Sjá spjallþráð - Langar að kaupa nýja tölvu, veit ekkert! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Langar að kaupa nýja tölvu, veit ekkert!
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2012 - 15:37:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Junction Point er bara sýndarheiti rétt eins og Subst í command.

Eftir sem áður les tölvan skrárnar af upprunalega disknum og nýtir SSD hraðann ekki neitt.

Það sem forritið sem Einar linkaði á gerir, er að geyma það sem mest er notað, það er, spegla það yfir á SSD diskinn.

Segjum að þú norti LR mikið, þá afritar forritið LR yfir á SSD. Næst þegar þú þarft LR, þá lesa Windows-ið það af SSD ásamt viðkomandi skrám sem þarf til að vinna.

Gallinn við þetta er helst eins og ég benti á, ekki eins traust og slítur SSD nokkuð hratt, sérstaklega ef hann er lítill.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Reynir77


Skráður þann: 04 Okt 2010
Innlegg: 368
Staðsetning: Ísland

InnleggInnlegg: 19 Nóv 2012 - 16:21:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ætli þráðarhöfundur sé búinn að kaupa sér nýja tölvu? Smile
_________________
http://www.flickr.com/photos/reynirbergmann/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
gisligun


Skráður þann: 05 Maí 2010
Innlegg: 222

Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2012 - 18:02:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Reynir77 skrifaði:
Ætli þráðarhöfundur sé búinn að kaupa sér nýja tölvu? Smilehahahah nei, ég ákvað að fá mér ný nagladekk undir bílinn og þá komi í ljós stýrisenda vesen ásamt ýmsu öður... þið þekkið þetta. Það er víst ekki lengur 2007 þar sem maður bara lætur vaða.. ætla bíða fram í Jan/feb og bara reyna að safna fyrir henni Smile
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 19 Nóv 2012 - 22:48:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

garrinn skrifaði:
Junction Point er bara sýndarheiti rétt eins og Subst í command.

Eftir sem áður les tölvan skrárnar af upprunalega disknum og nýtir SSD hraðann ekki neitt.

Það sem forritið sem Einar linkaði á gerir, er að geyma það sem mest er notað, það er, spegla það yfir á SSD diskinn.

Segjum að þú norti LR mikið, þá afritar forritið LR yfir á SSD. Næst þegar þú þarft LR, þá lesa Windows-ið það af SSD ásamt viðkomandi skrám sem þarf til að vinna.

Gallinn við þetta er helst eins og ég benti á, ekki eins traust og slítur SSD nokkuð hratt, sérstaklega ef hann er lítill.


Já, okei, þannig að traffíkinni er bara rútað í gegnum diskinn sem er með junctioninu á?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 19 Nóv 2012 - 22:49:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það myndi samt bara gera helling fyrir mann að vera með LR katalókinn og previewin á svona SSD disk - mega munur!
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 20 Nóv 2012 - 0:25:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Það myndi samt bara gera helling fyrir mann að vera með LR katalókinn og previewin á svona SSD disk - mega munur!

Ekki spurning.. og einfaldasta leiðin til þess er að hafa þokkalegan SSD disk í tölvunni, þarf ekki að vera stýriskerfisdiskur þótt ég hafi kosið það í öllum tilvikum.. hægt til dæmis að installera öllum forritum á valda diska. Búa bara til Program Files á SSD diskinn og installera þar.

Málið er bara að hafa diskinn nógu stórann. Það er svo dfjölli leiðinlegt að þurfa að vera sífelt að hugsa um að spara og velta fyrir sér hvort það sé forsvaranlegt að setja þetta upp á SSD eða ekki osfv.

SSD diskar hafa lækkað mikið í verði og hægt að fá mjög frambærilega diska á mjög skaplegu verði.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Reynir77


Skráður þann: 04 Okt 2010
Innlegg: 368
Staðsetning: Ísland

InnleggInnlegg: 20 Nóv 2012 - 13:17:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

SSD diskur sem er hlutfallslega stór m.v. magnið sem er geymt á honum endist lengur en diskur sem er hlutfallslega lítill.

Ástæðan er sú að vel gerð stýring í SSD disk sér til þess að endur-skrif-álag dreyfist jafnt á allar minniseiningar í disknum. Þetta er gert til þess að fullnýta allan diskinn jafnlengi (slæmt að vera með disk þar sem helmingurinn af geymsluplássinu er ónýtur en hinn helmingurinn í toppstandi). => Á stærri disk dreyfist álagið á fleiri minniseiningar => hver minniseining sjaldnar notuð og endist því lengur => diskur endist lengur

Og þá er bara spurningin hvenær er tíðari endurnýjun á SSD disk farin að éta upp sparnaðinn af því að kaupa sér minni SSD disk??
_________________
http://www.flickr.com/photos/reynirbergmann/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 20 Nóv 2012 - 14:07:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Reynir77 skrifaði:
SSD diskur sem er hlutfallslega stór m.v. magnið sem er geymt á honum endist lengur en diskur sem er hlutfallslega lítill.

