Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| SteiniJ
| 
Skráður þann: 11 Nóv 2009 Innlegg: 169
Canon EOS 550D
|
|
Innlegg: 14 Nóv 2012 - 0:21:50 Efni innleggs: Að "skanna" filmu með stafrænni myndavél |
|
|
Hef verið að skoða ýmsar leiðir til þess að gera stafræn eintök af filmum með notkun DSLR upp á síðkastið. Ein spurning, mun eftirfarandi ekki bara rispa filmuna?
http://www.youtube.com/watch?v=iwK1u1fewvs&feature=player_detailpage#t=289s
Ég reyndi eitthvað svipað fyrir tæpu ári og náði ágætis árángri, en náði ekki að koma mér upp nógu góðu setup og workflow. Hérna eru nokkrar sem ég "skannaði" þá, teknar í Kutná Hora 2009:
Einhver hér sem hefur gert þetta? _________________ Flickr
Síðast breytt af SteiniJ þann 14 Nóv 2012 - 14:01:38, breytt 1 sinni samtals |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Meso
| 
Skráður þann: 28 Feb 2007 Innlegg: 593
Leica M6
|
|
Innlegg: 14 Nóv 2012 - 11:03:22 Efni innleggs: |
|
|
Ég gerði þetta þegar ég var að byrja í filmunni og átti enn dslr vél,
en endaði á að fá mér filmuskanna og seldi dslr pakkann minn.
Þetta er allt í lagi ef maður er að taka einstaka sinnum á filmu,
en ef maður er að taka mikið á filmu er mikið þægilegra að vera með skanna. _________________ Andri
Flickr |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Gaflarinn
|
Skráður þann: 28 Des 2007 Innlegg: 421 Staðsetning: Hafnarfjörður Canon EOS 40D
|
|
Innlegg: 14 Nóv 2012 - 11:19:23 Efni innleggs: |
|
|
Meso skrifaði: | Ég gerði þetta þegar ég var að byrja í filmunni og átti enn dslr vél,
en endaði á að fá mér filmuskanna og seldi dslr pakkann minn.
Þetta er allt í lagi ef maður er að taka einstaka sinnum á filmu,
en ef maður er að taka mikið á filmu er mikið þægilegra að vera með skanna. |
Ég geri ráð fyrir því að þú sért að skanna mikið inn þar sem þú tekur á filmu.
Hvernig skanna ert þú með. Það gengur illa hjá mér að fá slide myndirnar góðar. _________________ http://www.flickr.com/photos/gaflarinn/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Hauxon
| 
Skráður þann: 07 Des 2005 Innlegg: 6372 Staðsetning: Skipaskagi Fujifilm X-T1
|
|
Innlegg: 14 Nóv 2012 - 14:20:13 Efni innleggs: |
|
|
Ég hef notað ljósaborð til að skanna medium format slides. Setupið var þannig að lítið (A5) ljósaborð var sett á gólfið og filman ofan á. Svo stillti ég þrífæti þannig upp að ég gat vísað linsunni beint niður og reyndi að fitta rammann inn þannig að ekkert klipptist af. maður þarf svo að leggja eitthvað ofan á ljósaborðið til að slétta úr filmunni og hindra að ljós til hliðar við filmuna valdi flare eða ghosting.
Ég notaði 1DsII við þetta og "skönnuð" mynd kroppuð niður í 6x7 hlutföllin var uþb 12 megapixlar ef ég man rétt. Upplausnin í 6x7 medium format er það há að skannið kemur mjög hreint út, Myndirnar út úr þessu eru mjög "clean" fimugrainið kemur ekki fram þar sem upplausin í myndinni er mikið hærri en í DSLR vélinni og litirnir út úr slide myndunum furðugóðar.
Hér er ein tekin á Fuji Velvia 50 og skönnuð með þessari aðferð.
Kv. Hrannar _________________ Hrannar Örn Hauksson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Meso
| 
Skráður þann: 28 Feb 2007 Innlegg: 593
Leica M6
|
|
Innlegg: 14 Nóv 2012 - 19:51:55 Efni innleggs: |
|
|
Gaflarinn skrifaði: | Meso skrifaði: | Ég gerði þetta þegar ég var að byrja í filmunni og átti enn dslr vél,
en endaði á að fá mér filmuskanna og seldi dslr pakkann minn.
Þetta er allt í lagi ef maður er að taka einstaka sinnum á filmu,
en ef maður er að taka mikið á filmu er mikið þægilegra að vera með skanna. |
Ég geri ráð fyrir því að þú sért að skanna mikið inn þar sem þú tekur á filmu.
Hvernig skanna ert þú með. Það gengur illa hjá mér að fá slide myndirnar góðar. |
Já ég skýt eingöngu á filmu, bæði 35mm og MF,
ég er með Canon 8800F sem er alveg bærilegur, væri til í eitthvað betra fyrir 35mm en hann sleppur. _________________ Andri
Flickr |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| SteiniJ
| 
Skráður þann: 11 Nóv 2009 Innlegg: 169
Canon EOS 550D
|
|
Innlegg: 15 Nóv 2012 - 18:24:44 Efni innleggs: |
|
|
Hauxon skrifaði: | Ég hef notað ljósaborð til að skanna medium format slides
...
Kv. Hrannar |
Takk fyrir upplýsingarnar. Flott mynd.
Ég gerði nokkuð svipað þegar ég prófaði þetta, nema ég notaði hvítan bakgrunn á fartölvuskjánum mínum. Setti filmuna á glerplötu nokkra cm fyrir ofan skjáinn, en hefði mátt hafa hana hærra uppi því pixlarnir á skjánum sáust á myndunum sem ég tók. n.b. gerði þetta aðeins öðruvísi fyrir myndirnar hér fyrir ofan.
Ekkert þannig vesen með ljósaborðið? Lýsingin væntanlega miklu jafnari en á tölvuskjá.
Og hvað með þessa spurningu mína að ofan? Einhver hætta á að rispa eða að öðru leiti skemma filmuna með þessari aðferð? ( http://www.youtube.com/watch?v=iwK1u1fewvs&feature=player_detailpage#t=289s )
Keypti mér foam spjald til að prófa þetta og kominn með ágætis apparat, en þori ekki að skella filmu í það. _________________ Flickr |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| SteiniJ
| 
Skráður þann: 11 Nóv 2009 Innlegg: 169
Canon EOS 550D
|
|
Innlegg: 19 Nóv 2012 - 0:28:33 Efni innleggs: |
|
|
Eftir smá erfiðleika er ég kominn með ágætis setup. Filman er á lóðréttri glerplötu sem er útbúin þannig að ég get auðveldlega rennt filmunni fram og til baka, þar á bakvið er hvítur pappír (í um 20sm fjarlægð) og remote flass þar á bakvið.
Einn hængur er á þessu og það er að allt ryk, hár og annar skítur (og fingraför kannski) á glerplötunni koma auðvitað fram á myndinni.
Og mig vantar líka betri macro linsu (er bara með kit linsuna, 18-55 + macro filter).
Og smá vesen með ójafna lýsingu, en held ég geti lagað það.
En allt í allt virkar þetta mjög vel og ég er mjög ánægður með niðurstöðurnar:
 _________________ Flickr |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 19 Nóv 2012 - 8:49:25 Efni innleggs: |
|
|
Það er til forrit fyrir IPad sem heitir softbox, ætli það væri hægt að nota það fyrir baklýsingu? _________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|