Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| gisligun
| 
Skráður þann: 05 Maí 2010 Innlegg: 222
Olympus OMD E-M5
|
|
Innlegg: 14 Nóv 2012 - 22:01:38 Efni innleggs: Langar að kaupa nýja tölvu, veit ekkert! |
|
|
Sælt sé fólkið
Nú langar mig að fara uppfæra tölvubúnaðinn hjá mér, er eins og stendur með 3core amd, 3gb 800hz, 1tb tölvu sem rétt mjattlar í gegnum lightroom 4.1.
Vandamálið er að hún er farinn að crassha allt of oft ef vinnslan verður mikil og það er ekki alveg að gera sig.
Nú hef ég ekki pælt í tölvukaupum í uþb 11 ár, fékk þessa sem ég er með núna frá félaga mínu (notuð) og ég hef ekki hundsvit á þessu lengur.
Áðurfyr þá vissi maður að 1ghz var lélegra en 1.5ghz og 2gb var lélegra en 4gb.
Nú skoða ég þessar tölvur og þetta er allt framm og til baka og ég skil ekki neitt í neinu.
Dúalcore, quad, bridge, volt, hz og maður veit ekkert hvað er hvað. Svo fer maður á benchmark síður og þá sér maður 200$ örgjörva fá betri einkun en 1000$ örgjörvi og tölurnar segja ekki neitt.
Mig langar í borðtölvu sem ræður ágætlega vel við myndvinnslu og almenna notkun. Ég hef lítinn áhuga á tölvuleikjum og þarf ekki leikjavél þótt svo að möguleikinn má alveg vera til staðar ef einhver áhugaverður leikur heilli í framtíðinni.
Hún má helst ekki kosta meira (bara turn) en 130.000,-
Spurninginn er hvort þið gætuð bent mér á hvernig vélar þið hafið verið að nota og hvernig þær hafa verð að virka.
kv Gísli _________________ Flickr |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 14 Nóv 2012 - 22:47:58 Efni innleggs: Re: Langar að kaupa nýja tölvu, veit ekkert! |
|
|
gisligun skrifaði: | Sælt sé fólkið
Nú langar mig að fara uppfæra tölvubúnaðinn hjá mér, er eins og stendur með 3core amd, 3gb 800hz, 1tb tölvu sem rétt mjattlar í gegnum lightroom 4.1.
Vandamálið er að hún er farinn að crassha allt of oft ef vinnslan verður mikil og það er ekki alveg að gera sig.
Nú hef ég ekki pælt í tölvukaupum í uþb 11 ár, fékk þessa sem ég er með núna frá félaga mínu (notuð) og ég hef ekki hundsvit á þessu lengur.
Áðurfyr þá vissi maður að 1ghz var lélegra en 1.5ghz og 2gb var lélegra en 4gb.
Nú skoða ég þessar tölvur og þetta er allt framm og til baka og ég skil ekki neitt í neinu.
Dúalcore, quad, bridge, volt, hz og maður veit ekkert hvað er hvað. Svo fer maður á benchmark síður og þá sér maður 200$ örgjörva fá betri einkun en 1000$ örgjörvi og tölurnar segja ekki neitt.
Mig langar í borðtölvu sem ræður ágætlega vel við myndvinnslu og almenna notkun. Ég hef lítinn áhuga á tölvuleikjum og þarf ekki leikjavél þótt svo að möguleikinn má alveg vera til staðar ef einhver áhugaverður leikur heilli í framtíðinni.
Hún má helst ekki kosta meira (bara turn) en 130.000,-
Spurninginn er hvort þið gætuð bent mér á hvernig vélar þið hafið verið að nota og hvernig þær hafa verð að virka.
kv Gísli | oftast er það ódýrast að kaupa parta og láta þá setja það saman í staðinn að kaupa pakka (færð allavegna alveg hvað þú vilt)
ef þú ert mikið að nota lightroom þá er best ef þú gætir keypt 8gb ram þar sem það þarf alveg hrikalega mikið ram til að vinna (meira en venjulegt forrit) gott skjákort (þarft ekkert það langbesta við myndvinslu) þetta er eina sem ég veit :/ kanski veist þú þetta allt áður en vona að þetta hjálpar eitthvað _________________ http://www.flickr.com/photos/danniornsmarason |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Kjartan E
| 
Skráður þann: 21 Júl 2010 Innlegg: 548
....
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Völundur
| 
Skráður þann: 01 Des 2004 Innlegg: 12123
|
|
Innlegg: 15 Nóv 2012 - 0:19:20 Efni innleggs: |
|
|
ef þú vilt spara þér pening án þess að það komi niður á vinnslunni í LR, þá myndirðu taka i5 með innbyggðri skjástýringu á móðurborðinu - það er meira en nóg fyrir þig (nær i7 nokkuð að láta ljós sitt skína í LR hvorteðer?)
