án meiriháttar breytinga með kælingu eins og að fara í custom vatnskælingu.
Það er til dæmis hægt keyra SB i5 2500k á og yfir 4.5Ghz með loftkælingu einni sér sem er þar að auki stillt á 50% eins og ég er að gera með eina leikjavél sem ég setti saman fyrir nokkrum vikum. (reyndar með Noctua NH)

Ivy Bridge keyrir heitar en Sandy Bridge, allavega þegar farið er að yfirklukka, Haswell mun líklega keyra enn kaldara en Sandy Bridge og mun koma nú vor.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Des 2012 - 16:07:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

supercat skrifaði:
Intel Core i7 3770K 3.5 Ghz Quad Core 53.900
AMD Piledriver FX-8350 4.0GHz 34.860

Þetta eru sambærilegir örgörvar samkvæmt benchmark og takið eftir verðinu.


FX-8350 er töluvert hægari en 3770K

http://www.anandtech.com/bench/Product/551?vs=697

Hérna "tapar" FX örgjörvinn i öllu nema x264 HD 2nd pass encode, POB ray multi threaded og 7-zip benchmarkinu.
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 09 Des 2012 - 16:17:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi þráður er mesta vesen sem ég hef séð lengi, notaður imac og málið er dautt Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Des 2012 - 16:17:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

garrinn skrifaði:
Hef einhvern tug ára í reynslu af tölvum og held að ég geti fullyrt að AMD örrar hafi keyrt alla jafna heitari en Intel á öllum tímaskeiðum miðað við svipað afl.


Á NetBurst árunum hjá Intel (Willamette, Northwood, Prescott, Cedar Mill, Gallatin, Smithfiled og Presler kjarnarnir) frá 2000 til 2007, þegar Core 2 kom á markað, voru Intel örgjörvar töluvert orkufrekari og heitari en sambærilegir AMD örgjörvar.
AMD áttu líka hröðustu örgjörvana á markaðnum allann þann tíma og Intel áttu mjög erfitt með að halda í við þá.
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Des 2012 - 16:28:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kjartan E skrifaði:
Intel er með minnisstuðning fyrir quad channel meðan AMD er dual. Bara það eitt réttlætir þennan 72$ mun sem er á þeim.

Ásamt 77W vs 125W í orkunotkun og hita.


Ivy Bridge kjarninn (sem er notaður í 3770k) er bara með stuðning fyrir tvær DDR3-1600 minnisrásir og FX-8350 er með stuðning fyrir tvær DDR-1866 minnisrásir. Þannig að ef eitthvað er, þá er AMD örgjörvinn með meiri minnisbandvídd en Intel örgjörvinn.
Annars er minnisbandvídd ekki eitthvað sem að heldur mikið aftur af þessum örgjörvum.

Einu i7 örgjörvarnir með fjögurra rása minnisstýringu eru þeir sem að nota Sandy Bridge-E kjarnann. En þeir nota líka Socket 2011, sem er töluvert dýrara og er hætt að framleiða örgjörva fyrir.
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 09 Des 2012 - 20:30:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gnarr skrifaði:
Einu i7 örgjörvarnir með fjögurra rása minnisstýringu eru þeir sem að nota Sandy Bridge-E kjarnann. En þeir nota líka Socket 2011, sem er töluvert dýrara og er hætt að framleiða örgjörva fyrir.


Ha? Ivy Bridge-E sem kemur í Q3 2013 er fyrir LGA2011 socket og verður high end örgjörvinn á þeim tímapunkti.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 10 Des 2012 - 0:50:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En við sem erum að nota lightroom í megnið af því sem við gerum þurfum eiginlega að eyða peningunum í hraðari diska til að lesa af - ekki endilega hraðari örgjörva með breiðari minnisbrautum. Ekki satt?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 10 Des 2012 - 8:49:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mac mini server i7 með sandy bridge.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
Blaðsíða 4 af 5

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group