Ástæðan er sú að vel gerð stýring í SSD disk sér til þess að endur-skrif-álag dreyfist jafnt á allar minniseiningar í disknum. Þetta er gert til þess að fullnýta allan diskinn jafnlengi (slæmt að vera með disk þar sem helmingurinn af geymsluplássinu er ónýtur en hinn helmingurinn í toppstandi). => Á stærri disk dreyfist álagið á fleiri minniseiningar => hver minniseining sjaldnar notuð og endist því lengur => diskur endist lengur

Og þá er bara spurningin hvenær er tíðari endurnýjun á SSD disk farin að éta upp sparnaðinn af því að kaupa sér minni SSD disk??

Ekki flókinn útreikningur..

Tvöfalt stærri diskur þýðir skv. þessari einföldu rökleiðslu, í það minnsta tvöfalt lengri endingu, en er að sjálfsögðu í hlutfalli við gagnamagn.
(Diskur sem er með 10GB laus getur dreift álaginu miklu mun verr en diskur sem er með 130GB laus, skrift á diskana hlýtur að vera sú sama í báðum tilfellum, dreifingin er hinsvegar allt önnur þegar nóg er af plássi til að dreifa)
Hinsvegar er tvöfalt stærri diskur ekki tvöfalt dýrari svo í öllum tilfellum er hann ódýrari miðað við endingu.. fyrir utan valkostinn, meira geymslumagn.

Annað sem vert er að minnast á að hraðvirkni þeirra virðist aukast með stærð, allavega að ákveðnu marki og jafnvel í beinu hlutfalli, er bara búinn að gleyma lógíkinni á bak við það.. en gæti ímyndað mér innra Raid, það er, stærri diskur er í raun tveir litlir, allvega á ég tvo 240GB með vandaðri gerð af Nand sellum og er mjög sáttur.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Amatur


Skráður þann: 11 Júl 2010
Innlegg: 32

Canon
InnleggInnlegg: 05 Des 2012 - 23:36:01    Efni innleggs: Hvað með þessa? Svara með tilvísun

Sá hérna eina hjá Tölvutækni sem mér líst ágætlega á, það væri gaman að heyra hvað ykkur finnst um hana.

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2263

Er mikið issue að hafa sér skjákort td?


Kv. Sigurþór
_________________
EF 24-105 f/4L IS USM / EF 70-200mm f/4 L USM / EF 50 f/1.4 / EX580II
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
supercat


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 160

Canon 20D
InnleggInnlegg: 07 Des 2012 - 21:00:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.computer.is/vorur/1545/ CPU 27.900
http://www.computer.is/vorur/4070/ Borð 19.900
http://www.computer.is/vorur/7828/ Minni 14.900
http://www.computer.is/vorur/7780/ Mynd 27.900
http://www.computer.is/vorur/4963/ SSD 23.900
http://www.computer.is/vorur/7520/ Disk 19.900
http://www.computer.is/vorur/7264/ DVD 5.200
http://www.computer.is/vorur/7441/ Power 9.990
http://www.computer.is/vorur/6777/ Kassi 21.900

Alls 161.500 svo er bara að setja þetta saman, eða fá einhvern til þess.

Rock solid blanda Smile
_________________
Heiðar Gunnarsson
www.flickr.com/photos/heidargunn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gunnarthor2


Skráður þann: 13 Okt 2009
Innlegg: 76

Canon 600D
InnleggInnlegg: 08 Des 2012 - 14:16:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Maður er enga stund að henda svona saman.... Hins vegar mæli ég alltaf með http://vaktin.is/ . Létt að flakka á milli og kaupa bestu íhlutina á besta verðinu Smile
_________________
Gunnar Þór áhugaljósmyndari og tölvugaur.
http://www.gunnarthor.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
supercat


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 160

Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Des 2012 - 10:06:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það þarf samt að taka verðunum á vaktinni með fyrirvara.
Það er mikill gæðamunur á þessu vörum á milli framleiðanda.
_________________
Heiðar Gunnarsson
www.flickr.com/photos/heidargunn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 09 Des 2012 - 10:26:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

supercat skrifaði:
Það þarf samt að taka verðunum á vaktinni með fyrirvara.
Það er mikill gæðamunur á þessu vörum á milli framleiðanda.


Það er fullt af vörum þarna þar sem um nákvæmlega sömu vöru er að ræða eins og í örgjörvum, hörðum diskum, SSD og móðurborðum. Og alveg hægt að spara sér handfylli af þúsundköllum.

Ekki eins og þetta sé einhver High End vél sem þú púslaðir þarna saman frá computer.is, fín internets vél með medium/low end vörum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
supercat


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 160

Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Des 2012 - 11:44:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já það er alveg rétt að það er fullt af sambærilegum vörum þarna en hinsvegar er líka fullt af vörum sem eru seldar í þessum verslunum sem eru ódýrari af ástæðu.
_________________
Heiðar Gunnarsson
www.flickr.com/photos/heidargunn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
supercat


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 160

Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Des 2012 - 11:49:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég skil heldur ekki þessa endalausu ást á Intel það er hægt að fá sama output fyrir yfirleitt um 70% af verði frá AMD
_________________
Heiðar Gunnarsson
www.flickr.com/photos/heidargunn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
Blaðsíða 3 af 5

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group