Þá gætirðu bætt við þig 2TB diski og meira minni fyrir mismuninn. _________________ - Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Kjartan E
| 
Skráður þann: 21 Júl 2010 Innlegg: 548
....
|
|
Innlegg: 15 Nóv 2012 - 0:32:12 Efni innleggs: |
|
|
Völundur skrifaði: | ef þú vilt spara þér pening án þess að það komi niður á vinnslunni í LR, þá myndirðu taka i5 með innbyggðri skjástýringu á móðurborðinu - það er meira en nóg fyrir þig (nær i7 nokkuð að láta ljós sitt skína í LR hvorteðer?)
Þá gætirðu bætt við þig 2TB diski og meira minni fyrir mismuninn. |
Þetta er alltaf spurning að velja og hafna. Ég myndi alltaf mæla með i7 í myndvinnslu, og ef hann vinnur eitthvað í PS þá er innbyggð skjástýring eitthvað sem hann vill ekki. PS nýtir cuda cores á Nvidia skjákortum t.d.
Nei Lightroom er svo sem ekki að fullnýta minn i7 3930 að fullu, en tölvan er alveg nákvæmlega jafn snappy þótt lightroom sé að rendera 1:1 preview á 1000 myndum og gera fullt annað, þannig að það er kostur finnst mér líka.
Það er ekki nema 5.000kr í viðbót að fara í 16GB minni. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Amatur
| 
Skráður þann: 11 Júl 2010 Innlegg: 32
Canon
|
|
Innlegg: 15 Nóv 2012 - 6:16:13 Efni innleggs: Tölvupælingar |
|
|
Ég er í sömu pælingum og var kominn með augastað á þessari tölvu:
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-deluxe-tolvutilbod-1
Hvað segið þið gúrúin um hana?
Kv. Sigurþór _________________ EF 24-105 f/4L IS USM / EF 70-200mm f/4 L USM / EF 50 f/1.4 / EX580II |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| gisligun
| 
Skráður þann: 05 Maí 2010 Innlegg: 222
Olympus OMD E-M5
|
|
Innlegg: 15 Nóv 2012 - 9:23:56 Efni innleggs: Re: Tölvupælingar |
|
|
Hehe fyndið, ég var að spá í þessari líka til að byrja með... en allt sem ég las var að pentium I5 eða I7 væru mikið betri örgjörvar fyrir myndvinnslu... þótt svo þessi sé öruglega svaka góð líka.
Ég geri ráð fyrir að ef ég fái mér I7 örgjörva þá muni ég spara með því að sleppa 3d kortinu og fá mér svoleiðis seinna bara.. ég nota photoshop mjög lítið, aðalega lightroom, en það hefur verið að fæðast í mér áhugi fyrir video vinslu og það er frekar þungt í förum.
Ég nota eins og stendur bara movie maker (ætla að taka þetta í hænuskrefum) en ég stefni á eitthvað gott eins og premier pro þegar ég er búinn að fulllæra á moviemaker.
Er það gáfulegt að fá sér:
Pakki 1Móðurborð (milligæði/verð)
8gb 1600 vinnsluminni
120gb SSD
I7 3770 örgjörva
Sleppa 3d korti/hörðumdisk (á 2x 500gb)
eða
Pakki 2
Móðurborð (milligæði/verð)
16gb 1600 vinnsluminni
120gb SSD
I5 örgjörvar (einhvern góðan)
Ágætist 3d kort
1 Tb harðandisk til viðbótar.
Hugmyndin er þá að geta uppfært pakka 1 upp í 16-24gb vinnsluminni og bæta við 3d korti seinna... pakki 2 fer held ég ekki svo mikið lengra nema kanski vinnsluminni.
Ég hef lesið að í beinni vinnslu sé ekki svo mikill munur á I5 og I7 þ.e.a.s í einu forriti eða svo en þegar kemur að multytasking þá sé I7 umtalsvert betri, og hann sé hugsaður með Win8 og allt þetta touchflow multitasking í huga.
Ég geri ráð fyrir að slíkt bull sé framtíðinn og því ágætt að hafa aflið í það þótt ég fái mér ekki Win8 strax. Eða er ég að bulla? _________________ Flickr |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Reynir77
| 
Skráður þann: 04 Okt 2010 Innlegg: 368 Staðsetning: Ísland
|
|
Innlegg: 15 Nóv 2012 - 10:53:27 Efni innleggs: |
|
|
Hahaha. Þú ert einn af þeim sem uppfæra tölvuna sína á 11 ára fresti
Ég myndi taka öflugari örgjörvann, þ.e. I7 á ivy bridge.
gætirðu notað gamla kassann? Sparar þér pening á því og færð þér sæmilegan spennugjafa í hann sem þarf ekki að kosta nema um 8-10þús.
Annað sem fram hefur komið varðandi vinnsluminni, SSD, móðurborð tek ég bara undir og já í guðanna bænum fáðu þér skjákort (ódýrustu kortin duga fínt).
Eitt lykilatriði varðandi SSD: EKKI fá þér minna en 120GB hann fyllist strax. _________________ http://www.flickr.com/photos/reynirbergmann/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| gisligun
| 
Skráður þann: 05 Maí 2010 Innlegg: 222
Olympus OMD E-M5
|
|
Innlegg: 15 Nóv 2012 - 11:28:16 Efni innleggs: |
|
|
Reynir77 skrifaði: | Hahaha. Þú ert einn af þeim sem uppfæra tölvuna sína á 11 ára fresti
Ég myndi taka öflugari örgjörvann, þ.e. I7 á ivy bridge.
gætirðu notað gamla kassann? Sparar þér pening á því og færð þér sæmilegan spennugjafa í hann sem þarf ekki að kosta nema um 8-10þús.
Annað sem fram hefur komið varðandi vinnsluminni, SSD, móðurborð tek ég bara undir og já í guðanna bænum fáðu þér skjákort (ódýrustu kortin duga fínt).
Eitt lykilatriði varðandi SSD: EKKI fá þér minna en 120GB hann fyllist strax. |
hehe neinei hef fengið mér um 3 tölvur á síðustu 11 árum, bara hef ekki sett saman sjálfur.. hefur bara verið laptops sem hafa fengið fína dóma og svo borðtölvu sem ég fékk frá vini mínum.
Áðurfyr þá setti ég mínar tölvur saman sjálfur og hafði voða áhuga á þessu. Nú bara eru breittir tímar  _________________ Flickr |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Kjartan E
| 
Skráður þann: 21 Júl 2010 Innlegg: 548
....
|
|
Innlegg: 15 Nóv 2012 - 13:42:52 Efni innleggs: |
|
|
Plís ekki sleppa SSD disk. Það er mesta hraðaaukning sem þú munnt finna í þessum uppfærlsum. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| garrinn
| 
Skráður þann: 06 Jan 2008 Innlegg: 3619 Staðsetning: Akureyri Canon EOS 5D
|
|
Innlegg: 15 Nóv 2012 - 15:09:09 Efni innleggs: |
|
|
Á nokkrar tölvur og fjórar af þeim eru með SSD, tvær af þeim eru með 240GB SSD af nokkuð vandaðri gerð sem skiptir miklu varðandi SSD. (Tel iMac og MacBook sem dóttirin er með, ekki með, enda lítill Makka maður)
Tvær eru með 120GB og það er bara of lítið, nema fyrir XP fartölvuna sem ég nota annars frekar lítið orðið.
Er með i5 í þremur vélum og 2500 og 2500k (yfirklukkuð í 4.5Ghz)
Minnið er ég með 16GB, 8GB, 4GB, 4GB í þessum vélum og þessar sem eru með 16 og 8 eru að keyra W7 64 bita sem ég mæli frekar með ef þú ætlar í minnisfrek forrit (32bita styður max rétt rúm 3GB).
Ég legg mikið upp úr öflugum skjákortum enda eru grafísku örrarnir mun hraðvirkari í allri þrívídd en hinir sem keyra þetta á software basa. Er að keyra þrjá skjái á aðal vélinni og kem til með að keyra þrjá á annari líka.
Er með GTX670, GTX560, AMD 6870 og GT8600 ef ég man rétt í fartölvunni.
Hugsa að í framtíðinni færist þróunin á allri myndvinnslu meira yfir á GPU í stað CPU eins og staðan er í dag, til dæmis undir DirectX og eða OpenGL, hraðinn þar er hreint gígantískur í samanburði við öflugustu "venjulega" örra, enda ná framleiðendur forrita að keyra í kringum 100 ramma á sekúndu í hæstu upplausnum með miljón litum og umleið, með mega vinnslu á CPU á þessum öflugu skjákortum.
Mér hefur nokkuð oft verið hugsað til þess að það væri pláss fyrir alvöru vidio- myndvinnsluforrit sem keyra á GPU, nú eins væri hægt að keyra Photoshop og LR í meðaltölvum á þokkalegum GPU í stað þess eins og mál eru í dag.
Loks. Mundi ekki spara við mig í móðurborði (25-30k) og aflgjafa (15-20k min 550W). Er sjálfur með mjög vandaða aflgjafa (er m.a. með tvo 600W og einn 850W, Gold certified) og tel það mjög vanmetið hversu mikilvægt það er að hafa þá trausta með lítið spennu flökt á öllum voltum. Nú loks, Z77 móðurborð er það sem helst er að blífa í dag mundi ég halda. _________________ Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Reynir77
| 
Skráður þann: 04 Okt 2010 Innlegg: 368 Staðsetning: Ísland
|
|
Innlegg: 15 Nóv 2012 - 15:20:39 Efni innleggs: |
|
|
garrinn skrifaði: | Á nokkrar tölvur og fjórar af þeim eru með SSD, tvær af þeim eru með 240GB SSD af nokkuð vandaðri gerð sem skiptir miklu varðandi SSD. (Tel iMac og MacBook sem dóttirin er með, ekki með, enda lítill Makka maður)
Tvær eru með 120GB og það er bara of lítið, nema fyrir XP fartölvuna sem ég nota annars frekar lítið orðið.
Er með i5 í þremur vélum og 2500 og 2500k (yfirklukkuð í 4.5Ghz)
Minnið er ég með 16GB, 8GB, 4GB, 4GB í þessum vélum og þessar sem eru með 16 og 8 eru að keyra W7 64 bita sem ég mæli frekar með ef þú ætlar í minnisfrek forrit (32bita styður max rétt rúm 3GB).
Ég legg mikið upp úr öflugum skjákortum enda eru grafísku örrarnir mun hraðvirkari í allri þrívídd en hinir sem keyra þetta á software basa. Er að keyra þrjá skjái á aðal vélinni og kem til með að keyra þrjá á annari líka.
Er með GTX670, GTX560, AMD 6870 og GT8600 ef ég man rétt í fartölvunni.
Hugsa að í framtíðinni færist þróunin á allri myndvinnslu meira yfir á GPU í stað CPU eins og staðan er í dag, til dæmis undir DirectX og eða OpenGL, hraðinn þar er hreint gígantískur í samanburði við öflugustu "venjulega" örra, enda ná framleiðendur forrita að keyra í kringum 100 ramma á sekúndu í hæstu upplausnum með miljón litum og umleið, með mega vinnslu á CPU á þessum öflugu skjákortum.
Mér hefur nokkuð oft verið hugsað til þess að það væri pláss fyrir alvöru vidio- myndvinnsluforrit sem keyra á GPU, nú eins væri hægt að keyra Photoshop og LR í meðaltölvum á þokkalegum GPU í stað þess eins og mál eru í dag.
Loks. Mundi ekki spara við mig í móðurborði (25-30k) og aflgjafa (15-20k min 550W). Er sjálfur með mjög vandaða aflgjafa (er m.a. með tvo 600W og einn 850W, Gold certified) og tel það mjög vanmetið hversu mikilvægt það er að hafa þá trausta með lítið spennu flökt á öllum voltum. Nú loks, Z77 móðurborð er það sem helst er að blífa í dag mundi ég halda. |
Þarna erum við komnir veeel yfir 130þús kallinn  _________________ http://www.flickr.com/photos/reynirbergmann/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Reynir77
| 
Skráður þann: 04 Okt 2010 Innlegg: 368 Staðsetning: Ísland
|
|
Innlegg: 15 Nóv 2012 - 15:29:36 Efni innleggs: |
|
|
Gisligun: Ef þú ert ekkert að spá í að yfirklukka þá er H77 chipsetið alveg stórfínt.
Sammála Garranum með spennugæðin en má til með að benda þér á það að hér á Íslandi eru spennugæði betri en víðast hvar í veröldinni, bæði rið og útslag mjög stabílt. Og ekki ertu að fara að keyra server vél á þessu, þ.a. millidýr spennugjafi ætti að duga prýðilega.
Eins og áður sagði þá fyllast þessir SSD diskar ótrúlega hratt þó maður ætli bara að hafa stýrikerfið og einhver örfá forrit á þeim. Er sjálfur með 120 GB og búinn að hafa hann í ca. mánuð. Aðeins 30GB laus!! Held þó að ég sé búinn að setja upp uþb allt sem ég kem til með að setja upp á hann og flutti flesta user foldera á HDD (MyDocs, Downloads, Desktop o.s.frv.) og vona að win7 eigi ekki eftir að bólgna rosalega mikið út. _________________ http://www.flickr.com/photos/reynirbergmann/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| gisligun
| 
Skráður þann: 05 Maí 2010 Innlegg: 222
Olympus OMD E-M5
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| einhar
| 
Skráður þann: 17 Ágú 2005 Innlegg: 5367 Staðsetning: Á milli Selkóps Cnn
|
|
Innlegg: 15 Nóv 2012 - 17:55:43 Efni innleggs: |
|
|
Vill einhver tjá sig um þetta DataPlex? _________________ Dagskot Rodors
Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad
Einar, ljósleikari |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|